Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.07.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.07.1931, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUMAÐURINN Ferðanesti, fjölbreyttast og best í versl. „Oddeyri”. 1 "ll1! 1111 1 1 111 1 '' 1 "n Síldarhanskar (gummi) bestir í versl. „Oddeyri”. Appelsínur, Epli, Bananar, nýjar kartöflur er best að kaupa í verslun „Oddeyri'*. Regnkápur karla og kvenna ftá kr. 20 stk. fæst í Kaupfélagi Verkam. Atvinna. Unglingspiltur, sem er duglegur, í alla staði reglusamur, minnisgóð- ur og ábyggilegur, hefir prúðmann- lega og kurteysa framkoma, skrifar góða hönd og hefir löngun til að kynnast ýmiskonar verslunarstörfum, getur fsngið atvinnu við þau störf frá 3. Ágúst n. k Umsóknir, ásamt mánaðarlaunakröfu, sé skilað á póst- húsið hér, merkt »Atvinna« fyrir 31. þ. m. :: :: :: :: Eins og augi. í blaðinu í dag ber með sér, safnar Verkamannafélag Ak- ureyrar atvinnuleysisskýrslum, í Verk- lýðshúsinu, n. k. Laugar-, Sunnu- og Mánudag. Verkafólk og iðnaðarmenn ættu ekki að láta hjá Iíða að mæta þar og gefa skýrslu um atvinnu sína s.l. þrjá mánuði. Það er mjög undir því komið að þessi skýrslusöfnun verði áreiðanleg, því á henni verða bygðar þær ráðstafanir til atvinnubóta í haust og vetur, sem gerðar kunna að verða frá hálfu bæjarfélagsins. T I L B O Ð óskast í áð járn- og »skífer«-þekja og einnig að húða utan húsið Odd- eyrargötu 34. — Tilboðum sé skilað 2. Ágúst kl. 15 til Gunnars Larsen, Oddeyrar- götu 34. — Sami lætur í té teikningar og útboðslýsingar. — Réttur á- skilist að taka hverju íilboðinu sem er eða hafna öllum. Akureyri, 28. Júlí 1931. Gunnar Larsen. Karlmannafot komu nú með e.s. »Brúarfoss« Kaupfélag Verkamanna. Atvinnuleysisskýrslum verður safnað í Verklýðshúsinu, dagana 1., 2. og 3. Ágúst n. k. kl. 5 til 9 e. h. — Verkafólk, sjómenn og iðnaðarmenn! Komið og gefið upp- lýsingar um atvinnu ykkar yfir þrjá síðustu mánuði. Sí/órn Verkamannafél. Akureyrar. Takið eftir! Gríöar verölækkun á skófatnaði, til dæmis. Herragúmmístígvél frá kr. 15,00 — 22,00 Dömugúmmístígvél, brún — — 11,00—13,00 Barnagúmmístígvél, svört, frá Nr. 6—IOV2 á kr. 8.40 do. brún, — — 6 — 10*/a á — 9,00 Ungl.gúmmístígvél, brún, — — 11—2 á —10,25 og 7,50 do. svört------11—2 á — 9,00 Drengjagúmmístígvél, brún, — — 3 — 6 á —12,00—16.00. M. H. Lyngdal. Cfll ILn óskast f kaupavinnu JtUlad þegar. Hátt kaup í boði. Upplýsingar í síma 103, Gott verkstæðispláss til sölu. — Uppl. hjá Ebenharð Jónssyni. — Oddeyringar! Rið gerið hvergi betri kaup á allskonar matvöru, sæl- gætisvörum og eldhúsá- höldum en í verslun Prentsmiðja Björns Jónssonar. Ábyrgðarmaður Grlingur Friðjónsson, „Oddeyri“

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.