Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 01.09.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 01.09.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn Nýkotnnar í Verkamannaföt. Frá barnaskólanum. Peir, sem vilja fá undanþágu frá skólagöngu næsta ár fyrir börn á skólaskyldualdri, 8—14 ára, tilkynni það skólastjóra barnaskólans (í fjærveru hans Hannesi J. Magnússyni kennara, Rosenborg, sími 174) eigi síðar en 15. Sept. n. k. Skólanefndin. Nýkomin í y sem vilja tryggja sér góð kaup á X Cll 9 sláturfjárafurðum í haust, œttu sem jyrst aðgera pantanir hjá okkur\ Kaupfélag Verkamanna. Karlmannaföt nýkomin. Föt, sem áður kostuðu kr. 32,00 kosta nú aðeins kr. 25,00 settið. KARLMANNABUXUR, mikið úrval, kr. 5,50 stykkið. Kaupfélag Verkamanna. Til slátrunar og sölu fáum við 4. þ.m. nokkra dilka ög ungt hross. Kjötverð- ið mun lægra en verið heíir hér í bænum f sumar. Kaupfél. Verkamanna. fást nú í Kaupfél. Verkam. Utdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins V9—V9 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: KI, 19.30 Veðurfregnir . — 21 Veðurspá og fréttir. Priðjudaginn 1. Sept.: Kl. 20,30] — 20,45 Hljómleikar. ■ — 21,25 j Miðvikudaginn 2. Sept.: Kl. 20,101 .. ,, — 21 25Í Gramm0 onk j°m ' Don-Kósakkarnir syngja í síðara skiftið. Fimtudaginn 3. Sept.: Grammofónhljóml. Föstudaginn 4. Sept.: Kl. 20,'30 Hljómleikar, — 21,25 Grammofónhljóml, — 2.1,45 Dagskrá næstuviku. Laugardaginn 5. Sept.: Kl. 20,30 Grammofónhljóml., — 21,25 Danslög. í fyrradag var starfsfólk við Efna- laug Reykjavíkur á skemtiferð upp í Þjórsárdal. Var það í stórum kassabíl, Vegarkantúr sprakk undan bíloum og valí hann ofan brekku, Tvær stúlkur og eirni karlmaður meiddust nokkuð, æn ekki hættu- Iega, Hitt fólkið slapp lítt brákað. SíraOcktavius Thorlákssonkristni- boði frá Japan heldur fyrirlestur í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 8V2, um sfaríið í Japan, og sýriir skugga- myndir í sambandi við hann. Að- gangur kost-ir 1 krónu fyrir full- orðna og 50 aura fyrir börn. 2Qtíi1lnir vantar mi&- rra 15, ullilA.ltl þ.m, eða frá 1. Okt. Sigurjóna Jakobsdóttir. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.