Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 2
2 alÞýðumaðuhinn ágæta aðstöðu til að varna fcvi zb cinkasalan yrði gerð að anðvalclsfyrir- tæki. — Pegar Einar var að skæla framan í almenning s. 1. vor al því faann var 'Játlnn iara frá Einkasölunni, gat hann þess, að draumur sinn hefð lengi verið sð, að geta stoínað ötlugt verslunarfélag bér á landi, ti! að greiða fyrir verslun Rússa bér heima. . Ýmsir menn ráku upp stór augu er Einar gerði þessa jálningu. Leiðin, sú eina, sem Eir/ar gaí farið, var sú að stofna hiutaféiag með nokksnm auðmönnum landsins til að gera drauminn að veruleika. Sjálfur var Einar fátækur; gat ekki einu sinni iagt hið »djöfullega kúgunarafi® — auðinn til á móts við væntanlega samherj3 sína. En hann gat lagt fram iífið og sálina í þetta nýja auðvaldsfyrirtæki — fyrir borgun — 10—15 þúsund krónur á ári, það var uppiylling »draumsins«. Einar hefir starfað ötuliega að því aö gera drauminn að veruieika. Síð- usiu fiéitír segja að rússneskt-ísienskt hlutafélag sé stofnaö og Einar á að verða forstjórinn. Félagið iekur til starfa á næsluuni. Agóðinn af víðskift- unum við Rússa fer að renna í vasa manna, sem Einar hefir áður siimp’að fjendur og kúgara íslensks verkalýðs. Pjóðin fer að verða aðnjótandi hagn- aðarins *f lækkuðu olíuverði o. s. frv. — En hvert fer hagnaðurinn? Um leið og einn peningui viliist til smábátaúlgerðarinnar, velta 10 pen- inpar í vasa ísknsks auövalds, til að gera þvi enn hægra fyrir að »kúga alþýðuna*. Slíkur verður ávöxtur iðju þessa nýja vinnumanns islensks auðvalds. Formaður Kommúnistaflokks íslands hvilir nú i faðmi auðvaldsins og starf- ar fyrlr það. D.aumurinn fagri er að rætast. Hvenær skyldí »Verkiýðsbiaðið* og »Verkamaðurinn« bæta einum við í »Júdasar«-hóp alþýðunnar? Verkamaður. Nú í vikunni hafa öil þessi skip verið hér; Detíifoss og Dronning Alexandrine í hraðferð iré Reykjavfk. Esja og Súðin í slrandferð, og Brúar- foss austan um land frá útlöndum. Jarðarför föður míns, Jóns Jónatanssonar fyrrum pósts, sem andaðist Priðudaginn 15. þ. m. fer fiam frá heimili mínu, Strand- götu 41, Miðvikudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Kransar afbeðnir. Kristján Jónsson. Pegar ég !as greinina í Alþm. um að gera skyldi uppfyllingu sunnan- megin Sírandgöiu, kom mér í hug annað nauðsynjamá! bæjarins, sem seíja mætti í samband við þetta. Akureyrarbær þarf að íá nýit sjúkra- hús svo fljóii sem unt er. Húsinu er ætlaður staður norðan við gibð, nqrfi- ur af nýja barnaskólanum. Grunr.inn þarf að grafa út og laga til. Rarra á að iaka efni i uppfyllinguna og búa um leið í baginn fyrir framfiðina. Upplagt að aka uppgreiírinum ofan Oddagötu og ofan á uppfyllingarstafi- inn. Vi!I ekki bæjarstjórnin taka þetta til athugunar? Malar.bui. Kirkju0rui»nurini. Nú er mikiö rætt 'um atvinnu- bætur og upp á ýmsu stungiö til. að bæta úr erfiðleikum fólksins. Margt af því sem nefnt er, mun stranda á féleysi. — Nýja kirkju á að byggja á næstunni. Mikiö jarð- rask þarf að gera þar sem kirkjan á að standa. Kirkjan á nægilegt fé handbært til að byrja nú þegar. Pví þá ekki að taka kirkjugrunninn fyrir nú í haust? Parna er um íöiverða vinnu nð ræða. Og hve- nær verður hún framkvæmd á heppilegri tíma en nú, þegar hægt er með henni að bæla úr vand- ræöum bæjarbúa? Vinnulaus. Siðustu skip'n eru kqmin bfim ar sildveiðum. Skæðadrífa. Rússland í dag. Svo hraðfara segja kommúnista- blððin íramfarirnar í Rússlandi vera, að þær tölur, sem giidandi hafi verið þar í gær, séu orðnar úreltar í dag — meira að segja »!öngu úreltar* mun Verkam. haía sagt ein’nvern- tíma- Nú hefir A S.V. — íslands- deildin — gefið út fyrirlestur, eftir AðaSbjörn Pétursson, sem heitirr »Rúss3and í dag«. Aðalbjörn var á ferö um nokkurn hluta Rússlands fyrir ári síðan, og iýsir því, sem hann sá og kyntisí, eins og það var þá, og fer með tölur, sem þá vöru gildandi í Rússlandi. Hvaö ísl. verkalýður á að gera með það, sem, að sögn útgefanda þessa rits, er orðið 365 sinnum úrelt, er ekki gott að vita. — í öðru iagi er ekki gott að sjá bvaðan íslandsdeild A. S.V. kemur leyfi til að eyða fé, sem inn er komið til að styrkja verka- Jýðinn fjárhagslega, í verkföilum, atvinnuleysi og þessháttar, í þenna fjanda, sem kommúnistarnir sjálfir,. hvað þá aðrir, dæma verra en qinkis nýtt. Ffögur hús brenna. í fyrradag brunnu, fjögur hús Kaupfélagsins á Hólmavík til kaldra kpla. Um upptök eldsins er ekki kunnugt. Ofsarok var á,- tpeð regn- hryðjum öðru hvoru. Varð við ekkert ráðið, og leit út fyrir um tíma, að flesl öll hús þorpsins væru í voða. — Slökkvitæki eru<

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.