Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 19.09.1931, Blaðsíða 1
I. árg. Akureyri, Laugardaginu 19. Sept. 1931. 52. tbl. Atvinnubætur. Akureyrarbær verður að iáta vinna. Niðurlag. Á síðasta vetri var unnið hér í bæ nokkuð að tunnusmíði. Þetta -tunnusmíði mætti auka ti! stórra muna frá því sem var í fyrra. Smíði á 100 þtís. síldartunnum yfir veturinn væri það minsta sem Akureyrarbær ætti að sætta sig við að unnið væri. Pað smíði myndi gefa af sér í vinnuiaunum töluvert á annað huudrað þúsund krónur. Tvímæla- laust er það sú mesta atvinnubót, sem hægt er að framkvæma hérað vetrinum, ef tunnugerð væri unnin 1 jafn stórum stíl og hér hefir verið nefnd. Það fé sem lagt yrði í tunnu- gerðina, myndi Iosna áriega um leið og Síldareinkasalan tæki tunnurnar til afr.oía. Tunnugerðin gæti því að sönnu kostað bæinn nokkur fjárútlát í bili árlega, en tæplega þyrfti það fé, sem hann Ieggði íram til greiðslu verkalauna, þurfa að vera bundið lengur en 6—8 mánuði úr árinu. Vissa er fyrir því, að efni í tunn- urnar er hægt að fá með nægilega löngum gjaldfresti til þess að ekki purfi að festa fé í efniskaupum. Leirugarðurinn er enn eitt afþví, sem vinna ætti mikið að í vetur. En það sem enn hefir verið unn- jð að leirugarðinum, er hvorki heilt eða hálft -verk, og því algerlega gagnslaust. Því fé, sem enn hefir verið varið í leirugarðinn, er algerlega á glæ kastað. Með því'að halda verkinu áfram er fyrst von um þáð að garðurinn komi að því gagni, sem honum í upphafi var ætlað að vinna, að verja höfnina fyrir framburði lír Eyjafjarð- ará, og að safna framburðinum fyrir á eyrunum innan við garðinn, með það„fyrir augum að þar kæmi með tímanum grösugt Iand til afnota fyrir Akureyrarbúa. Að ganga nú frá byggingu leiru- garðsins, eins og frá henni er geng- ið, er því hvorttveggja í senn, hin mesfa hneisa fyrir bæinn og fé al- gerlega eytt til ónýtis. Því, eins og, allir sjá, er garðómynd þessi öll í molum, aðeins undirstaðan á sum- um stöðum, og að nokkru byggð- ur þess á milli. Hér að framan cg í 49. og 51. tbl. Alþýðumannsins hefir verið bent á allmörg verk, sem ekki ein- asta væri hægt að vinna, sem at- vinnubætur í haust og vetur, held- ur væri brýn nauðsyn að vinna sem allra fyrst. Endurbót vatnsveitunnar. (Jpp- fyliing sunnan við Strandgðtuna. TUnnusmíðið. Leirugarðurinn. Alt eru þetta verk, sem þarf að vinna og það sem allra fyrst. Ekkert getur réttiætt það að fresta þessum verk- um eða láta þau ógerð. FUNDUR í faðmí auðvaldsins. Enginn maður hefir gert eins mikið að því, að úthúða þeira mönnum AI- • þýðuflokksins, sem fengist hafa við kaupsýslumál, éins og Einar Olgeirs- son, öll þess háttar störf hafa, að hans dómi, verið þæg þjónusta við auðvaldið, verklýðssvik og Júdasar- hátíur. Laun mannanna blóðpeningar, pindir út úr fátækri alþýðu. Og hin síendurtekna riðlegging Einars til al- þýðunnar hefir verið sú, að trúa ekki þessum mönnnm fyrir alþýðumáiunum; verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 3V2 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra féiaga. 2. Atvinnubótamál. 3. Laugarnar í Olerárgili og sundstæði bæjarins, Félagar, mætið sfundvíslega, því fundurinn verður stuttur. Akureyri 18. Sept. 1931. Félagsstjórnin. fá heldur sér og sínum fylgifiskum, þessum þrautreyndu og fórnfiísu verk- lýðsvinum, sem liðu súrt og sætt með þeim »kúguðu« og »þjáðu«, völdin í hendur. Aldrei myndi hann, eða hans, saurga hendur sínar, eða svíkja verka- lýðinn með því að gera auðvaldinu þjónustu. ísl, verkalýður þekkir nöfnin. sem valin hafa verið Jóni Baldvinssyni, Héðni Valdimarssyni, Guðmundi Skarp- héðinssyni, Finni Jónssyni, Erlingi Frið- jónssyni og fl. sem ekki hafa viljað snúast eftir hundakúnstum Einars. Að Einars dómi, voru og eru allir þessir menn alþýðusvikarar vegna afskifta þeirra af kaupsýslumálum, og af-þvf að þeir hafa hærri tekjur en almenn- ingur. I»egar Einar settist að 12 þúsund króna krásinni hjá Síldareinkasölu ís- lands, sljófgaðist að vísu sárasti odd- urinn af þessu vopni hans. En þá var aðstaða hans þó sú, að haun vanti þarna við oþinbert fyrirtæki, og hafði ' ¦' ¦ ¦ u << bnci tno ae!zu& eso}

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.