Alþýðumaðurinn

Útgáva

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 22.09.1931, Síða 4
4 alÞýðumaðurinn Oelum útvegað ný dilkahöfuð. Höfuðin verða sviðin ef óskað er. Þeir sem vilja fá dilkaböfuðin keypt, verða að panta þau fyrir næstu helgi. Kaupfélag Verkamanna. Stórt úrval af Manchettskyrtum, Bindislifsum, Sokkum, Svuntum, Kvenbolum og Tvistfauum mjög fallegum. Silkiblússur 6,25 Ullarpeys- ur, Silkinærföt, Spaniólur. Vefsl. Hamborg. Jörð. Þess var getið hér í blaðinu fyrir viku síðan að nýtt tímarit væri komið á bókamarkaðinn, sem bæri þetta nafn. Rit þetta er fjölbreitt að efni, Það fjallar um næsta ólík mál, og tekur alstaðar vel niðri. í ritinu eru sögur, kvæði, rit- dómar, hugleiðingar um andleg mál og tímanlega velferð, heilsu- fræði, íþróttir, samlíf þjóðar Við náttúru íandsins, og fl. Mest hefir ritstjórinn og útgefandinn, Björn O. Björnsson ritað og er hefti þetta hið myndarlegasta og fullt af fróðleik. Oóðar myndir prýða ritið. Hvort það verður alþýðueign skal ekki sagt hér. Framsetning máls- ins er víða sérkennileg og ekki al- þýðleg. Mun það draga úr vin- sældum Jarðar. I suðvestanrokinu s. I. Föstudags- nótt, fuku hey víða á Norðurlandi^ sumstaðar til stórra muna. Björn Líndal fór til útlanda með Dr. Alexandrine, í erindum Síldar- einkasölunnar. Munið eftir Utsö 1 u n n i hjá M. H, Lyngdal. # § I Vefnaðarvðrudelld J j Kaupfélap Verkamanna I | hefir nú orðið afar fjölbreyttar vörur og ódýrar eftir gæð- f f um. Með síðustu skipum hefir hún fengið feiknamikið af f f allskonar álnavöru svo sem: Káputauum, Kjólatauum, f # Léreft tvíbreið, Náttfataefni, Dúnléreft, Rekkjuvoðir f I Handklæði, Handklæðadregil, Vaskastykki, Vaskastykkja- | i dregill, Kaffi- og Matardúka, Rúmteppi, Flónel, Nátt- | I kjóla, Náttföt, Crepe-Marocme, Vaskasilki o. m. fl. 1 = §? ) Kaupféfag Verkamanna. \ t I .............. "•IIIIIih ""llllli-s ...."Illll.... Frá barnaskólanum. Skólaskyld börn á Akureyri, sem ekki komu til prófs í vor, en ætla sér að verða í skólanum næstavetur, mæti til viðtals og innritunar í barnaskólanum, dagana 5.-6. Október n. k. kl. 2—4 e. h. Skólastjórinn. Vetrarkðpur og peysufatakðpur nýkomnar. Kaupfélag Verkamanna.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.