Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 03.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 03.11.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðurinn karlmanna. frá 20 kr. stykkið, fást í Kaupfél. Verkamanna. á kr. 1,10 kg., nýkomið í Kaupfél. Verkamanna. ÁVEXTIR Epli, Vinber, Appelsínur, nýkomnir. Kaupfél. Verkamanna. ÚTVARPIÐ. Vn—7/n 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Miðvikudaginn 4. Nóv.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20 Frá útlöndum, S. Einarsson. — 21 Grammofónhljómleikar. Fimtudaginn 5. Nóv.: Kl. 20 Erindi um kvenréttindamál, Laufey Valdimarsdóttir. — 21 Grammofónhljómleikar. — 21,15 Spaug, Bjarni Björnsson. — 21,35 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 6. Nóv.: Kl. 20 Erindi um kvenréttindamál, Laufey Valdimarsdóttir. — 20,25 Dagskrá næstu viku. — 21 Grammofónhljómleikar. Laugardaginn 7. Nóv.: — Kl. 18,45 Barnatími. — 19,05 og 19,35, Fyrirlestrar Búnaðarfélags íslands. — 20 Erindi um Jón Arason, síra Árni Sigurðsson. — 21 Grammofónhljómleikar, svo útvarpstríóið, og síðan dans- lög til kl. 24. Tilkynniná. Pann 25. þ.m. framkvæmdi r.otarius pubiicus á Akureyri útdrátt á skuldabréíum Síúknanna, Ísafold-Fjalikonan nr. 1 og Brynja nr, 99, í hús- eigninni Skjaidborg við Hafnarstræti, og voru útdregiri þessi: Úr 1. fl. nr. 12, 29, 30 og 37, — 2.---- 15, 20, 31, 47, 48, 61, 71. 82, 90 og 92. — 3.---- 12, 26, 38, 46, 50, 62, 65. 78,85,86, 103, 105, 125, 134 og 136. Bréf þessi verða greidd við sýningu efúr 1. Des. n.k. af undirrituðum, ásamt áföilnum vöxtum af skuldabréfum stúknanna. Akureyri, 27. Okt. 1931- Guðbjörn Björnsson. Veínaðarvörubúðin í Strandgötu 7, er nú mjög vel bytg af aliskonar fatnaði karla, kvenna og unglinga, fatadúkum og öllu til fata- saUms, allskonar áinavöru, allt frá hvítum léreftum upp í peysufataklæði. Kaupfélag Verkamanna. Uppboð á kartoflum verður haldið við verslunarhús okkar í Strandgötu 9, Miðvikudaginn 4. þ. m., og hefst kl. 1 e h. Akureyri, 2. Nóv. 1931. Kaupfélag Verkamanna. Gengi eftirtaldra mynta var í bönkum í gær, skráð þannig: Sterlingspund 22,15 Dollar 5,81 Pýskt mark 1,3796 Peseta 5231 Sænsk króna 1,2974 Norsk króna 1,2467 Dönsk króna 1,2667 Gullverð ísl. krónu 6423 Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Hvað er ffleta? Meta-töflur eru notaðar í staðinn fyr- ir suðspritt til að kveikja á prímus- um. Einnig til að kveikja upp í ofnum og eldavélum í stað olíu. Miklu ódýrara / noktun. Reynið töflurnar. Aðalumboð á íslandi: H.f. Efnagerð Reykjavlkur Urnboð á Akureyri Eggert Stefánsson. Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.