Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 24.11.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 24.11.1931, Blaðsíða 4
4 alÞýðumaðiírinn ÚTYARPIÐ. iS6/n 28/n 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 19,05 Þýskukensla. — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Verkamannafðt nýkomin í Kaupfélag Verkamanna. Karlmannapeysur, brúnar og- mislitar, — vænar og ódýrar nýkomar Kaupfélag Verkamanna. Miövikudaginn 25. Nóv.: Kl. 18,45 Barnatími, — 20 Frá útlöndum, Vilhj. í\ Gíslason. — 21 Hljómleikar, einsöngur. Fimtudaginn 26, Nóv.: Kl. 20 Erindi, Jón Eyþórsson. — 21 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 27. Nóv.: Kl. 20 Erindi, Jón Eyþórsson. — 21 Grammofónhljómleikar. Laugardaginn 28. Nóv.: Kl. 18,40 Barnatími. — 19,05 og 19,35 Fyrirl. Búnað. arfélags íslands. — 20 Upplestur, H. K. Laxness. — 21 Grammofónhjómleikar, Par næst spilar Útvarps- tríóið nokkur lög, og síðast danslög til kl. 24. I. O. G. T. St. Akureyrí nr. 137. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Skjaidborg. Inntaka nýrra félaga. Pingfréttir. Síórstúkubréf. Hagnefndaratriði. Félagar! Mætið og hafið með ykkur nýja félaga. St. Brynja nr. 99. Fundur á Miðvikudagskvöldið kl. 8,30. Fréttir af umdaemisþingi. II. fí. skemtir. settur kraftur á verkið í vor og laug- arnar leiddar hér niður í bæinn. Pétur Sigurðsson flytur fyrirlestur í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 8,30, ura kristileg málefni. Pétur er mjög áheyri- legur ræðumaður, fullur áhuga og eldmóðs, er hrífur áheyrendur hans. Frjálslyndur með afbrigðum, hrein- skilinn og tillögugóður. í gær gaf að líta viðurstygð sóða- háttarins og vanrækslunnar á gangstétt- unum í bænum. í fyrrakvöld snjóaði Tungnfflála- og hljóðfærakensla. Kenni Ensku, Pýsku og Dönsku eftir hinni heimsfrægu kenslu- bók *Berlilz School«, Veiti einnig tilsögn á Fiðlu, Mando- lín, Gítar. Komið til viðtals nú þeg- ar. — Sfmi 252. Boy Holm Hafnarstræti 39 (uppi). Tek hljólhesta til geymslu yfir veturinn fyrir 5 kr. — Kvennkjólar nýkomnir. Kaupfél. Verkamanna. nokkuð og tróðst snjórinn niður á gangstéttunum. Síðan kom bleyta of- an á alt saman og varð vatnssullið svo mikið, að varla var skóhlífatækt, þar sem verst var, og flughált í spori. Ekki datt veganefnd í hug að láta verka gangstéttirnar og hefði það þó ekki verið nema tveggja tíma verk fyrir 4—6 menn. »Esja« var hér í gær, á austurleið. Nú er sagt að skipið eigi að halda ferðinni áfram til Reykjavíkur, en áður var búið að ákveða að það færi til útlanda frá Djúpavogi. Verkamannafundurinii — sem auglýstur er í blaðinu í dag, er haldinn vegna þess, að ekki gat orðið fundur á Sunnudaginn var, vegna þess hve margir verka- menn voru þá í vinnu við Detti- foss. — Verkamenn eru fastlega hvattir til að sækja þennan fund, því hann fjallar um mál, sem verka- lýð þessa bæjar varðar miklu í nú- tíð og framtíð. Formaður félagsins fer nú með »íslandi« suður til Reykjavíkur til að sitja aðalfund Síldareinkasölunn- ar, og verður því ekki haldinn fund- ur í félaginu fyr en hann kemur aftur. Mætið því, félagar, og takið þær ákvarðanir, sem nauðsýnleg- astar eru, og mest kalla að! Smalið öllum verkamönnum , fundinn! ___________ Karlmannabindi, Karlm.sokkar Og Karlm.treflar nýkomnir. Kaupfél. Verkamanna. . Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson, Prentsm. Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.