Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 19.12.1931, Blaðsíða 4
4 A LÞÝÐUMAÐ URINN Vðrurannsókn. Vegna vörurannsóknar verður sölubúðum Kaupfélags Verkamanna lokað frá 28. Desember þ. á. til 10. Janúar 1932, að báðum dögum meðtöldum. Innborgun í reikninga verður veitt móttaka á skrifstofu félags- ins, Strandgötu 7, meðan á lokuninni stendur. Akúreyri, 18. Des. 1931. Kaupfélagsstjórnin. Dívanteppi og hordtepjii nýkomin. Kaupféiag Verkamanna. boðsmaður fyrir, við Síldareinkasölu íslands. Verður lesendum blaðsins látið eft- ir að geta til. um það, hvort lága verðið á tunnunum, sem Ingvar hamp- aði framan í útflutningsnefndina, hafi verið þess vert að veita því athygli, þegar athugað er það sem á undan er gengið. Erlingur Friðjónsson. ÚTVABPIÐ. 2%2—27l2 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 10,15, 16.10 og 19.30 Veðurfregnir — 12,15 Auglýsingar. — 19,05 Pýskukensla, — 19,35 Enskukensla. — 20 Klukkusláttur. — 20,30 Fréttir. Sunnudaginn 20. Des.: (Ársafmæli útvarpsins.) Kl. 11 Messa í Dómkirkjunni, Fr. Hallgrímsson. — 18,40 Barnatími. — 19,15 Grammofónhljómleikar, jólalög. — 19,35 Ræða, Jónas Þorbergss. — 20 Ræður. — 21 Grammofónhljóml. — Síðan leikur útvarpskvartettinn nokk- ur lög og síðast danslög til kl. 24. — Mánudaginn 21. Des.: — 20 Skólaþættir, Ól. Ólafsson. — 21,05 Jólalög, útvarpskvartett- inn, Einsöngur, Júlíana Jóns- dóttir. Grammofónhljóml. Þriðjudaginn 22. Des.: — 21 Skólaþættir, Ól. Ólafsson. — 21,05 Grammofónhljómleikar, Skagfieids-plötur. — 21,15 Upplestur, Guðmundur Friðjónsson. — 21,35 Grammofónhljómleikar, Dr bæ og bygð. Ný 5 — 20 og 30 aura frímerki eru komin í umferð. 5 aura grá, 20 aura rauð, 30 aura blá; öll nieð mynd af Oullfossi. I. O. O. T. Ungl.st. Sakleysið nr. 3 heldur fund kl. 1 30 á morgun. Börnin mæti vel og stundvíslega. St. Akureyri nr. 137. Fundur á Priðjudagskvöldið kemur kl- 8-30, í Skjaldborg. Inntaká nýrra félaga- Stúkumál. Appelsinur á 10 aura fást í Kaupfélag! ferkamanna. I.ögreglan í Reykjavík og Hafnar- firði, gerði í fyrradag húsrannsókn á fjórum stöðum í nágrenni Reykjavíkur. Á þrem þessum stöðum fundnst vín- bruggunaráhöld. »Ægir« kemur hingað norður nú um helgina. Kemur hann með lik Björns Líndals að sunnan, en tekur hér aftur skjöl og skilríki Síldareinka- sölunnar, ásamt skiianefndarmanni, Svavari Guðmundssyni og Sverri Thoroddsen og flylur alt þetta til Reykjavíkur. Hitt og þetta. I lýðveldisstjórninni á Spání, skipa jafnaðarmenn þrjú ráðherrasæti. Eru það landbúnala- iðnarmála- og sparn- aðarmála-ráðherraembættin, sem hafa fallið þeim í skaut. Atvínnuleysi hefir verið minna í Frakklandi en öðrum auðvaldsríkjum, undanfarið, en er nú að aukast. Ræða allir flokkar þingsins í sameiningu um, að bæta úr atvinnuleysinu með því, að stytta vinnutímann niður í 36 kl. st. á viku. Er ráð fyrir gert að jöfn kaupgreiðsla komi framvegis fyrir 21. dags vinnu og áður var goldin fyrir 24 daga. Talið er víst að Hoover núverandi Bandaríkjaforseti verði ekki í kjöri, vió forsetakosningarnar næsta ár. Eru vinsældir forsetans taldar fara svo minkandi, að ósigur sé vis þeim flokki, sem hefir hann í kjöri. Tveir bankar í Noregi hafa hætt útborgunum um stund. Hafa tapað á útgerðartnönnum. Ábyrgðarmaður Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.