Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 30.12.1931, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 30.12.1931, Blaðsíða 4
4 ■ A LÞÝÐUMAÐ URINN - Fastir liðir daeskrárinnar eru: Kl. 10,15, 10.10 og 19.30 Veðurfregnir ‘ — 19,05 PykkuUensla.’ — 19,35, Enskukensla. — 20 Klukkusíáttur. — 20,30 Fréttir og tilkynningar. Miðviudaginn 30. Des: Kl. 19,10 Barnatími. — 19,35 Hljóml. P. G. og E Th. — 20 Frá útlöndum, Sig. Einarss. ’— 21,15 Grammofónhljðml., ein- söngur, cellosóló, Þ. A. Fimiudaginn 3f. Des.: (Gamlárs'dagur) Kl. 18 Aftansöngur i Fríkirkjunni. — 23,50 Sálmasöngur. Föstudaginn 1. Jan.: (Nýársdagur) Kl. 11 Messa í Dómk. F. H. — 17 Messa i —«— B, J. — 20 Fréttir. — 20,30 Ræða forsætisráðherra. -— 21. Kórsöngur.KarlakórRvíkur. Grammafónhljómleikar. Laugardaginn 2. Jan.: Kl. 18 Barnatími. — 19,05 og 19,35 Fyrirl. Búnfél. íslands. — .20 Erindi, Pálmi Hannesson . — 21 Orgelsóló, Páll ísólfsson, Síðan útvarpstríóið og síöast danslög til kl. 24. Arið er að kveðja, nýtt er að renna upp. Hvað það nýja geymir í skauti sínu vita menn yfirleitt ekki. En eitt er þó víst: að A K R A verður jafn GOTT og LJÚFFENGT á næsta ári sem að undánförnu. A Óskiim yður allra heilla á koni- tfndi án, og pökkum þaö liöna. H.1. Siíijörlíkisoerð Akureyrar. mmsmm Tilbúinn áburður. Sunnudaginn 3. Jan.: Kl. 14 Messa í Fríkirkjuhni, Á. S. '— 18 Barnatími. — 19,15 Grammofónhljómleikar, —- 19,35 Erindi, Emil Thoroddsen. — 21 Grammafónhljóml. og dans- lög til kl. 24. Máiiudaginn 4. Jani: Kl. 20 Erindi, Pálmi Hannesson. — 21 Alþýðulög, útvarpkvartett- inn, svo einsöngur og síðast * grammofónhljómleikar. Sökum hinna stvaxandi örðugleika við öll millilanda viðskifti, verður innflutningur tilbúins áburðar fyrir komandi vor, algerlega miðaður við pantanir. Búnaðarfélög, hreppsfélög, kaupfélög og kaupmenn, sem vilja fá keyptan áburð, verða því að senda oss ákveðnar pantanir tyrir 1. Febrúar næstkomandi. A TH. Tilgreinið glögglega nafn, heimilisfang og hafnarstað. pr. Ábúrðarsala ríkisins. Samband ísl. samvinnufélaga. yflrfærsluvandræði. í*aö hamlar nú mjög viðskiftum }>jóöa á milli, hve örðúgt er úm yfirfærslui peninga. T d. eiga Þjóð- Verjar mjög erfitt með að yfirfæra peninga til greiðslu á keyptum vör- um. Nú skýrir Verklýðsblaðið frá nýjum yfirfærsluvandræðum, en þau «ru, að Einar Olgeirsson hafi ekki fengist *yfirfæröur« úr Verkamanna- félagi Akureyrar í Verkamannafé- lagið »Dagsbrún« f Reykjavik. — Vantaði kommúnistana 88 atkvæði í »Dagsbrún« til aö fá Einar yfir- færðan. — Á Súnnudagsnóttina brann bærinn að Vatnshömium í Andakílshreppi til kaldra kola. Talið er að eldur- inn hafi tendrast frá Ijósi er logaði yfir líki f bænum. Framvegis verður útvarpað tilkynu- ingum frá félögum og einstökum mönn- um, á eftir innlendum fréttum á hverju kvöldí. Minsta gjald. er 5 krónur fyrii stuttar tilkynningar Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.