Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 27.02.1932, Blaðsíða 3
Úr bæ og bygí. Barnaskólabörnin ætla bráðlega að halda ársskerntun sína. Hina fyrstu ársskemtun sína héldu þau í fyrra og þótti takast með ei'ndæmum vel að hplda uppi myndarlegri og stórri skemtiskrá. Munu því margir sækja til þeirra aftur, er þau efna nú til skemtunar að nýju. Alþýðufræðslu er haldið uppi með fyrirlestrum á ísafirði nú í vetur. For- göngu í máli þessu hafa Gagnfræða- ekóli ísafjarðar, Jafnaðarmannafélagið og verklýðsfélagið »Baldur*. Bærinn leggur til húsrúm í Bíó-húsinu, en aðgangui að fyrirlestrunum er ókeypis. Eiga fyrirlestrarnir að verða 15 og eru þrír þeirre þegar haldnir fyrir fullu húsi. það er f frásögur fært pð á Húsa- vík hefir verið unnið að jarðabótum nú á þorranum. Flög hafa verið herfuð og jörð brotin. Ein lög eru afgreidd frá alþingi. Eru það lög um að ríkissjóður ábyrg- ist innlánsfé í ýtvegsbanka íslands og útbúa hans. Lögin voru afgreídd á Miðyikudaginn og voru einn klukku- tíma gegnum báðaj; deildir þingsins. ísland kom um miðjan dag á Miðviku- daginn og fór aftur um 5 leyh'ð á Fimtudaginrj. Skipið, tók um 330 tunnur af síld til Kaupmannahafnar. Farþegar voru fpjr rneð skipinu. Á Fimtudagskvöldið flutti síra Frið- rik Rafnar erjndí h Ákureyrar Bíó\ um ofsóknir kommúnista gegn kirkju- og klerkalýð í Rússlandi. Bygði hann erindi sitt á nýútkominni bók um þetta efni, ritaðri af rússneskuna pró- fessorum, sem Sovét-stjórnin hefir gert landræka. Einnig fjallaði erindið um siðgæðismál, hjónabönd og æskúlýðs- uppeldi í tilh'ti til trúarbragðanna, f Rússlandi. Húsfyllir áheyrenda var. Er ekki ólíklagt að ýmsir, sem hlýddu á, hafi hugsað sem svo: »Sumt var logið, sumt var rétt, sumt vér ekki um tölumc, þótt enginn væni prestinn um að hann hafi að ölfu leyti unnið vel og samyjpkusarglega, úr því efni, er hann^hpjfli, qRð,h§hddP>- Og til- AIiPtÐUMAÐDRlNN 3 finnanlega skorti á, að hann dræpi á hverr.ig irúar- og siðgaéðismálnm er í reyndinni. farið hjá auðvaltísþjó'ðún- um. — Skipferðir til og frá Akureyri næstu viku eru sem hér segir: Þriðjudaginn Lagarfoss að austan. — Nova að austan. — Nova vestur um. Miðvikudaginn Lagarfoss til Rvíkur. Kirkjulegur Sunnudagaskóli kl. 2 á morgun á Akureyrarkirkju. Loftur Guðmundsson býður ríkinu Alþingishátíðarmynd sína til 'til kaups, fyrir 4 þús. kr. Hvört ríkið kauþir hana er undir Alþingi komið, en ekki virðist neinn skaði að því, þótt myndin verði ekki forngripur, jafn léleg og hún er, og gefur ónóga og jafnvel ranga hugmynd um hátíðina, Hafíshroði er nú fyrir nær þvf öllu norðurlandi, 3—15 mílur undán landi. Ekki virðist þetta hafa nein serstök á- hrif á veðráttuna, og skip fara allra sinna ferða þrátt fyrir þetta. I fyrri nótt var brotist inn í áfengis- verslunina á ísafirði og stolið þaðán um 90 flöskum af áfengi. Peningar voru engir teknir, eða annað það sem mönnum má að gagni verða- um. Báturinn var lítill 3V2 smál. Mennirnír voru allir fjÖlskylduménn og láta eftir sig ekkjur og Í1 börn. GoðafoSs og Lagarfoss komu báðir hingað í fyrrinótt. Göðafóss fór aftur í nótt, en Lagarfoss liggur hér fram yfir helgi. Söngskemtun þeirra Jóhönnu Jó- hannsdóttur og Hreins Pálssonar í gærkvöldi var ágætlega sótt og söngV- örum fagnað forkunnar vel. Urðu þau að endurtaka mörg lögin. Frú rorbjörg Halldórs frá Höfnum var við hljóðfærið og skilaði sínum þætti söng- skemtunarinnar með sannri list. Pökk sé þeim öllum fyrir skem'tunina. Þorrafagnað heldur Rauðakrossdeild- in f Samkomuhúsinu í kvöld. Bækur seniar Alþýöumanniuum. Saga hins heilaga Frans frá Assisi, rituð af sira Friðrik j. Rafnar og gefin út af Porst. M. Jónssyni Akureyri, Saga þessi hefit áður birst í Nýjúrn Kvöídvökum, og hefir sjálfsagt verið lesin af mörg'um þar. Hér er bók upp á hart nær 200 blaðsfður, skemti- leg aflestrar og fróðleg á marga lund. Esja leggur af stað í strandferð austur og norður um land 5 Mars n. k. en ekki 10. eins og ferðaáætlunin sýnir. Samkvæmt þessu verður hún 5 daga á undan áætlun á hverri höfn þessa ferð“. Atvinnubótavinna er nú unnin á ísafirði allan þenna mánuð. Er unnið að landbroti og jarðabótura á kúabús- jorð bæjarins. Einnig unnið að‘ grjót- nárai. Hafa 40—50 verkamenn háft atvinnu við þetta undanfarið. Páð’er heldur rólegra fýrir verkamennina hérna í bænum. í fyrradag lés*' hér á! sjúkfahúsinu Helgi Guðmundsson, Guðmundssonar sjómanns NorðurgötU 2 hér i bæ. Helgi var vel gefinn- efnismaður, þrit- ugur að'.aldri.1 Talið er víst aö vélbáturinn »Sæunn« frá Hellissandi hafi farist með 4 mönn- Skólaskýrsla Laugarvatnsskóla 1928 —L931. Mjög læsilegt rit með myhd- um, og frásö jnum um gott skólalíf. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1931, 28. árgangur. Auk fundargerð- ar aðalfundar félagsins 1931, reikninga og skýrslna um starfsemi þess 1931, eru í ritúm þéssárár rít^érðár: tf&ekt- unarfélagið og búnaðarsamböndih, Kreppann og áburðurinn, Arfinn, allár ritaðar af framkvæmdastjóra félagéins. Feröaminningar eftir Sveinbjörn Egilsson, II. bindí; 3.’ hefti. Héfti þetta'er skemtilegt aflestraf, eins ög hin fýrri1 heftin. Nákvæmnin í frá- sögninni og alþýðleikinn frahiúrskaf- andi1.' Múhu margir bíða með óþreýju eftir ’ framhaldinu. Tek að mér unt bæititfi' Ólafur ’Jólnlatáhssöh, yhgri', Lundárgötu 7.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.