Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 08.08.1933, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 08.08.1933, Blaðsíða 1
III. arg. Akureyri, Þriðjudaginn 8. Ágúst 1933. 44. tbl. hetir ákveðið að seíja Trjáræktunarstöðina innan við kirkjuna hér í bænum. Akureyrarbær verður að áf- stýra slíku hneyksli með f>ví að taka Trjáræktunar- stöðina í sínar hendur. Allir Ákureyringar kannast við Trjá- ræktúnarstöðina innan við kirkjuna.— Peir, sem í kirkju fara, skemta sér við að horfa á laufguð trén teygja grein- arriar hærra og hærra með ári hverju upp móts við kírkjuna, örfáar álnir frá kirkjuveggnum. — Vegfarendur, sem koma til Akureyrar austanlandsveginn eða framan úr Eyjafirði, fá að sjá fyrstu trjáræktunarstöðina hér á landi skjóta íimi langt upp fyrir hrörlega girðingu um leið og þeir heilsa bæn- um, og enginn annar bær á landinu hefir slíka trjáræktunaratöð fil sýnis, þeim sem um veginn fara, þótt van- hírða geri hann óásjálegri nú, en meðan umhyggjusamar hendur hlúðu að trjágróðrinum þar. All-mörgum bæjarbúum mun vér'a ókunriugt um uppruna þessarar Trjá- ræktarstöðvar. Er því rétt að skýra írí tildrögunum til þess að við Ak- ureýringar getum glaðst af því, að á bæjarlóðinni hér var fyrir 33 árum reist fyrsta trjáræktarstððin hér á landi, og hverjir urðu hvatamenn þess. En frá þessu er skýrt í >Ársskýrslu Rækt- unarfélags Norðurlands« árið 1904, í miririingarorðum Stefáns Stefánssonar skólarneistara um Pál Bfiém. — Þar segir svo: »Árið 1896 sótti Sigurður Sigurðs- son frá Draflastöðum um styrk til garðyrkjunáms af jafnaðarsjóði. — Var honum veittur styrkurinn með því skilyrði, að tillögú amtmanns, að hann kynnti sér ítarlega skógrækt. Pegar hann kom heim frá Noregi fékk hanh styrk af jafnaðarsjóði til þess að rann- saka líl' og lífsskilyrði skóganna í Fnjóskádal og jafnframt gekkst amt- maður fyrir því, að korha á fót gróðr- a'rstðð hér á Akuréyri, þar sem sér- staklega yrðu gerðar tilraunir méð að sá og ala upp útlendar og innlendar trjátegundir. Akureyrarbœr gaf stöð- inni bœði land og girðingar(\&mbr. hér) og var hún komin í rækt árið 1900. Hefir hún síðan blómgast ár frá ári og gert mikið ga.n. Plöntur þáðau hafá reynst mikið betur til gróðursetnirigar en útlend'ar plöntur, eins og eðlilegt er, enda mun sú verða raunin á, að skógyrkjá tekst hér aldrei með öSta móti én þvf, að trén séu alin og úppvaxin frá býrjun í íslenskrf jörð og lóffslagi. Pegar rituð verður saga skðgyrkjumálsins fslenzka, mun áls Briems verða mirist sem frum- kvöðuls þess.« Sigurður Sigurðsson sá um girðingu Trjáræktarstöðvarinnar og annan uud- irbúning og gróðursetningu fyrsta árið en sigldi þá til búnaðarskólans í Dan- mörku og tók þá Jóri Chr. Stephans- son við stöðinni og sá um hana þar til Ræktunarfélagið fær hana í hendur 1908. — í skýrslu, sem J. Chr. Steph. gefur um ávöxt af stöðinrii 23. júní 1905, segif meðal annars: »Útlit gott ntí á þessum tíma 23. Júní. — Fargað burtu ca. 3000 plönt- uth, bæði til Ræktunarfélágsins og við- NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9. Doh- Kósakkar. (Stille f lyder Don). Rússnesk hljómmynd í lOþátt- um, tekin samkv. sainnefndri skáldsögu eftir M i c h a i 1 Sjolochoff. í aðalhlutv.: E, Zessarskaja og AbrikosofF, Myndiri er tekin af hinu opinberá kvikmyndafélagiSovét-stjórnarinn- ar, Sofuskinó, í Moskva og leikin af rússheskum leikurum. — Kvik- myndir, sem þessi sfofnún hefir tekið þykja mjög bera af öðrum myndum með leik og efni. Svo er og um þessa mynd, — hún er frá- baer í sinni löð og le kur aðal- persónanna ógleymanlepur. Börn fá ekki aðgang. ar. — Stærst reyniviðartré 4 ára 3 álnir 22 þuml., eldri 4 ára 3 al. 17 þuml , birki 4 ára 2 al. 23 þuml., lævirkjatré 2 ára i al. 3 þuml , greni 3 ára 11 þuml., fura 3 ára 10 þuml. — Aldur á trjánum talin frá því þau voru gróðursett úr fræbeðitm.« í skýrslu sinni um Trjáræktarstöðina 10. Mars 1908 segir J, Chr. Steph.: »Af plöntunum var tekið upp og farg- að með langmesta móti úr ræktunar- stöðinni, fleiri þúsundir, Mikið af því voru stórar plöntur 1—2V2 al, Mest

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.