Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 08.08.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 08.08.1933, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUMAÐURINN Samkvæmt ákvörðun síðasta áðalfundar Kauptélags Ve*ka- manna Akureyrar, verða þantaðar matvörur fyrir þá við- skiptamenn kaupfélagsins, sem þess óska, nú fyrir haustið f enda hafi menn skilað pöntunum sínum til framkvæmdar- sljóra félagsins fyrir 20 þ. m Akureyri 8- Ágúst 1933 Raupfélagsstjórnín Ufvárþíð. fas ir liðir dagskrárinnar eru: Veðurfregnit á virkum dögum kl, 10, 16 og 19.30, og á helgum dögum kl. 11,15 og 19,30. — Hádegisútvarp kl. 12,15. —• Híjómleikar og tilkynningar kl. 19,40 — Ffénir kl. 21. — Danstög frá kl. 22—24 á Laugardags- og Sunnudagskvöldum. Breytingar tilkyntar sérstaklega. Þriðjudaginn 8 Ágúst: K1 20 Sello-solo, Pórh. Árnason — 20,30 Upplestur, Guðb. Jónss. — 21,30 Grammófónhljómleikar, Miðvikudaginn 9. Ágúst: Kl. 20 Fiðlu-solo, Þ. Guðmundss. — Frá útlöndum, V. Þ. G. — 21,30 Grammófónhljómleikar. Fimtudaginn 10. Ágúst: Kl. 20 Einsöngur, Egyert Stefánss. — 20,30 Óákveðið. — 21,30 Grammófónhljómleikar. l östudaginn 11. Ágúst: Kl. 19,40 Dagskrá næstu viku. — 20 Grammófónhljómleikar. — 20,30 Erindi, Sig. Skúlason. — 21,30 Hljómleikar. Laugardaginn 12. Ágúst: KI. 20 Hljómleikar. — 20,30 Upplestur, Har. Björnss. og- fl. — 21,30 Grammófónhljóml, lyðræðið hjá Birni Grímssyni og samherjum hans, sem þykjast vera hjálparhelíur verkalýösins, án tíllíts til misjafnra skoðana eða annara ástæðna. — Máða ekki við þá stéttvísu? Næst síðasti Verkam. segir frá þvl að O. Tulinius og Helgi Pálsson séu að reyna að lækka kaup verkafólks- ins, se m hjá þeim vinnur, og er aö skilja á blaðinu, að verkafólkið láti tinttan þéssari áleitni vinnukaupend- anna. Fólkið, sem hér um ræðir, gr margt pólitískir lærisveinar Björns Grímssonar og Áskels og annara stjarna Kommúnistaflokksins hér. — En eftir þessu er uppeldið slapt og stéttvísin á lágu stigi — hvað þá »reginafl« »samfylkingarinnar«, sem Verkam. er að guma af. Félagar Karlmannafatnaður, Hattar, Húfur. Tretlar, Peysur margar teg, Nær- fatnaður o. fl. Verklýðsfélags Akureyrar láta ekki bjóða sér neina kauplækkuij. Engin samv/nna. Verkam. notar sér prentvillu í næst síðasta Alþm. — »kröfu« fyrir kröf- ur — til aö brígsla Alþýðuflokkn- um um samvinnu við íhaldið um að krefjast þess að þingið verði tafar- laust kallað saman. Þó veit ritstj. Verkam. ofur vel, að stjórn Alþýðu- ílokksins afhenti forsætisráðherra sína kröfu nokkru á undan íhaldinu. — Mun það hafa orðið til þess að íhaldið sá sér ekki annað fært en að gera slíkt hið sama. Blað kommúnista eggjar verkamenn hér í bæ í sífellu tíl þess að heimta sama kaup og síldarfélag Björns Gríms- sonar og Steingríms Aðalsteinssonar borgi, en fólkið vkrðist heldur tregt til þess, því flestum mun í fersku minni, að þetta félag greíddi ekki nema helming og tvo þriðju af kaupi sumra, sem hjá þvi unnu í hitteðfyrra, og greiðir sjálfsagt aldrei meira af því kaupi. Fólkið er ekkert sérstaklega sólgið í það, að fá ekki kaupið sitt greitt, þar sem það vinnur og getur því ekki verið að biðja um það sér- staklega, að það sé svikið um kaupið, Tvær stofur og e'dhús —með miðstöðvarhitun — óskast til leigu á Oddeyrinni 1. Okt. eða fyr. Afgr. v. á. í Austurríki heldur stjórnin áfram að fangelsa nasista og reka þá úr landi, en þýsku nasistarnir standa á bak við óróamennina í Austur- ríki og styður þá að starfi, Út af þessu hafa Englands- Frakklands og Ítalíustjórnir, sent þýsku stjórn- inni »nótur* þar sem framferði hennar gagnvart Austurríki er vítt, og hótað hörðu, ef hún ekki hættir að efna til óeirða og uppreista í löndunum, sem næst eru Pýska- landi. í vor og sumar hafa miklir þurk- ar gengið yfir Noreg. Sumstaðar vestan fjalls hefir ekki komið dropi úr iofti í allt vor. Afleiðingin af þessu er grasbrestur og lítill hey- fengur. Petta dregur svo þann dilk á eftir sér, að bændur verða að slátra miklu af sauðfé næsta haust, framboð verður mikið á kjöti og verðið feilur niður úr öilu veldi. Kemur þetta til að hafa slæm áhrif á kjötsölu íslands til Noregs, bæði hvað útfluttning og verð á íslensku kjöti áhrærir. Ábyrgðarmaður: Erlingnr Friö.iónsson, Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.