Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 17.10.1933, Blaðsíða 3
ALf»ÝÐUMAÐURINN 3 Bjöm Haltdórssoi] lögfræðingur Hafnarstræti 93 (Jerúsalem) tekur að sér innheimtu, mál- flutning, samningagerðir og önnur lögfræðistörf. Skrifstoíutími: kl. 10—12 og 1 — 5. Sími 312. Fundur um ítannmáliö. Samkvæmt fundarboði, sem borið var í hvert hús í bænum í gær, var haldinn fundur í Sumkomuhúsinu í gærkvöldi — að tilhlutun bannmanna — tíl að ræða um bannlögin og at- kvæðagreiðsluna, sem fram á að fara á Laugardaginn- Mælst var tll að andbanningar tækju þátt í um- ræðunum. Fundurinn stóð frá kl. 8,30—12 og var sæmilega sóttur:— Fullt hús frá kl. 9—11. Af hálfu bannmanna tötuðu Bryn- leifur Tobiasson (framsögum.), Erl- ingur Friðjónsson, Frímann B. Arn- grímsson, Jóhannes Sigurðsson, Hall- dór Aspar, Jón Sigurðsson hermað- ur og Áskell Snorrason. Af hálfu andbanninga töluöu Steingrímur Jónsson bæjarfógeti og Sigfús Hall- dórs frá Höfnum. Eins og von var, var þessi leikur harla ójafn, enda fundurinn allur á bandi bannmanna. Er þess nú að vænta að sá áhugi, sem beilega kom 1 ljós á fundinum fæði af sér öflugt starf út á meðal almennings fram að atkvæðagreiðsl- unni, og Akureyringar sj'mi það á Laugardaginn, að athafnir fylgi orðum• Dr bæ og bygð. Miliisíldarafli er altaf nokkur hér í firðinum, en sala er afar treg erlendis. Fundi um bannmálið höfðu bann- menn ákveðið að halda á 5 stöðum í nágrenninu á Sunnudagin var. Vegna hriðarinnar fórust fundirnir fyrir. En Samkvæmt reglugerð um rafmagnseftirlit ríkisins, hefir Rafveita Akureyrar umsjón meö útvarpstækjum og til- hejmandi leiðslum i bænum. — Eru útvarpsnotendur beðn- ir að snúa sér til rafveitustjóra viðvíkjandi útvarpstruflun- um og bilunum á útvarpsáhöldum. Rafveita Akureyrar. Birki-stólar fást hjá Hjalta Siprðssyni. á Laugardaginn mætti Snorri Sigfús- son skólastjóri á hreppaskilum á Litla- árskógsandi og hafði þar ágætan fund með bændum um bannmálið. Fyrir helgina voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum, ungfrú Kristín Bjarnadóttir, Jónssonar banka- stjóra og Sigurðnr O. Björnsson prent- meistari, og ungfrú Þórey Kristjánsdótt- ir og Sveinbjörn Eiríksson sjómaður. einnig voru gefin saman í borgaralegt hjónaband ungfrú Solveig Bjamadóttir og Porvaldur Ansnæs — bæði frá Siglufirði. Nýlátinn er hér á Sjúkrahúsmu Jón Jónsson bóndi í Möðrufelli, á áttræðis- aldti. Bílferðir milli Akureyrar og Rvíkur munu nú hætta vegna snjóa á heiðum uppi. Á Laugardaginn brá til norðanáttar og snjókomu. Mátti heita stórhríð víða á Norðurlandi á Sunnudaginn. Snjór er töluverður og bændur búnir að taka fé i hús. Útvarpsnotendur á íslandi voru 1. þ.m. orðnir á sjöunda þúsund. Hefir þeim fjölgað ntjög mikið nú með haustinu. Veldur þar mestu um hið iækkandi verð mótökutækjanna. Glerverudeililiíi: Sími 309. Eldhúsáhöld blá og rauö Formar fjölbreytt úrval Flautukatlar frá kr. 0,85 Skálasett mism. stæröir Ávaxtasett raargir litir Þvottaföt írá kr. 0,85 Þvottabalar frá kr. 3,25 Borðhnífar ryðfríir frá 0,70 Bollapör frá kr. .0,35 Vatnsglös frá 0,28 o. m. m. 11. nýkomið- Braims-Verslun. Páll Sigurgeirsson. R Q Ci -bílar bestir. id.kD.vj. simi260 Auglýsingum í iAlþýðumanninna er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins í Lundargötu 5, í Kaupíélagi Verkamanna og í Prentsmiöju Björns Jónssonar. Karlmannsúr íeiðinni frá Torfunefi inn að gamla apótekinu. Finnandi er beðinn að skila því til Svanbergs Sigurgeirssonar — gegn góðum fundarlaunum. —

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.