Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.11.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.11.1933, Blaðsíða 4
4 Al&tfKMAEXJOmH fekur til starfa 1. janúar 1934. — Gefa má út 25,000 hlntl (miða). Dregið veröur 10 sinnum á ári, 10. hvers mánaðar. Fyrsta skifti 10. marz 1934. Heill hlutur kostar Arr. 6,00 á mánuði eöa kr. 60,00 á ári. Vinningar eru5000,fyrir samtals kr. 1,050,000,00. 1 vinningur á 50,000,00, — 2 á 25,000,00, — 3 á 20,000,00, 2 á 15,000,00, — 5 á 10,000,00. — Lægsti vinningur kr. 100,00. Aths : Fyrsta starfsárið verða gefnir út einungis fjórðungsmiðar, og verða fyrst seldir 25.000 A-miðar, þá 25,000 B-miðar o.s.frv. — Hlítur þá hver fjórðungsmiði fjórðung livers vinnings, og kostar aðeins kr. 1,50 á mánuði. Vinningar greiðast affailalaust og eru skattfrjálsir. Biðjið um vinningaskrá og reglugjörð happa- drættisins, og leitið upplýsinga um það hjá: Þorst. Þ. Thorlacius, umboðsmaður á Akureyri og í Eyjafirði. Utvarpið. Priðjudaginn 28. Nóv.: Kl. 20,30 Alþýðufr. Rauðakrossins — 21 Piano-soio, E. Th. Miðvikudaginn 29. Nóv. Kl. 19,35 Tónlistarfræðsla, E. Th. — 20,30 Erindi, Árni Friðriksson. — 21 Fiðlu-sóló, ]?. G. Fimtudaginn 30. Nóv.: Kl. 19,35 Dagskrá naestu viku, — 20,30 Erindi, Guðl. Rósinkranz — 21 Grammofónhljómleikar. Föstudaginn 1. Des.: Kl. 20,30 Háskólahátíð. Laugardaginn 2. Des.: Kl. 18,-15 Barnatími. —-. 20,30 Kvöldvaka. Enskukensia verður tekin upp í út- vrpinu eftir áramótin. Er búist við 3 .•ænslustundum á viku. Kensian fer f- no með grammofónspiötum og eiga þ r, sem kensluna vilja nota sér, að fylgjast iiieð i bókum, sem út eru gefnar og sniðnar í samræmi við þessa kensiuaðíerð. Á Laugardagsnóllina brann barna- skólahúsið í Stykkishólmi. Bókasafn skólans og kensluáhöld eyðilögðust, en nokkrum hluta hússins bjargaði slökkvi- liðifi frá gereyðileggingu. Allt sera brann mun hafa verið vátrygt. »Súðinni« hefir verið lagt upp um óákveðinn tíma, »Æfintýri á gönguförc var leikið tvö kvöld um helgina. Bæði skiftin fyrir fullu húsi. Er þá búið að leika fjórum sinnum og aðsókn alltaf jöfn. Leikið verður um næstu helgi. Fyrir nokkrum dögum siðán var farið í bíl milli Skagafjarðar og Akur- eyrar, Bílfært er líka héðan til Húsa- vikur. Má sjálfsagt fara á bil alla leið til Reykjavíkur vegna færisins. En þar sem tíð er ótrygg á þessum tíma, leggja bílstöðvarnar ekki í svo langa túra. Gullverð fsl. krónu var í bönkunum í gær 54,86 aurar. tloilllf OoJ/CI —með gleraugum nalmlaSKu Cg ymsu dóti í — gleymdist á ytri Torfunefsbrj'ggjunni í Ágúst s.l. Finnandi er beðinn að skila henni, gegn fundarlaunum, til Gunnars Jónssonar lögregluþjóns. — Ávextir; Citrónur, Appelsínur, Epli. Versl. P. H. Lárussonar. Vínber, Epli, Fíkjur, Döðlur, Rúsínur — nýkomið. Versl. Sigr. Baldvinsdóttur. D í í óskilum. Sum Keionjoi síðan f {yrra. _ Réttir eigendur vitji þeirra tafarlaust. Annars verða þau seld hæstbjóðend- um. — Gunnar Jónsson lögregluþj. Hanes'iiærföt — sem allir kjósa öðrum nærfötum fremur — fást í Kaupfél. Verkamanna. Abþýðuflokksmenn og konur! Kaupið Alþýðuflokksmerkin. Fást í Lundargötu 5. Ábyrgðarmaöur: Erlingur Friðjónsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.