Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 28.12.1933, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 28.12.1933, Blaðsíða 4
ALPÝÐUMAÐURIfíN 4 Utvarpið. FimludagHiit 28. Des.: Kl. 19,25 Dagskrá næstu viku. — 20,30 Erindi, Porst. f\ Porsteinsson. Danslög til kl. 24 Föstudaginn 29. Des.: Kl. 19,25 Erindi Hún.fél. íslands — 20,30 Kvöldvaka. Faugardaginn 30. Des.: Kl. 18,45 Barnatími. — 20,30 Leikþáttur, Har. B. o. fl. — 21 Konsert, Eggert Stefánsson og Sigvaldi Kaldalóns. Bakkos konunyur ■ hin heimsfræga saga Jack London, t er bók sem allir þurfa að lesa. og allir hafa ánægiu af að lesa. Skemmtileg, fræðandi, ódj'r. Fæst hjá bóksölum. Garðyrkfustöðín Flóra* Brekkugötu 7. Járnbrautarslys, eitt hið mesta er sögur fara af. varð í Frakklandi á aðfangadag jóla. Járnbrautarlest, full af jólagestum frá París, var á íerð út á landið. — Pegar hún var stödd um 19 mí!ur frá París, og fór hægt vegna þoku- myrkurs, ók önnur járnbrautarlest aftan á hana með svo miklum krafti að hún molaði 6 öftustu vagnana af lestinni, sern á undan var. Um 180 manns fórustu við áreksturinn og um 300 særðust. Svo snjólaust er nú á heiðum uppi að bílfært mun vera frá Vík í Mýr- dal til Reykjavikur, og frá Revkja- vík norður á land, allt til Grims- staða á Fjöllum. Tilkynnin Vegna vörurannsóknar verða sölubúðir Kaupfélags Verkamanna Akureyrar lokaðar þannig: Matvörudeildin frá 1. Jan. til kl. 12 á hád, 4. Jan. 1934. Vefnaðarvörudeildin frá 1. Jan. til kl 9 árdegis 11. Jan. 1934. Peir viðskiptamenn Kaupfélagsins, sem ekki hafa greitt reikninga sína að fullu fyrir þetta ár, eru áminntir um að gera það fyrir 31. þ. m. Tekið verður á móti greiðslum í eidri reikninga meðan á lokun matvöru- deildarinnar stendur. Akureyri, 25. Desember 1933. Kaupfélagsstjórnin. viku eða hálfsmánaðar gamalt brauð. — Smjörlíki er háð svip- uðum breytingum og brauðið — það er bezt nvtt — Látið því ekki g i n n a yður til að kaupa gamallt — innflutt smjörlíki, fyrst þér eigið kost á öðru betra. — Þér kaupið auðvitað mikið helöur glænýtt A-K-B-A d a g 1 e g a smjörlíki. Pað getið þér ávalt fengið í öllum matvöruverzlunum bæjarins. — því að er strokkað og sent út um bæinn Prentsmiðja Björns Jónssonar. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson,

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.