Alþýðumaðurinn - 11.02.1936, Blaðsíða 1
ALÞÝBDMABURINN
VI. árg.
Akureyri, f’riðjudaginn 11. Febrúar 1936.
6 tbl.
NYJA-BIO
AOalfundur
Verklýðsfélags
Akureyrar
var haldinn á Sunnudaginn var. —
Fundurinn var fjölsóttur — 97
manns — og hinn fjörugasti. —
Fjórir verkamenn gengu í félagið.
Samkv. skýrslu formanns, hélt fé-
lagið 10 fundi á árinu, og auk þess
árshátíð og F Maí samkomur. —
Kvennadeildin hélt sex fundi og
basarsamkomu. Á síðasta aðal-
fundi voru félagar 214 en nú
231. —
Kauptaxti var hækkaður á nokkr-
um liðum á árinu. Félagið kom
upp síldarsöltun, sem gekk vel,
samanborið við annað af því tagi
hér norðanlands. Félagið safnaði
í Björgunarskútusjóð um 950 kr.
Auk þessa beitti það sér fyrir aukn-
um atvinnubótum í bænum. —
Skoraði á bæjarstjórn að koma upp
togaraútgerð í bænum. Skoraði
einnig á Alþingi og ríkisstjórn að
láta byggja síldarverksmiðju á Ak-
ureyri, eða kaupa Krossanesverk-
smiðjuna. — Pá beitti félagið sér
og fyrir því að bærinn styrkti vetr-
arútgerð skipa hér úr bænum fyrir
Suðurlandi, og eftir kröfu þess
•fyrirskipaöi alvinnumálaráðherra að
sett skyldi á stofn Vinnumiðlunar-
skrifstofa sú, sem nú er nýtekin til
starfa hér f bænum. — Sjóður fé-
lagsins er nú 400 krónur og
Sjúkrasjóður 1343 krónur. Úr hon-
um voru veittar 373 krónur á árinu.
— Einnig er í vörslum félagsins
Björgunarskútusjóðurinn, sem félag-
ið hefir safnað, og er nú kr.
1830,83-
í stjórn voru kosnir:
Erlingur Friðjónsson, form. í ehlj.
Ólafur Magnússon, rit. m. 70 atkv.
Svanlaugur Jónasson.gjaldk. í ehlj.
Haraldur Porvaldsson, í ehlj.
Helga Jónsdóttir, í ehlj.
I varastjórn:
Halldór Friðjónsson,
Marteinn Sigurðsson,
Sigurður Austmar,
Jón Vopni Jónsson,
Aðalsteinn Stefánsson,
allir í ehlj.
Endurskoðendur voru endurkosnir:
Helgi Kolbeinsson,
Jón Austfjörð, og til vara
Benedikt Jóhannsson.
í dómnefnd voru endurkosnir:
Páll Magnússon,
Jón Austfjörð,
Halldór Friðjónsson,
Sigurður Austmar og
Magnús Sigurbjörnsson.
Til vara:
Haraldur Þorvaldsson,
Aðalsteinn Bjamason,
Helgi Tryggvason,
Jón Friðlaugsson og
Guðm, Andrésson
í afmælisnefnd voru kosin eftir till.
stjórnarinnar:
Helga Jónsdóttir,
Haraldur Þorvaldsson,
Halldór Friðjónsson,
Aðalbjörn Austmar og
Marteinn Sigurðsson.
Verður afmælisfagnaðurinn hald-
inn um næstu helgi, eins og skýrt
er frá á öðrum stað í blaðinu.
Form. kvennadeildarinnar skýrði
frá, að í næsta mánuði efndi deild-
in til basars og kaffisölu til ágóða
Miðvikudagskvöld kl. 9:
(REBELLEN)
Tal- og hljómmynd í 12 þáttum
Aöalhlutverkið leikur:
Louis Trenker.
Myndin er bönnuð börnum.
fyrir Björgunarskútusjóðinn, með
sama sniði og í fyrra, og sem þá hlaut
mikið lof og gaf mikinn ágóða.
Síðast á fundinum urðu lítilshátt-
ar umræður í tilefni af lygum og
rógi »Verkam * um forrnann félags-
ins, í sambandi við 30 ára sögu
Verkamannafélags Akureyrar. Sagð-
ist einn fundarmaður verða að Iíta
svo á, að hið einróma traust og
fylgi, sem nýafstaðin stjórnarkosn-
ing sýndi stjórnmni, væri verðugt svar
félagsms við áburði kommúnist-
anna á formanninn. Tók fundurinn
undir það með öflugu lófatakl.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi, voru
samkvæmt hinum nj^ju framfærslu-
lögum, kosnir í framfærslunefnd,
Halldór Friðjónsson, Jóhannes ]ónas-
son, Steingr. Aðalsteinsson, Bene-
dikt Steingrímsson og Sveinn Bjarna-
son. — Pá var skólanefnd Gagn-
fræðaskólans kosin upp. — Skipa
hana nú: Axel Kristjánsson, Tómas
Björnsson, Stefán Árnason og Bryn-
leifur Tobiasson. — Formaöur er
skipaður af fræðslumálastjóra, Hall-
dór Friðjónsson.