Alþýðumaðurinn - 11.08.1936, Page 1
ALÞÝÐUMAÐURINN
VI. árg.
Akureyri, Priðjudaginn 11. Ágúst 1936.
33 tbl.
Ihaldið er samtviO sig
íhaldsöfl bæjarins sameinast í herför, gegn því að
alþýðan geti tryg-gt sig gegn sjúkdómum. Á lævísasta
hátt er gerð tilraun til að fá verkalýðinn til að ger-
ast sinn eiginn böðull.
Loddaraháttur kommúnista.
NYJA-BIO
Undanfarið hafa smalar argasta
áhaldsins í bænum verið á ferðinnl
aneð undirskriftaskjal, sem reynt er
.að lokka almenning til að skrifa
upp á. Skjalið er ofur sakleysislegt,
aðeins áskorun á háttvirt stjórnar-
íáðið um að fresta framkvæmd iag-
,-anna um sjúkratryggingarnar, þar ti|
mæsta Alþingi hafi gefist kostur á
að gera á lögunum gagngerðar
Jbreytingar. Auðvitað er fólkið þá
um leið hvatt til að greiða ekki
/lögskipaðar mánaðargreiðslur ti|
sjúkrasamlagsins, enda er leikurinn
-til þess eins gerður, en áskorunin
;um »frestunina« aðeins höfð að
skálkask jóli.
Helst lítur út fyrir að Guðmund-
<ur Hannesson læknir hafi ýtt Ifiald-
Jnu út í þetta þegar hann var hér
í bænum fyrir nokkru, en eins og
kunnugt er,. er Guðm. sem eitt
:sinn var með framgjörnustu stjórn-
málamönnum landsins, nú orðinn
steinrunnastur allra steinrunninna
Ihaldssálna í landinu, og fjandskap-
ast við allt, sem lífrænt er og
miðar alþýðu til heilla. — Haldinn
var íhaldsklíkufundur í bæjarstjórn-
arsalnum og þar kosin 5 manna
nefnd til að annast tramkvæmdir.
Vegna þess, sem síðar verður vikið
að, skal það strax tekið fram, að
kommúnistar tóku þátt í þessum
iundi, og foringi þeirra, Steingrím-
ur Aðalsteinsson var kosinn í
nefndina með fiórum íhaldsmönn-
um. Pað var ekki nema von að
furdarmenn vildu brynja sig gegn
sjúkratryggingunum, því Guðmund-
ur Hannesson fræddi þá um að
alþýðutryggingarnar væru að sið-
spjalla (demoralisera) öll Norður-
lönd, en eins og kunnugt er, eru
það aíþýðuflokkarnir á Norður-
löndum, sem barist hafa fyrir al-
þýðutryggingunum, hver í sínu
landi, en fylgi þeirra flokka fer
svo hríðvaxandi á síðustu árum
að fullt útlit er fyrir að þeir taki
stjórnina í öllum Norðurlöndum,
nema íslandi, nú ílhaust. Petta er
það sem Guðm. Hannesson og
hans nótar kalla siðspjöll eða sið-
spillingu og kemur vel fram í
þessum ummælum hatrið og fyrir-
litningin á frelsisbarátiu alþýðunn-
ar og umbótastörfum.
Þetta eitt ætti að vera nægilegt
til að opna augu almennings fyrir
því, hvað liggur á bak við þessa
herför .svaríasta íhaidsins, á mesta
umbóta- og þrifamál aljjýðunnar,
sem alþýðutryggingarnar eru. Ekki
er það umhyggjan fyrir alþýðunni,
sem þarna ræður. Hána hatar
íhaldið og vinnur henni allt það
tjón, sem það má, eins og það
hefir alltaf gert. Pað hefir í þúsund
ár stjórnað þessari þjóð og haft
tækifæri til að sýna hug sinn til
Miðvikudagskvöld kl- 9:
WEEK-END
Dönsk tal- og söngvamynd í 10
þáttum. Aðalhlutverkin leika:
Id Schönberg, Laujunior,
Nanna Stenersen,
Arthur fensen
og fieira af skemmtilegustu leik-
urum Dana.
alþýðunnar. Og hvað hefir það
geíið henni? í þúsund ár hefir ör-
eginn orðið að láta mannréttindi
sín, þau litlu er íhaldið hefir
skamtað honum úr hnefa, fyrir að
fá að halda lífinu, hafi veikindi eða
önnur óhöpp hent hann.
í þúsund ár hafa íhaldsöflin
verið að koma ellitryggingunum
upp í 10—20 krónur á ári handa
þeim aumustu og öllum aumum.
Hærra hefir það ekki metið æfi-
langt strií alþýðukonunnar eða
mannsins í þarfir þjóðarinnar. —
Ekkjum og munaðarlausum hefir
það skamtað lífsgæðin í álíka ríkum
mæli. Eftlr 1000 ára undirokun
verkalýðsins snérist íhaldið önd-
vert gegn lægstu kröfum þessa
fóiks til lífsþæginda, þegar alþýðan
loks vaknaði til starfa fyrir tfman-
legri velferð sinni. Svo langt gekk
íhaldið í þessum svívirðingum að
það unni ekki togaramönnunum 6
tíma hvíldar í sólarhring fyr en
það var knúð til þess með valdboði.
Pað er nauðsynlegt að bregða
upp þessu retta smetti íhaldsins,-