Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.08.1936, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 11.08.1936, Síða 3
sem aö lokum var tebin, hafi verið sama vara ög annarstaðar þötti ekki tæk. Síldin veidd jafn langt frá verkuð á sama hátt og annar- staöar og við sömu skilyrði. Um mun gat því ekki veriö að ræða, nema máske á pökkun, en einmitt hin mikla pökkun, sem nú var heimt- uð, er hreint og beint skaðræði á jafn nýrri síld og hér er um að ræða og á þessum tima árs. En frægðarsaga þessara skoöunar- manna er ekki hér meö öll sögð. SíldarpartU sem þeir klukkan aö ganpa 12 þennan dag, dœmdu á- gœtt, dœmdu þeir súrt °g ótcekt kl- 4 sama dag //// Þetta er mjög eftirtektaverð og sönn spe£ilmynd af framferði er- lendra skoðunarmanna yfirleitt, og sýnir hvað þeir bjóða sér gagnvart síldareigendum og síldarútvegsnefnd. En þó aö hér hafi verið sagt frá þessu dæmi, er þó annað atriði þessa máls, sem er aðalefni þeasar- ar greinar. — Og þaö er í þessu sjálfdæmi kaupendanna um þyngd- ina í tunnunum, og sem þeir auð- vitað nota sér út i ystu æsar, er falin stór hætta íyrir hina islensku síld á erlendum markaði. Allt þang- aö til sildin hefir legið mánuð í salti er hún sett í stór hættu meö of mikilli pökkun, og þaö er of mikil pökkun á nýrri sild en mánaðar, að hafa meira en 105 — 108 kg, í venju- legri tunnu. Það er engin bót í þessu máli, þó útlendingarnir sjálfir fyrirskipi þessa óhæfu, í*eirra er hvergi getið þegar síldin reynist illa á erlendum markaði. Hin íslenska þjóð hlýtur skömmina af því og hinn íslenski síldarútvegur skaðann eftir á í lægra markaðsveröi, Það er eins og margir álíti, að allt'sé fengið ef síldin fæst viðurkend hérlendis, sem kallað er, hverskonar meðferð sem á henni er. En þetta er hinn mesti misskiiningur. Reynslan hefir talað á áþreifanlegan hátt og talar árlega. Sé skortur á síld, er allt tekið. Sé mikill síldar- aíli er öllu neitað að heita má. Það er því engin trygging í viðurkenn- ingunni, og hún oft á tíðum skað- vænleg, samber. hin biindvitlausu ALPYtHMívÐURINN kaup útlendinga á Faxaflóasíldinni 1 fyrrá og fl. Önnur hættan, sem felst bak við þá ráöstöfun, að pökkunin í tunnunni gildi, en ekki þyngdin — en þannig túlkuðu þýsku kaupendurnir er hér voru á ferðinni fyrir helfcina áð- stöðu sína til þessa atriðis — er sú, að einhverjum síldarsárum saltanda hugkvæmist *ð fúska f handverkinu, sem kallað er. Pað er hægt að leggja Svo niður í tunnurnar, að þyngdin evari ekki til pökkunarinnar. Og hver myndi óska eftir slíku, eða öðru 1 sömu átt. Og hvf þá að gera ráðstafanir, sem freistaö geta til slíks. Væri «kki hyggilegra af Síldarútflutningsnefndinni að slá nú sínu kvæði f kross, þar sem komið er, og gera ekki svona samninga aftur. 011um verður aö skiljast það, að síldareigendur geta orðið langleiðir á vaxandi ágengni á hlut þeirra, og til eru þeir verkendur síldar, s«m ekkert þykir í það variö að láta eyðileggja síldinameðrangri meðferð, eins og ég hefi bent á hér að fráman. Ég vil því að endingu skora al- varlega á Síldarútflutningsnefnd að athuga vel hvar hún nú er stödd í þessu máli og sveigja út af settri braut, strax og færi gefst. í öðru lagi verður hún að hrista nú af sér mókiö og setja á stofn íslenskt mat á síldinni, eins og er á öðrum fram- leiðsluvörum okkar. Pað eru þær ráöstafanir sem þarf að gera, og verður að gera. Halldór Fnðjónsson. Handan yfir höfin. Borgarastyrjöldin á Spáni er nú aðal áhyggjuefni stjórnmálamanna um alla Evrópu. Getur hún leitt til Evrópustríðs hvenær sem er. — Vitað er að fasistar á Ítalíu og Pýskalandi standa á bak við upp- reistarmennina og hafa selt þeim hergögn f stórum stíl. Um allan Spán eru hinar grimmustu orustur. Útlendingar flýja landið og ekki má á milli sjá hverjir ofaná verða að lokum. Alþýðan á Spáni sýnir fádæma fórnfýsi og hreysti undir S handleiðslu rfkisstjórnarinnar. Hafa meðal annars ungar konur vopnást og haldið til vigvallanna í þúsunda- tali. — Seni sí&ustú tilraun til að stýra hjá Evrópustríði, hefir al- jjýðustjðrnin f Frakkiahdi rfeyrtt að að fá Éhgland, Þýskalánd, Ítálíb bg Belgíu til áð semjá um það, að þau skuli vera hlutlaus í Spánar- deilunni. Hefir England og Belgía tjáð sig þessu samþykk, Pýskaland tekið vel í málið, en Ítalía svarar ekki, éhda mun Mussolirli háfa allan fiugan hjá uppreistarmönn- unum á Spáni nú sem stfendur. — Éh þrátt fyrir þfetta muh ekki þurfa nema lítið atvik til að hleypa allri Évrópu í loga, Orustur eru nú aftur hafnar í Abbessiníu. Innfæddir menn safna um sig herskörum og hyggjast að taka landið aftur af ítölum. Hafa orustur verið háðar í nánd viö höfuðborgina og hafa báðir liðið mikið afhroð í þeirri viðureign. þingkosningum f Finnlandi, sem fram fóru seint í Júní, vann Alþýðuflokkurinn mikið á og hlaut 83 þingsæti af 200. Er nú Alþýðu- flokkurinn langstærsti flokkur þings- ins. Næstir eru bændurnir með 53 sæti, sænski flokkurinn með 21 ogf íhaldið með 20. — Talið er sjálf- sagt að jafnaðarmenn taki þar við stjórn í haust. — í Svíþjóð, Nor- egi og Danmörku eiga þingkosn- ingar að fara fram í haust. Allar líkur benda til að jafnaðarmenn (Alþýðúflokkarnir) vinni geysimikið á og nái jafnvel meiri hluta f þing- unum. Kosningabaráttan er þegar hafin og verður hin heitasta, því nú er það fasisminn, sem magnar íhaldsflokkana gegn alþýðunni. Munið eftir minningarspjöldum Gamatmenna- hælissjóðs Akureyrar. — Fást hjá Porst. Thorlacius og Guðbirni Björnssyni. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friöjónssoo. Prentsmiðja Björns Jónssonar,

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.