Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.03.1940, Page 2

Alþýðumaðurinn - 26.03.1940, Page 2
2 Laidsmöt skiðamanna h-5fst á Akureyri á Skírdag. Veð- ur var gott og faeri ágætt. Ármann Dalmannsson, fimleikakennari, setti mótið fyrir hönd miðstjórnar með örfáum orðum. Síðan hófst svig- keppni drengja á aldrinum 13—15 ára. Voru 34 keppendur á skrá. Úrslit • 1, Jón Gíslason, S Ó. 59.1 sek. 2. Jón Stemsson S. Ó. 60,8 — 3: Gunnl. Magnússon S. Ó. 60.8 — Drergir 10—12 ára: 1. Ari Guðmundsson S. S. 35,3 sek. 2. Magnús Ágústsson S Ó. 35 6 — 3. Mikael Jóhanness. Í.RA. 38,8 — Drengir 10 ára og yngri: 1. Friðjón Eyþórsson Í.R.A 36,7 sek. 2. Kristinn Jónsson, í R.A. 40,5 — 3. Birgir Sigurðsson Í.R.A, 41,1 — Að svigkeppni drengja lokinni, sem fram fór á svigbrautinní í Mið- húsaklöppum, fór fram keppni 1 brekkuskriöi drengja f hálsinum of- an við Breiðumy’ri. Brekkuskriði karla, sem einnig átti fram að fara þennan dag, var frestað til síðar vegna þess aö Esja var þá enn ó- komin, en með henni voru allmarg- ir þátttakendur i þessari keppni. Úrslit, drengir 13—15 ára: 1. Guðm. Ólafsson S. Ó. 47,5 sek. 2. Jón Gíslason S. Ó. 47,9 — 3. Jón Steinsson S. Ó. 48,2 sek Úrslit, drengir 10 — 12 ára : 1. Gottskálk Rögn- mfn. sek. valdsson S. S. 1 1,4 2. Magnús Ágústsson S. Ó. 1 2,4 3. Guöni Gestsson S. S. 15 Esja kom hingað á Föstudags- ísafoldarfundur annað kvöld (Mið- vikudag) á venjulegnm stað og tíma. Kosning þingstúkufnlltrúa, — Hag- nefndin flytur nýmæli. ALÞÝÐUM AÐURINN morgun með fjölda þátttakenda og var mótinu síðan haldið áfram á Laugardag. Hófst keppni í 18 km. göngu kl. 13,30 frá Lundi. Úrslit, A-flokknr; 1. Magnús Kristjánsson í. R. V. F, 1 klst. 17. seb, 2. Guömundur Guðmundsson, S. S. 1 klst. 1 mín. 20 sek. 3. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg 1 klst. 1 mín. 36 sek. B.flokkur: 1. Sigurður Jónsson, í. R. V F. 1 klst: 6 mín. 55 sek. 2. Ásgrímur Stefánsson, S, S. 1 klst. 7 mín- 47. sek. 3. Guðmundur Sigurgeirsson, í. F. í*. 1 klst. 7. min. 47 sek, Síðan var keppt i 15 km. göngu. Úrslit: mín, sek. 1. Haraldur Pálsson S. S. 50 25 2. Einar Ólafsson S. S. 51 42 3. Jón Jónsson í. F. Ú. 52 55 Að göngunum loknum fór fram stökk drengja í stökkbrekkunni við Miðhúsaklappir. — Úrslit, drengir 13 — 15 ára: 1. Sigtryggur Stefánsson, Skiðaborg 224 stig, lengsta stökk 18,5 m. 2. Kristján Einarsson S. S. 219 stig, lengsta stökk 18 m. 3. Árni Jónsson, U. M. F. S. 210.3 stig, lengsta stökk 17,5 m. Úrslit, drengir 10 — 12 ára: 1. Almar Jónsson, U. M. F. S. 203,9 stig, lengsta stökk 13 m. 2. Ari Guðmundsson, S. S. 202.3 stig, lengsta stökk 13,5 m. 3. Sverrir Pálsson, S. S. 200,5 stig, lengsta stökk 13 m. Keppninhófst á Páskadag kl, 13,30 með svigi kvenna í Miðbúsaklöppum, Úrslit: mín. sek. l.Smma Árnadóttir, S. Ó. 1 18,3 2. Martha Árnadóttir Í.R.V.F. 1 20,1 3. Ingibjörg Hallgrd. Í.R.A. 1 34,4 Næst fór fram brekkuskrið kyenna í skriðbrekkunni ofan við Breiðumýri, en úrslit í þeirri keppni hafa enn ekki veriö birt. f*á fór fram keppni í svigi karla, A,, B., og C.-flokki, í hálsinum neð- an við Fálkafell. Úrslit í A.-flokki: mín. sek. 1. Ketill Ólafsson, Skíðab. 2 3 2. Jón Þorsteinsson, S. S. 2 10 3. Ásgrímur Stefánsson, S. S. 2 10,2 Úrslit í B.-flokki: min. sek, 1. Páll Linberg, í R. A. 1 39 2. Sigurður fórðarson S. Ó. 1 40,9 3. Haraldur Pálsson; S S. 1 46,9 Úrslit í C-flokki: mín. sek. 1. Stefán Stefánss.,'S.K.R.R. 1 42,5 2. Hjörtur Jónsson, — 1 46,5 3. Hreinn Ólafsson, í. R. A. 1 47,5 Á annan Páskadag var keppt i stökki. Úrslit urðu þessi: A. -flokkur: 1. Jón Þorsteinsson, S. S. 226,1 stig, lengsta stökk.30 m. 2. Alfreð Jónsson, Skíöab. 222 5 stig, lengsta stökk 30 m. 3. Jónas Asgeirsson, Skíðab. 218,8 stig, lengsta stökk 28 m. B. -flokkur; 1. Sigurður Úórðarson S. Ó., 217.7 stig, lengsta stökk 23,5 m, 2. Einar Ólafsson S. S. 217,6 stig, lengsta stökk 24 m. 3. Magnús Árnason, í. R. A. 214.8 stig, lengsta stökk 25 m. Samanlögð úrslit í göngu og stökki: 1. Jónas Ásgeirsson, Skíðaborg 448,3 stig. Heldur titli og bikaiv 2. Guðm. Guðmundss. S.S. 431,9 stig. 3. Ásgr. Stefánsson S. S. 396,2 stig.. Paö verður ekki sagt að skíða- fó'.kið hér á Akureyri hafi siglt háari vind út úr þessu móti. En sú reynsla er það hefir fengið nú, og heimsókn skiðafólksins annar- staðar frá, ætti að verða því heil- næm hvatning til að þjálfa sig svo að það í framtíðinni geti orðið hlutgengt, og haldið uppi hróðri Akureyrar á landsmót- um skíðamanna, hvar sem þau verða haldin. Sjálfsagt eru margir einstakl- ingar f hópi hins unga og áhuga-

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.