Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Blaðsíða 1
X. árg. Akureyri, Miðvikudaginn 26. Júní 1940. 26 tbl. Frakkland hefir tapað stríðinu, Hefir gengíð að þeím mest .níðurlægjanc^i vopnahlésskiimáilum, sem veraldarsagan skýrir frá að nokkur stórþjóð hafi prðið að gera. mí Frakkland var syikið í hend- ur r^óðyerjum af frönsku fasist- unum, segja bresk blöð. — Skájdör. í síðustu viku yafst Frakkland •upp, eftir að tiafa lcoíaist .undir <fasis<tiska stjóra. yopnahLé var samið við Þjóðverja «xg ítaM os y^pmayjðijkipjli Jbætty pm Jielgina. Samkvæmt vopnahlésskilmálunum gefst Frakkland upp, skilytðislaust. rifi.rinfl verður afvopnaður, flotinn og ö.U tiergöigu afherit Þjóðverjum && ítöjum til að notast í áfram- haldandi siríði við Eoglendinga. Þjóðverjar mega hafa svo mikinn Jher í .FxiikkUuSli. ^.ern .Þ.eim sýnist og hvar, sem þeir telja sér nauð- synltgt í tfiHhi til áframhaldandi sttáðs við England. Útvarpsstöðvar landsius liætta að útvarpa og blöð- in hætta að koma út nema eftir fyrirsögn Þjóðverja. Guliforði lands- ins, iðjuver og námur skaj allt af- .hent .Þjóðv.erjum. íPétt yitað væri að Frakkla,ndi mundi lítjl vægð sýnd, ef það ^rði að biðja.st friðar, kom það .mjög flalt upp á aðrar þjóðir að nokkur #tj$rn skyldi samþykki,a þe.s.sa sjcil- mála. En bresku blöðin benda á orsakirnar. Það eru .frönsku fajsist- .arnir, sem á síðustu stund fengu aðstöðu til að svíkia þjáðiua á þenna jhítt Franska þingið var ekki kallað sarnan og einkis spurt. /Með nndirskrift eins fasista, í um- boði fasistastjórnar, var hið franska ríki gert að ,fðtaþutku þýska ,nas- jsmans- Sh'k ,er fratnkoma þessara »föður!andsvina«. Þjóðyeriar hafa tilkynnt, að nú verði af alefli snúið að síðasta þætti stríðsins, sókninni á hendur Englandi. Breska stjórnin hefir hins- vegar lýst yfir því, að England muni berjast til sigurs þrátt fyrir fall Frakklands. Sá hildarieikur, sem nú er framundan, verður harður og vafalaust ófagur. Hitler segist Ijúka honum á tveim mánuðum með sigri Þýskalands. Churchill segir að þeir skuli talast við næsta vor, þegar Þýskaland og þau ríki, sem það hefir brotið undir sig, verði búin að svelta næsta vetur. Aöaltundur S. í. S. var haldinn að Laugarvatni nú um helgina. Á Sunnudaginn var komu 20 skákmenn úr Taflfélagi Reykjavíkur hingað til bæjarins, til að þreyta kapp við akureyrska skákmenn. Meðat aðkomumannann^ voru 3 ís- landsmeistarar, þeir: Einar í'orvaldsson, Baldur Möller og Jón Guðmundsson. Ennfremur matgir innanfélagsmeistarar Taílfé- lagsins. Skákkeppnin iór íram á Hótel Gultfoss á Sunnudagskvöldið, og lauk með glæsilegum sigri Reyk- víkinganna. Unnu þeir meö 15 : 5. Er þetta íyrsta hóptór íslenskra skákmanna, sem farin er um svo langan veg. og er væntanlegíi upp- haf að ðrlegum heimsóknum ttnlli félaganna- 3?ess^ dagana leggja nxilli 40 pg 50 .tr-illttbiW frí .F.axaflóa aí stað til J)ío,riðp,r]a:r)dsifns til að .stu,nda «þ^an ¦þorskveið,ar í spoa.ar. ^át.arfi.ir jgru lV2-7 .smá.l. að staar,ö pg e,r á þeitn t),pp undir 200 marins. AflAnn á að verka i landi og skapast t^ilu- ver^ atvinna viö það. Bátarnir liggja vjð í ymsum verstöðvum þér nynð.na. ;Ríkisstjórnin hafði frjini- JíVíEíÖi ^að .þess^ri f4gjætu útgerö ,og styður hana á ýmsa lund. Eggert Stefánsson, söngvgri er lagöur af stað frá Reykjavík i söng- för vun Austur- og .Norðurlapd. Hann ^3ng ^ýlega í Rgyjfejav^k ,yiö bestu viðtö.kur. Nýlega voru gefin sarnan í hjóna- (b.«rid £ Siglufirði un,gfrú Margrét ¦T4m^sd0ttir og Erlendur Sigmunds- Son stud. thepl.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.