Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Qupperneq 1
X. árg. Akureyri, Miðvikudaginn 26. Júní 1940. I 2 26 tbl. Frakkland hefir tapað stríðinu. Hefir gengið að þeim meet niðurlægjandi vopnahlésskiimálum, sem veraldarsagan skýrir frá að nokkur stórþjóð hafi prðið að gera. — Frakkland var svikið í hend- ur Þjóðverjum af frönsku fasist- unum, segja bresk blöð. — í síðustv viku gafst Frakkland -upp, eftir að hafa konjist undir fasistiska sljóru. Vopnahlé var samið við Þjóðveria og ítali og yflpuayiðskipti hættu um helgina. Samkvæmt vopna'nlésskilmálunum gefst Frakkland upp, skilyrðislaust. Herinp verður «fvopnaður, fiotinn og ö.H hergögn afhent Þjóðverjum <0g ítölum til að notast í áfram- haldandi stríði við .Epglendinga. Þjóðverjar mega hafa svo mikinn h.er í Frakklandi, s.em þeim sýnist og hvar, sem þeir telja sér nauð- synlegt í tilliti til áframhaldandi stríðs við England. Útvarpsstöðvar landsins hætta að útvarpa og <blöð- in hætta að koma út nema eftir fyrirsögn Þjóðverja. Gullforði lands- ins, iðjuver og námur skal allt af- hent Þjóðverjum. Þótt vitsð vaeri að Frakklandi mundi lítjl v$egð sýnd, ef það .yrði ,að biðjast friðar, kom |)að mjög flatt upp 4 aðrar þjóðir að nokkur stjprn skyldi samþykkja þes.sa sjcil- mála. En bresku blöðin þenda á orsakimar. Það eru frönsku fa.sist- arnir, sem á síðusty stund fengu aðstöðu til að svíkja þjóðina á þ.enna hátt. Fransk;a þingið var ekki kallað saman og einkis spurt. ,Með undirskrift eins fasista, í um- boði fasistastjómar, var hið fransEa ríki gert að fótaþurku þýska nas- ismans- Slík er framkoma þessara jföðurlandsvina*. Þjóðverjar hafa tilkynnt, að nú verði af alefli snúið að síðasta þætti stríðsins, sókninni á hendur Englandi. Breska stjórnin hefir hins- vegar lýst yfir því, að England muni berjast til sigurs þrátt fyrir fall Frakklands. Sá hildarleikur, sem nú er framundan, verður harður og vafalaust ófagur. Hitler segist Ijúka honum á tveim mánuðum með sigri Þýskalands. Churchill segir að þeir skuli talast við næsta vor, þegar Þýskaland og þau ríki, sem það hefir brotið undir sig, verði búin að svelta næsta vetur. Aðalfundur S. í. S. var haldinn að Laugarvatni nú um helgina. Skákför. Á Sunnudaginn var komu 20 skákmenn úr Tafltélagi Reykjavíkur hingað til bæjarins, lil að þreyta kapp við akureyrska skákmean. Meðal aðkomumannanna voru 3 fs- landsmeistarar, þeir: Einar Forvaldsson, Baldur Möller og ]ón Guðmundsson. Ennfremur margir innanfélagsmeistarar Taflfé- lagsins. Skákkeppnin fór fram á Hótel Gultfoss á Sunnudagskvöldið, og lauk með glæsilegum sigri Reyk- víkinganna. Unnu þeir með 15 : 5. Er þetta íyrsta hópför íslenskra skákmanna, sem farin er um svo langan veg. og er væhtanlega u,pp- haf að árlegum heimsóknum milli félaganna. Fessa dagana leggja milli 40 og 50 trillubárar frá Faxaílóa aí stað til Norð.urlandsins til að stund^ þ.aðan þorskveið,ar í spmar. ,Bátarnir eru 1 E/g — 7 -smýl. að stjerö og er á þeitn upp undir 200 manns. Afla,nn á að verka í landi og skapast tplu- verð atvinna viö það. Bátarnir liggja váð í ýmsum verstöðvum bér nynðrn. Ríkisstjórnin hafðr frjxm- jtvæði að þessari fágætu útgerð og styður hana á ýmsa lund. Eggert Stefánsson, söngvari er lagður af stað frá Reykjavík 1 söng- för um Austur- og Norðurla.nd. Hann söng nýiega í Rgyjqavík yið bestu viötö,kur. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band á Siglufirði ungfrú Margrét Xótnasdóttir og Erlendur Sigmunds- son stud. theol.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.