Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Side 4

Alþýðumaðurinn - 26.06.1940, Side 4
4 AU?\ÐUMAÐURINN Veínaðarvara kemur með Súðinni Rykfrakkar karlm. Regnkápur kvenna Karlmannanærföt Karlmannasokkar Kvenundirföt Magabelti Kvenbolir Kvenbuxur Kvenslæður Telpubuxur Kvensokkar Krakkasokkar Tvistlau Stúfasirs Morgunkjólatau Silkiléréft Dúnléreft Lasting Vaxdúkur Rrennilásar Sundhettur Leðurvörur og margt fleira Kaupfétag Verkamanna. Veínaðarjpörjudeildin. koma með Súðinni. KaupféL Verkamanna Au^lýsin^ Samkvæmt bifreiðalögunum tiikyonist hér með, að hin árlega skoðun bifreiða og bifhjóia fer fram á þessu ári, sem hér segir: Hinn 1, júlí mæti A— 1 til A 50 — 2. — — A— 51 - A 100 — 3. — — A— 101 - A 150 — 4. — — A— 151 - A 200 — 5 — — A— 201 - A 250 Ber öJium bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bif- reiðar sínar og bifhjól ])es&a tiltéknu daga, við lögreglustöðina nýju vestur af Geislagötu hér í bæ, frá £1. 9—.12 árdegis og kl. 1—6 síðdegis. Peir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skuilu koma með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum. Bifreiða&kattur fyrir ekattárið frá 1. júlí 1939 til 1. júU 1940, skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður ianheimt um leið og skoðun fer fram. Sýna ber skHrfki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyr.ir sér- hverja bifreið sé i Jagi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra. Vanræki einhver að ikoiina með bifréið sína eða bifhjól til skoðunar og tilkynnir eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð aamkyæmt bifreiðalögunum. Pá eru menn áminntir um að ‘hafa með sér benzínvið- skiptabækur. Petta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli til eftírbreytni. Akureyri 14. júní 1940. Bæjarfógetinn á Akureyri. G. Eggerz settur.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.