Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1923, Blaðsíða 4
5 MLÞf’&UBLA&IB andi fjármábráðherra, áð ríktð þyrfti ekkí ad endurborga sinn hluta af þessu sama enska láni með hærra gengi en 20 kr. hvert steriingspuod að meðaltaíi. En með framangreindri matsað- ferð komst matsnefndin að þeirri niðurstöðu, að fram yfir þáupp- hæð, sem enska lánið var bók- fært í bankanum, þyrfti hann að borga kr. 1,432,843,00, og er sú upphæð innifaíin í otangreindri tapsupphæð kr. 6,613,658,00* Þessi eini liður munar hvorki meira né minna en 31 % af hlutafé bankans (4 Va tnilij.), og þar sero nefndin mat hiutabréfm 91 °/o af nafnverði, þá hefði.hún orðiðað meta þau 122 °/0, ef hún hefði slept að meta tap á þessum !ið. Hitt ágreiningsatriðið var fóigið • í því, að nefedia vildí ekki meta bankanum í hrtg neinn gengis- mun á gulli því, sem bankinn á í doliurum 0g Norðurlandakrón- . um, og bar nefedih það fyrir sig, að samkvæmt 3. gr. laga 31. maí 1921 er bankinn skyldur til að selja ríkissjóði guilið »með nafnverðk. Bankastjórnin þáver- andi hélt því aftur á móti fram, að »nafnverð« t. d. gulldoilars væri 1 dollar og ætti að borgast af ríkisstjórninni ef til kæmi með jafnmörgum íslenzkum krónum, sem gengið á dollar á hverjum tfma sagði til um, en hins vegar ætti bankinn ekki rétt á að fá sjálft gullverðið fyrir dollarinn, ef það væri hærra en ákvæðis- verð myntarinnar.' En gengis- munur þessi á guilforðanum nam ea. 1 millj. kr. eða ca. 22 °/o af hlutafé bankans. (Fih.) Mot og önot örðugleíkar. Svo magnaðir eru nú örðugieikármr um útgáíu »Morgunblaðsins< orðnir, að rit- stjórarnir hafa ekki séð annað ráð en að taka nafn Odds Sig- urgeirssonar sjómanns traustataki undir skammagrein um Alþýðu- flokksmenn, tíl þess að einhver von væri um, að eitthvað væri lesið i einu »Morgunblaðit. Má varla taka hart á þessu, því ísð ailir ireyná að kióra í bakk- S. s. ,, S i r i u s4 e fer vestur og horður um land til útlanda á morgun samkvæmt áætlun. Nic. Bjarnasou. M.s. „Svanur^ fer vestur á morgun samkvæmt áætlun. Flutningi sé skilað strax. Nic. Bjarnason. Alneon yinsetnini ............ ' • t Fimtudáginn 12. og föstudagion 13. þ. m. fer aimenn bólu- setnicg íram í 5ja?naskólamim frá kl. 1 — 3 e. h. Á fimtudag eiga að koma börn, sem eiga heima f vestur- og miðbænum austur að ÞingllOÍtS»St2*ætí að því með töldu, en á föstudáginn þau börn, sem þá eru eftir. Reykjavík, 10. júlí 1923. Bæjarlæknirinn. Kaupakona óskast. Uppl. á Holtsgötu 16 mill kl. 8 og 9 i kvöid. Yfirtrakki var skilinn eftir á Þingvöllum á sunnudaginn. Vitj- ist á Vesturgötu 29. ánn, og er ekki altjend tóm til að spyrja um, hver hafi eignar- rétt á honum, er svo nauðulega stendur á. En raunálegt er þetta fyrir þá, sem dýrka eignarrétt- inn mikið, að svona skyssa skyldi henda æðstu prestá þeirra. »Mein er þeim, sem í myrkur rata.« Námskeið í dýrafræði hélt »Timinn« um helgina. Hófst það -með lýsingu á »kameleóni«. Er það mjög einkennilegt og merki- legt dýr eftir iýsiogu blaðsins og þekking á því mjög nauðsynleg framsæknum bænum. Rltstjóri og ábyrgðarmaður: Haiíbjörn Halldórsson. Píiiötsmiðja Hallgfímö BectdiJciftMnaár, 19. Átsúfekalaði. Súkkulaði-egg. Súkkulaði-vindlar, Milka-súkkulaði. Margar fleiri tégundir. Kaapfélagið. Mjölk úr ölfusi og Grímsnesi fæst allan daginn í mjólkurbúðiuni - á Bepgstaðastpæti 19. Þar er einnig brauðaútsala. Brauð frá Aiþýðubrauðgerð- inni eru seld í Brekkuholti við Bræðraborgar&tíg. Mjólk allan daginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.