Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.01.1943, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 05.01.1943, Blaðsíða 4
ALP7ÐU • I 4 Frá ríkisstjörniiiDi. Listi Ríkisstjórnin hefir ákveðið sem einn þátt í aðgerðum gegn dýrtíð- inni og smjörskorti þeim sem er, að fiytja inn smjör frá Ameríku, og skuli ágóðanum af innfiutningnum eftir því sem þörf gerist, varið til þess að lækka útsöluverðið á fyrsta ílokks íslensku smjöri. Ríkissjóður ábyrgist að greiða smjörframleið- endum mismun þatm sem verður milli núverandi heildsöluverðs og hins nýja heildsöluverðs eða lægra heildsöluverðs, sem síðar kynni að verða talið hæfilegt vegna lækkaðs verðs á nýmjólk meðan þessu lægra heildsöluverði er haldið vegna óska ráðuneytisins. Skilyrði fyrir þessari greiðslutryggingu aí hendi ríkissjóðs er að smjörið sé fyrsta íiokks og verði selt af mjólkursamlögum eða öðrum samvinnufélögum bænda sem samþykkt verða til þess af atvinnu- málaráðuneytinu. Samkvæmt þessu hafa mjólkur- verðlagsnefndir Rvíkur og Hafnar- fjarðar ákveðið að á mjólkursvæðum þeirra skuli verðlag á fyrsta flokks smjöri frá 1, Janúar 1943 vera kr. 11.70 fyrir hvert kilo í heildsölu ög lcr. 13 oo t smásölu. Með skír- skotun til framanritaðs eru smjör- framleiðendur aðvaraðir ura að til þa-;s að geta orðið aðnjótandi íram- annefndra verðbóta, verður að selja smjörið um mjólkursamlag eða önnur samvinnufélög bænda. Talið er að síra Sigurður Z. Gíslason prestur á Pingeyri, hafi farist a£ slysförum á NýárSdag, á leiö til guðsþjónustugjörðar í næsta firði. Alþingi kom saman til fundar í gær. Ekki bólar á nýrri ríkisstjórn og munu þó viðrteður um stjórnaf- myndun hafa farið fram milli flokk- anua meöan á jðlafríinu stóö. Ábyrgðarmaður Erlingui Friðjónsson. PrenUmiðí* Bjöms Jón**on*r. yflr smásOluverO þeirra vara, sem Dómnefnd í verðlagsmálum hefir hámarksverð á: Rúgmjöl............................ 0 86 pr. kg. Hveiti .................................... 0 96 — — Hrísgrjón ............................... 2.28 — — Sagógrjón.................................. 2.07 — — Haframjöl................................. 1.37 — — Hrísmjöl . . .................. 1,72 — — Kartöflumjöl............................. 1.81 — — Molasykur . . . . . . . . 1.95 — — Strásykur.................................. 1.70 — — Kaffi, óbrennt...................... 5 70 — — Kaffii brennt og malað, ópakkaö ., . 8 20 — — Kaffi, brennt og malað, pakkað . . 8.44 — — Kaffibætir . . . . . . 6 50 — — Smjörlíki ....... 5 10 — — Fiskabollur, 1 kg. dósir .... 3 85 — — Fískabollur, Vs kg. dósir . . . 1.10 — dós Harðfiskur .............................. 10.80 — kg. Blautsápa 4.06 — — Epli 4.25 — — Lóðarönglar.......................... 36 52 — þúsund Kol, ef selt er meira en 250 kg. . 200.oo — smálest Kol,- ef selt er minna en 250 kg. . 20 80 — 100 kg. Rúgbrauð, óseidd 1500 g. . 1.50 — stk. Rúgbrauð seidd 1500 g. ... 1,55 — — Normalbrauð, 1250 g. . . . . 1.50 — — Franslcbrauð, 500 g. . 1.10 — — Hveitibtauð, 500 g. .... j.,10 — — Súrbrauð, 500 g. .... 6 85 — — Vínárbrauð, pr. »tk. .... 0-35 — — Kringlur .................. 2.50 — kg. Tvibökur .................. 6 00 — — Nýr þorskur, slægður, með --haus . 0.80 — — Nýr þorskur, slægður, hausaður . 1.00 — * — Nýr þorskur, slægður, þverskorinn í stk. 1.05 — — Ný ýsa, slægö, með haus . . 0.85 — — Ný ýsa, slægð, hausuð . . . 1 05 — — Ný ýsa, slægð, hausuð þverskorin f stk. 1.10 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) fiakaður með roði og þunnildum . 1.65 — — Nýr fiskur (þoskur og ýsa) flakaður með roði án þunnilda . 2.30 — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) ílakaöur, roðflett, án þunnilda . 2.75 — — Nýr koli (rauðspretta) . .1 . . 2,65 — — Ofangreint fiskverð er miöaö við það að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsenfiingu má nsksalinn reikna kr. 0.10 pr. kg. aakalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má ver* kr. 0.40 dýrari pr. kg. en að oían greinir. Athugasemd til smásöluverslana; Dómnefndin vekur athygii smásöluverslana á því, að áður aug- lýstar ákvaröanir um hámarksálagningu eru áfram í gildi. Reykjavík, 23. Des. 1942. DÓMNEFND í VERÐLaGSMÁLUM. Klippið út þessa auglýsingu og geymið hana, ásamt þeim auglýs- ingum, sem væntanlega koma út næstu daga um vöruverð, —

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.