Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.03.1944, Page 3

Alþýðumaðurinn - 28.03.1944, Page 3
Alfcýðuma&irinn 3 koma með erincli »frá verkalýðn- um« um að honum sé afhent Sani- líomuhús bæjarins 1. Desember til afnota og 17. Júní, þar sem af- leggjarar ofbddisaflanna séu nu orðnir fyrstu menn í »sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar« og aðalmenn- irnir við samningu lýðveldisstjórn- arskrá rlkisins, og svo mætti lengi telja, því ekki skortir montið og vindinn í þessar hetjur. Er á þessi mál minnst hér af þeim ástæðum að í síðasta blaði Verkámannsins er Steingr. Aðalsteinss. að brígsla bæjarstjórn Akureyrar um að hún hafi verið að gera upp á milli Verklýðsfélags Akureyrar og þeirra kommúnistanna^ sem létu nú fulltrúaráð verklýðsfélaganna sækja um Samkomuhús bæjarins I. Maí, þar sem bæjarstjórnin lýsti því yfir með 8 atkvæðum (atkv. II. M. Jónssonar líka) á móti atkv. kommúnistanna, að hún liti svo á, »að Verklýðsfélag Akureyrar eigi -að fá húsið leigt« eins og húsvörð- urinn var búinn að lofa félaginu áður en beiðni koinmúnistanna kom fram. Hinsvegar er það ekkert undar- legt, þó Steingr. Aðalsteinsson, sé óttafullirr um það að bæjarstjórn- in telji Verklýðsfélag Akureyrar forustufélag verkalýðsins hér í bæ. Henni er það jafn Ijóst og öðrum bæjarbúum að Verklýðsfé- lagið tók við málefnum verka- manna og verkakvenna hér í bæ í hinni mestu niðurníðslu úr höndum St. A. og Elísabetar mág- konu hans fyrir rúmum tug ára síðan, og að það hefir á þeim til- tölulega stutta tíma reist við málefni verkafólksins hér svo að jafnvel stærsta verkamannafélag landsins í höfuðstað þess hefir •ekki getað stígið í fóstpor Verk- Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur fund í Verzlunar- maimahúsinu 31. marz njestk. kl. 9 e. h. Kosning fulltrúa á lands- J)ing. Skemmtiatriði. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að verksölum í iðngreinum þeimý sem nefndar eru í tilkynningu þessari, sé frá og með 27. marz 1944 skylt að afhenda viðskiptamönnum sínurn reikning yfir unnið verk, þar scm getið sé verðs notaðs efnis, ásamt tölu unn- inna tíina og. söluverðs þeirra. Þeiin er og skylt að halda eftir samriti reikningsins, þannig að trúnaðarmenn verðlagsstjóraus hafi aðgang að þeim hvenær sem þess er ósltað. Þegar slíkir iðnaðarmenn framleiða afurðir til sölu af birgð^ um, er þeim skylt að haga bókhakli sínu þannig, að trúnaðar- menn verðlagsstjóra geti gengið úr skugga um, hvernig vero afurðanna er ákveðið, efnismagn, sem í þær hefir verið notað„ efnisverð, vinnustundafjölda, tímakaup o. s. frv. Ákvæði tilkynningar þessarar ná til þessara iðngreina: Húsgagnasmíði Bólstrun Trésmíði Málning Múrhúðun Veggfóðrun Járnsmíði Blikksmíði Pípulagning Rafvirkjastörf Reykjavík, 17. marz 1944. VERÐLAGSSTJÖRINN. Lögtak. Samkvæmt Iieiðni sóknarnefndar Akureyrar hefir lög+ tak verið úrskurðað á ógreiddum kirkju- og kirkjugarðsgjöid-* um, sem féllu í gjalddaga 31. marz og 15. júlí 1943. Lögtakið- má gera að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar augJýsingar* Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 16. marz 1944. SIG. EGGERZ, lýðsfélagsins hvað þetta snertir*) Það verður ekki talið óeðlilegt. þó verklýðsmáJaskussinn frá Lyngholti finni lítinn yl í nálægð við sig' þegar rifjaðar eru upp end- urminningar um frammistöðu hans í þeim májum. E. F. *) Það má líka benda á það í sambandi við þetta, að kvöldsam- komur V. A. í Samkomuhúsinu 1. Maí hafa verið svo vel sóttar af verkalýð bæjarins, að æfiiilega hefir A-erið þar húsfyllir, samtímis sem 1. Alaí samkomur kommún- isla hafa verið smánarlega illa sóttar, aðrar en dansinn. RiEtj. Anglýsið í Alíiýöom,

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.