Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.01.1945, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 09.01.1945, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUMAÐURxNN BRAUÐARÐMIÐUM frá árinu 1944,' sé skilað á skrifstofu verksmiðjanna -< fyrir 31. þ. m. Kaupfélag Eyfirðinga. SAUMANÁMSKEIÐ sem sérstaklega er ætlað ungum stúlkum, verður haldið] á vegum Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands, í Brékku- götu 3,Akureyri, um 6 vikna tíma. Byrjar 8. jan. Umsókn-|| ir sendist form. fél. Halldóru Bjarnadóttur, sími 488. < gjörðum úthlutunarnefndar. Séu nægar matarbirgðir fyrirliggjandi, er öll sú trygging fengin, sem hér um ræðir. Og hún er aðalatriðið, en ekki það að fólk rjúki til og taki út í þessum mánuði hálfs árs skammt sinn. LEYNIMEL 13 hefir verið sýndur 7 sinnum, við vaxandi ánægju leikhúsgesta. Sýn- ingum verður nú hraðað, því suð- urför eins eða tveggja af leikurun- um stendur fyrir dyrum upp úr miðjum mánuðinum. Vafalaust láta bæjarbúar þenna smellna gamanleik ekki fram hjá sér fara, því þótt hann sé ekki nema innihaldslaus gamanleikur, þá ber hann nafn með rentu á því sviði. Þetta sannar það um leið að leikararnir skila þarna einum sín- um bestu hlutverkum, sem þeim leikhúsgestum, sem leikmennt unna, mun leika forvitni á að kynn- ast. Æskilegt væri að leikhúsgestir temdu sér leikhúsháttprýði í ríkum mæli. „Brandararnir44 í þessum leik — og þeir ei’u margir og smellnir — njóta sín lítt, ef þeir drukkna í hlátrasköllum og hljóð- um, þótt livorutveggja lýsi á sinn hátt gleði áhorfenda. P. P. P. Afmælis Góðtemplarareglunnar verður minnst með hátíðarfundi stúkunn- ar Isafold-Fjallkonon No. 1 í kvöld. Auk venjulegra fundarstarfa verða fluttir fræðslu- og skemmti- þættir. St. Brynju No. 99 er boðin þátttaka. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson. Rotturnar í liolunum Blað heildsalanna í Reykjavík hafði það eftir forsætisráðherra, að þegar leitað yrði eftir peningum í nýsköpunina, mundu rotturnar verða heimsóttar í holur þeirra. Vildi blaðið færa þetta upp á heildsalana í Reykjavík, sem þá þegar voru grunaðir um að „lúra“ á fólgnu fé. Máske lögmannalýður landsins fái ástæðu til að taka þetta ómak af fjárleitarmönnum þings og stjórnar. Nýlátin er á Kristneshæli Sigur- lína Jónsdóttir, ekkja Tryggva sál. Jónassonar á Látrum. ★ Áheit á Strandarkirkju kr. 50.00 frá N. N. afhent blaðinu. Sent á- leiðis til viðtakenda. ★ Hjónaefni: Ungfrú Hjördís Óla- dóttir og Jóhann Guðmundsson, póstmaður. Ungfrú Guðrún ísberg Bæjarstjóruarkosuingar fóru fram í Ólafsfirði á Laúgar- daginn var. Kosnir voru 7 fulltrú- ar. Framsóknarfl. fékk2 fulltrúa kosna, Kommúnistar 2 og Sjálf- stæðisfl. 3. Prentsmiðja Björns Jónssonar li. f. prentar fyrir yður fljótt og vel. Fjölbr. úrval af nýtízku letrum frá Blönduósi og Þórður Gunnars- son, póstmaður. Ungfrú Anna Árnadóttir og Sigurður Sigursteins- son, verslunarmaður. Leynimel 13 verður leikinn annað kvöld Miðvikudagskvöld. Aðeins fáar sýningar eftir.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.