Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 30.01.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞ??¥MAÐURINN Jafnargarflar mennskunnar". hægri- VERÐA RÚSSAR í BERLÍN EINHVERN NÆSTU DAGA? Alþm. blaiidar sér ekki per- sónulega inn í þau álök, sem næstu daga fara fram í Verkamannafé- Jagi Akureyrarkaupstaðar, um framtíðarstjórn í félaginu. En honum er óblandin ánægja að því að athuga þær sáru sálarkvalir, sem „baráttufúsar“ þeirra komm- anna líða nú þessa dagana. Getur ldaðið ekki neitað sér um að minna þær brjáluðu sálir á orsak- irnar til þess Inæðilega ástands, sem nú blasir við hinum „stétt- vísu“ verklýðshetjum, sem með „margra ára þrotlausu starfi“, eins og Björn Jónsson orðar það svo íagurlega, Jiafa verið að skapa sér rólegt kommahreiður þar sem V. A. er. Hverl það „margra ára“ starf þeirra Björns og Rósliergs er í vérklýðshreyfingunni, munu fáir koma auga á. Saga beggja er jafn stutt og ótætisleg. En hvers vegna standa þeir nú við „hafnar- garð“ „hægrimennskunnar“ og mega engu um þolca? Það skyldi vera að þeir hafi ekki ásamt fé- laga Jóni Rafnssyni og öðrum „góðum“ verklýðsvinum hlaðið þenna garð með stofnun Verka- mannafélags Akureyrarkaupstað- ar? Kraup ekki félagi Jón & Co. að fótskör Framsóknar-liægri- mennskunnar lil að koma þeirri göfugu hugsjón í fiamkvæmd að kljúfa verklýðssamtökin hér í bænum? Og varð ekki hin sama, fríða „félaga“-sveit að flagga með formanni úr herbúðum hins Jiat- rama Framsóknaríhalds og verka- lýðskúgunar, sem kommatuskurn- ar nú eiga ekki nógu sterk orð til að fordæma? Jú, og sussu jú! Og í þann tíð dásamaði „Verkam.“ hinn ,%velviljaða skilning“ „Fram- sóknar“-„hægrimennskuntiar“ á málefnum verkalýðsins á Akur- eyri. Voru þeir skáldið og stúdent- inn svo skammsýnir þegar þessar dáðir voru drýgðar, að þeir gerðu ekki ráð fyrir að „hafnargarður- inn“ yrði kannske í vegi fyr'ir þeirra kommakúnstum síðar meir, eins og Verklýðsfélagið hafði áð- ur verið? Sagan endurtekur sig. Menn falla á sínum eigin verkum. Og nú, þegar þessir hrakfalla- menn í verklýðsmálum koma til verkamannanna og liera upp kveinstafi sína yfir því að þessi skollans „gárður“ skuli nú vera í vegi fyrir þeim, munu þeir fá lík svör og Júdas* forðum, þegar hann kom til æðslu prestanna: Sjá þú sjálfur fyrir því. Athugasemd m við hafnarmálagrein Sveins Bjarnasonar í síðasta „ísl.“ kem- ur í næsta blaði. i. o. c. r. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðjudaginn 30. jan. n. k. kl. WT e. h. Kosning enibættismanna. Kveð- ið. Framhaldssagan. Dan». 20. þ. m. hófu Rússar allsherj- ar vetrarsókn á austurvígstöðvun- um. Höfðu þeir látið sér liægt und- anfarið og undirbúið sóknina. Við- að að sér nýjum herjum, vopnum og vistum. Lögðu Bandamenn drjúgan skerf til þessa, því að eft- ir að leiðin úr Miðjarðarhafi inn í Svartahaf opnaðist, rak hver skipalestin aðra með vopn og vist- ir til hafna á valdi Rússa. Rússnesku herirnir hafa vaðið yfir og Þjóðverjar ekki ráðið við neitt. Eru hérirnir nú konmir langt inn í Austur-Prússland og upp að landaniærum Þýskalands austan frá. Er ekki annað sýnt en svo kunni að fara að Rússar verði í Berlín fyr en nokkurn varir. ★ Frosthörkur og fannkomur hafa undanfarið verið um mestalla álf- una. Eykur það ekki lítið á hörm- ungar stríðsins. BEINAR PÓSTFERÐIR eru nú liafnar flugleiðis milli Islands og Bandaríkjanna. Var fvrsti pósturinn, samkvæmt þessum nýju sanmingum, afhentur til send- ingar vestur á Laugardaginn var. Mun fvrsta sendingin hafa vegið 50 kg. -— lítil byrjun, en mun vaxa í framtíðinni. Hjartans þakkir til allra þeirra nær og fjær, sem á marg- víslegan luítt, hafa sýnt hluttekningu og hjálp í veikindum og við andlát og jarðarfor konunnar minnar og móður okkar, Magneu Magnúsdóttur. Sérstaklega þökkum við þeim írúxSigTÚnu Pét- ursdóttur og fnWLaufeyju Tryggvadóttur, þeirra ástúð og hjálp- semi. — Guð blessi. ykkur öll. Sœmundur Steinsson og böt n.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.