Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.04.1945, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 17.04.1945, Síða 4
4 ALÞÝSUMAÐURiNN STARFSSTÚLKUR VORSTÚLKUR KAUPAKONUR UNGLINGA vantar nú þegar, og síðar. Upplýsingar á Vinnuffliílunar' skrifstofnnni. Kaffibætir í stöngum nýkominn. Verður seldur eins og áður Ú2 kg- á móti 1 kg. af kaffi Kaupfél. Verkamanna. KAUPFÉLAG VERKAMANNA. FUNDUR verður haldinn í Akureyrardeild Kaupfélags Verkamanna Akureyrar Föstudaginn 20. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Fundurinn verður haldinn á skrifstofum félagsins í Strandgötu 7, þar sem hentugt húsnæði fékkst ekki annars- staðar. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á aðalfund félagsins. 2. Önnur deildarmál. Munið félagsmenn góðir að rnæta stundvíslega. Akureyri, 16. Apríl 1945 Fjórbreitt Iéreft Einbreitt léreft Boldang, nýkomið. Veiðið lægra en áður. Kaupfél. Verkamanna. Vefnaðarvörudeild. Kjólatau einlit, sex litir, falleg, væn og ódýr, nýkomin. Kaupfél. Verkamanna. Vefnaðarvörudeild FJÁRMÖRK Þar eð í ráði er, að gefinn verði út nú innan skamms viðbætir við íharkaskrána 1944 verða þeir, sem óska eftir að fá prentaðar leiðrétt- ingar eða ný mörk í skrána að af- lienda skrifstofu minni slíkar leið- réttingar eða mörk fyrir l.Maí n.k. Bœjarstjóri. Silkiborbar Þrílitir, þrjár breiddir, verð frá kr. 0,40 upp í kr. 0,55, nýkomið. Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. Dömutöskur SEÐLAVESKI INNKA UPATÖSKUR nýkomið. KaupféL Verkamanna Vefnaðarvörudeild. Kvenfélagið Hlíf hefir fjársöfnun í barnaheimilis- sjóð sinn á sumardaginn fyrsta eins og að undanförnu. I sambandi við það fer fram skrúðganga barna kl. 1 e. h. frá barnaskólanum um bæ- inn að Ráðhústorgi, og verður þar flutt ávarp (Hannes J. Magnússon skólastjóri). Merkjasala verður allan daginn. Kaffisala verður á Hótel Akureyri frá kl. 2.30—6 e. h. Basar verður í Skjaldborg kl. 2.30 e. h. Bæjarbúar! Styðjið gott málefni. Deildarst’jórnin. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi 1. sumar- dag kl. 2 e. h. ef veður leyfir. — Stjórnandi Jakob Tryggvason. V ísitala framfærslukostnaðar fyrir Apríl er hin sama og tvo sl. mánuði, 274 stig. Húsaleiguvísitalan er einnig óbreytt. Alþýðuflokksfélag Akureyrar er 13 ára í dag. Stofnað 17/4 1932. Félagið minnist afmælisins með skemmtikvöldi á Hótel KEA kl. 9 í kvöld. Tveir menn druknuðu á Horna- firði aðfaranótt sl. Föstudags. — Voru þrír menn saman á báti, en honum hvolfdi við færeyskt skip. Einum manninum tókst að bjarga. Silfurbrúðkaup eiga n. k. Föstudag — 20. þ. m. hjónin frú Rannveig Jónsdóttir og Jón Sigurðsson, bæjarþrifnaðar- stjóri, Norðurgötu 38. Lýðveldishátíðamerkin eru komin aftur. Fást hjá vígslu- biskupi, síra Friðrik J. Rafnar, Eyrarlandsvegi 16.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.