Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.06.1945, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 05.06.1945, Síða 1
XV. árg. Akureyri, Þriðjudaginn 5. Júní 1945 23. tbl. Flöttinn frá lenningaooi. ætli að láta lögin gera upp við Mörgum var það lítt skiljan- legt hvernig jafnaðarmanna- stjórninni í Svíþjóð tókst að leiða sænsku þjóðina gegnum öll styrjaldarárin án þess að hún drægist inn í hringiðu mann- drápa og eyðileggingar. Því var þó ekki svo farið að stjórnin hefði þjóðina óskifla með sér í þessum málum. Ofgaflokkarnir kommúnistar og nasistar, reyndu á allan liátt að véla þjóð- ina út í styrjöldina,og juku fylgi sitt nokkuð á því máli, eins og kosningarnar síðustu þar í landi sýndu. En stjórnin og stuðnings- flokkar hennar héldu stefnu sinni óruglaðri og líknaði og hjálpaði kúguðum þjóðum til beggja handa. Þessa stefnu stjórnarinnar hef ir lnin skilgreint á þann einfalda liátt, að það að víkja frá hlut- leysinu í stríði, sé flótti frá menningunni. Fyrir styrjöldina bar fána Norðurlandaþjóðanna fyrir frelsi og menningu hæst um heim allan. Aðalsmerki þeirra var afneitun styrjalda og skip- un mála milli einstaklinga og þjóða samkvæmt settum lögum og rétti. Fjórar af fimm Norð- urlandaþjóðunum soguðust inn í þann darradans, sem þær höfðu afneitað — allar nauðug- ar. Allar eru þær særðar eftir, þótt misjafnt séu útleiknar. Þær hafa allar liðið meira eða minna tjón á sálu sinni, og reynir nú á hve fljótt þær ná sér aftur. Finnar eiga það örðugast til viðréttingar að þeir eru ekki sjálfum sér ráðandi, og stefna rússneska einræðisins er sú, að þeir verði það aldrei framar. Hvort þeir njóta svo seiglu sinn- ar og frelsisþrár að tíminn verði þeim hliðhollur er óráðin gáta. En margir munu þeir, sem óska finnsku þjóðinni annara örlaga en verða ánauðugur þræll illra nágranna. Norðmenn virðast ætla að taka mál sín tökum menningar og réttar, enda liefir barálta þeirra gegnum hernámsárin meira verið viðnám en að þeir hafi sótt á. Svo virðisj: að þeir andstæðingana, en vísa á bug manndrápum í hefndarskyni einu.Ber þetta vottumaðflóttinn frá menningunni sé Norðmönn- um ekki liugstæður, og munu þeir verða meira virtir en ella fyrir bragðið. Danir hafa lagt út á þá hálu braut að stíga það spor aftur á bak að lögleiða dauðarefsingu lijá sér aftur til þess að tortíma lífi þeirra Dana, sem unnu með Róstusamt hefir verið í Sýr- landi upp á síðkastið. Hefir komið til bardaga milli Frakka og Sýrlendinga víða um landið. Deila sú, er nú stendur yfir, hófst með því, að Frakkar fluttu liðsauka til landsins. Telja Sýr- lendingar þetta ógnun við sjálf- stæði landsins. Mál þetta á sér langa forsögu, og skulu aðalat- riði hennar rakin hér. Sýrland komst undir frönsk yfirráð eftir heimsstyrjöldina 1914—1918. Var Frökkum falið að stjórna landinu í umboði Þjóðabanda- lagsins, en sambúð Frakka og Sýrlendinga hefir alltaf verið örðug. Sýrlendingar borðust af kappi fyrir sjálfstæði sínu. Mest ur hluti íbúanna talar arabisku, og hafa arabiskar þjóðir haft mikla samúð með sjálfstæðis- baráttu þeirra. A árunum 1920 til 1932 voru stöðugar óeirðir í Sýrlandi. Árið 1936 í Nóvem&er og Desember sömdu Frakkar við Sýrland og Líbanon um það, að löndin skyldu hljóta sjálfstæði að þremur árum liðnum. Hins vegar sömdu Sýrlendingar um hernaðarbandalag við Frakka og leyfðu, að þeir hefðu setulið í Sýrlandi og Líbanon. Þessir samningar höfðu ekki verið stað festir af franska þinginu, þegar styrjöldin skall á 1939. Þegar útlit var á, að Þjóðverjar her- næmu Sýrland í skjóli Vichy- stjórnarinnar, réðust Bretar og frjálsir Frakkar inn í Sýrland vorið 1941. Bretar og frjálsir Frakkar lýstu þá yfir sjálfstæði Þjóðverjum á hernámsárunum, Þetta er flótli frá menningunni, og lilýtur alltaf að verða talinn blettur á jafn gagnmenntaðri þjóð og Danir voru taldir fyrir styrjöldina. Hinir seku hafa unn- ið til refsingar, og eiga að taka hana út, en jafn ómenningarleg refsing og líflátsæmirekkimenn ingarþjóð — ekki síst þegar hún hefir áður verið búin að þvo sig hreina af henni. Myndi margur hafa óskað Dönum betra menn- ingarlegs hlutskiftis en þeir hafa nú kosið sér. En hvað er um okkur íslend- inga? Um það verður rætt í niðurlagi þessarar greinar. landsins og umboðsstjórn Frakka lauk. Vichyliðið gafst upp 12. Júlí 1941. 26. Septem- ber 1941 viðurkenndu frjálsir Frakkar sjálfstæði landsins og Sheikh Taj-ed-Din, fyrrverandi foi'sætisráðherra, varð fyrsti forseti Sýrlands. Bretar hafa látið deilu þá, er nú stendur yfir, mjög til sín taka. Hafa bresk stjórnarvöld til- kynnt, að þau hafi falið yfir- manni breska hersins við aust- anvert Miðjarðarhaf að skakka leikinn, og Truman forseti kveðst sanmiála aðgerðum Breta. Frakkar hafa látið und- an síga fyrir Bretum, og kyrrð er komin á víðast um landið. De Gaulle hefir haldið ræðu og sagt, að deilan verði jöfnuð með beinum sanmingum við Sýrlendinga án milligöngu ann- arra. Kennir hann undirróðri Breta nokkuð um það, hversu málum er komið. Virðist því samkomulagið milli þessara þjóða ekki eins gott og ákjósan- forstjóri áfengisútsölunnar hér, andaðist að heimili sínu, Brekku götu 12, að kvöldi 1. þ. m. — Banameinið var heilablæðing. Jón var fæddur að Skútustöð- um í Mývatnssveit 17. Janúar 1881, sonur Stefáns prests Jóns- sonar og konu hans, Onnu Krist- jánsdóttur, Jóhannessonar frá Laxamýri. Föður sinn missti hann ungur og ólst upp hjá móð- ur sinni, en fór snemma að vinna fyrir sér sjálfur. Tók hann ung- ur að stunda verslunarstörf, sem urðu aðal lífsstarf hans, þótt hann hefði fleiri járn í eldinum, svo sem blaðamennsku. Flutti hann ungur hingað til bæjarins og dvaldi hér til dauðadags, nema hvað hann var tíðum er- lendis, oft fleiri mánuði í senn. Gekk aldrei skólaveginn, sem kallað er, en las mikið úrvals- bókmenntir, innlendar og erlend ar. Urðu þær honum drjúgur skóli, ásamt umgengni við menntamenn hér og erlendis, ekki einbeitt í stuðningi sínum við De Gaulle, en afsaka ekki íhlutun Breta. Forsætisráðherra Sýrlendinga hefir lýst yfir, að þeir semji ekki við Frakka nema á grundvelli jafnréttis. Manntjón Sýrlendinga í óeirðunum var 1000 manns. Arabisku ríkin láta mál Sýrlands sig miklu skifta og hefir ráð þeirra komið saman á fund í Kairo til þess að ræða þetta mál. Framh. Sýrlandsdeilan. legt væri. Frönsku blöðin eru 4 /

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.