Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.12.1945, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 11.12.1945, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudaginn ll.Desember 1945 i * w>•'■4 Viðhafnarútgáfa á þjóðsögum Ólafs Davíðssonar. Útg. Þorst. M. Júnsson Akureyri 1945. Óskráð og óbundin samvinna milli bókaútgefenda og almenn- ings virðist hafa verið að komast á undanfarin ár og helst enn. Hún er í því fólgin að bókaút- gefendur leggja á ári bverju til meginhlutann af tækifæris- gjöfum manna á meðal en sú starfsemi hefir vaxið að sama skapi og auraráð landsmanna hafa aukist. Þau gagnkvæmu hlunnindi, sem þessari þróun fylgja eru þau, að bókaútgefnd- ur hafa séð sér fært að ráðast í stór og vönduð útgáfufyrirtæki og fólk hefir fundið í þeim veg- legan fjársjóð, landi og þjóð til gagns og gleði. Er þetta vel far- ið og hjálpar stóxdega til að efla útbreiðslu gagnlegar bókamennt- ir, svo að á heimilum, sem varla þekktust bækur á — bækur til eignar — finnst nú vísir að dá- litlu bókasafni, sem eru heimil- isins mesta prýði. Þetta er ekki sagt hér af því að ég telji útgáfu Þjóðsagna Ólafs Davíðssonar, eins og hún kernur frá útgefandans hendi, til- komna með það aðallega fyrir augum að hún verði „jólabókin í ár“, eins og háværustu auglýs- endurnir kynna hvaða bók, sem er, heldur af því tvennu, að ég tel útgáfuna hreinasta jólavið- burð í íslenskum bókmenntum og er þess fullviss, að þarna finnur þjóðin eina veglegustu jólabókina í ár — bók sem lengi mun halda hróðri höfundar og útgefanda hátt, um leið og hún er stórum ríkari eftir en áður. Og hvernig má þetta ske? Undir þetta renna tvær styrk- ar stoðir. Fyrst er snilli höfund- arins sjálfs, hamhleypu-elja við söfnun sagnanna og ritun þeirra. Er það fullkomið undrunar- og aðdáunarefni hve ó. D. hefir getað afkastað miklu á ekki að taka áfengismálið til ræki- legrar umræðu og athugunar, og hefja samstarf um ýsmar úr- bætur á áfengisbölinu við alla þá aðila í bænum, sem að því vilja vinna. Jafnframt telur fundurinn sjálfsagt, aó mjög beri að tak- marka vínveitingaleyfi til sam- komuhalda í bænum, að óbreytt- um aðstæðum. lengri æfi og við þau skilyrði, sem hann átti við að búa. í öðru lagi er hér um sérstaka heppni að ræða, að um málið fjallaði iitgjefandi eins og Þoi’st. M. Jónsson og meðstarfsmaður hans, Jónas Rafnai’, yfirlæknir, senx báðir eru þjóðkuímir fyrir starf sitt að söfnun og ritun þjóðsagna og bera nauðsynlega virðingu fyrir því þjóðlega starfi, sem hér um ræðir. Utgáfan ber þess líka merki í stóru og smáu að þar hafa „mjúkar snillingsmundir“ farið um hveija blaðsíðu og ekkert hefir verið til sparað að hún lofi nxeistarann í orðsins fyllstu merkingu. Þeir munu ekki margir, ís- lenskir lesendur, sem ekki þekkja Ólaf Davíðsson af fyrri útgáf- um þjóðsagna hans. Hann hefir fyrir löngu verið settur á fremsta bekk íslenskra þjóðsagnaritara, en að eftir hann liggi jafn mik- ið af þessu tagi og hér kemur fram hefir sjálfsagt fáa órað fyr- ir. T. d. má geta þess, að útgáfa sxi að þjóðsögum Ó. D., sem Þorst. M. Jónsson hefir áður gefið út er ekki meiri að vöxtum en eitt hefti af þremur þessarar útgáfu. Hér er ekki rúm til að gera þessu stóra ritverki frekari skil, enda mun þess ekki þurfa með. Þjóðin mun kaupa útgáfuna upp á skammri stundu. Þess skal þó getið, að bókin er í þrem stór- um heftum og öll er hún 550 blaðsíður í stóru broti— auk mynda. Flokkun og niðurröðun efnis er með ágætum og gerir lesturin auðveldari og áhrifa- meiri. Þá fylgir og nákvæm nafnaskrá og myndir, þar á meðal mynd af höfundinum með æfisöguágripi gjörðu af Steind. Stéindórssyni frá Hlöðum. Kápu mynd, all fornleg og frumleg, er gjörð af Tryggva Magnússyni, listmálara og skrautstafir í upp- hafi hvers kafla eru gjörðir af Guðmundi Frímann. Öll er út- gáfan hin glæsilegasta. Hefir Prentverk Odds Björnssonar ann ast prentun og band af alkunnri vandvirkni og smekkvísi. Efast ég ekki um að margir muni þakka útgefanda fyrir hið þarfa verk og stórmyndarlega, sem þessi útgáfa er. H. F. Allt í J ÓL AB AKSTURINN Vöruhúsið h.f. Gefið syni yðar, dóttur, bróður, systur, frœnda eða frœnku LINGUAPHON-TUNGUMÁLAPLÖTUR í JÓLAGJÖF. Enbmt. iem vill lœra ertend tungumál vel getur verið án þeirra. Bókabúð Akureyrar. Jðlabæknr 1945 Þjóðhættir og ævisögur fró 19. öld, e. Finn ó Kjörseyri. Konur og óstir, skrautútgáfa. Þeystu þegar í nótt, skáldsaga. Hreindýraslóðir. Lýðveldishótiðin. Ódóðahraun, 1.—3. bindi, eftir Olaf Jónsson, framkvæmdastjóra. Prýdd fjölda glæsilegra mynda. 'vÞjóðsögur Ólafs Daviðssonar, 1.—3. bindf. Þetta er heildarútgáfa á þjóðsagnasafni þessa þjóðkunna merkismanns. VönduS og merki- leg bók. 'vJolavaka. Safn ýmissa sagna, kvæSa og ritgerða um jólahátíðina að fornu og nýju. Kyrtillinn, skáldsaga, 1.—3. bindi. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, allt sem út hefir komiS, þar á meðal eitt nýtt hefti. ýAnna fró Stóruborg, eftir Jón Trausta, skrautútgáfa. ^vSjósókn (með mörgum myndum), skrá- X sett af Jóni Thoroddsen. \ Sjómannasagan, e. Vilhjálm Þ. Gísla- £ son (með mörgum myndum) . ýLeifur hcppni, söguleg skáldsaga. t' Pollyanna, stúlkusaga. , h Þúsund og ein nótt, 1.—3. bindi. N Undur veraldar. |v Vinanöfn og Afmælisdagar. ‘vRitsafn Ólafar á Hlöðum e. G. Hagalín -7. bindi, í skrautbandi og óbundið. é vKonungurinn ó Kálfskinn Ritsofn Jóns Trausta, 1. % ýArbækur Reykjavíkur, í skrautbandi. 'v Passíusálmar Hallgrims Péturssonar. i Rit Hallgríms Péturssonar, 1.—2. bindi, skrautútgáfa Tónlistarfélagsins. Vídalínspostilla. & Afmælisdagar með stjörnuspóm. $ Völuspá. Fimm bækur eftir Pearl S. Buck, Utlaginn, Drekakyn, Móðirin, l£> munarheimi og Undir austræn- um himni. Islcnskar þjóðsögur og ævintýri. Fornaldarsögur Norðurlanda, 2. og 3. bindi. Nóa, Nóa, í þýðingu Tómasar Guð- mundssonar. Birtingur, í þýðingu Halldórs Kiljans Laxness. Ferðaminningar Zophoniasar Thorkels- sonar í Winnipeg. Æskuævintýri Tómasar Jeffersonar. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, Skrautútgáfa. Ljóðmæli Stcphans G. Stephanssonar. Ljóðmæli Daviðs Stefánssonar, 1.—3. Þyrnar, eftir Þorstein Erlingsson. Úrvalsljóð Páls Ólafssonar. 'v Hallgrimsljóð. '' Fíulogar, eftir Erlu. 'ý Kvæði Bjarna Thorarensen. v’ Ný Ijóð, eftir Guðfinnu frá Hömrum. Mansöngvar og minningar, e. Steindór'’ Sigurðsson. ^ Viltur vegar, e. Kristján Einarsson o. fl, o. fl. Geysimikið úrval BARNABÓKA Fjölbreytt úrval JÓLAKORTA, JÓLAPAPPÍR og JOLAMERKI '' Bókaverzlunin EDDA, Akurevri. Sími 334; I I « Dömuveski ( Seðlaveski Dömuvesti Rúmteppi Skinnstakkar Vöruhúsið h.f. JÓLAKERTI, útlend og innlend. JÓLAKORT Vöruhúsið h.f. Allar beztu JÓLA' oœíiurnar fáið þér í BÓKABÚÐ AKUREYRAR » Kaupið happdrættismiða S.I.B.S.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.