Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.12.1945, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 11.12.1945, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudaginn ll.Desember 1945 Héöan og þaöan Hlífarkonur. Fundur verður haldinn 13. þ. m. kl. 8.30 í Skjaldborg. Kaffidrykkja. Hjónabönd. Ungfrú Sigrún Sigurpálsdóttir og Björgvin Árnason bílstjóri. Ungfrú Stein- unn Konráðsdóttir og Friðþjóf- ur Gunnlaugsson sjómaður. — Ungfrú Sigrún Hauksdóttir og Baldur Þorsteinssotn iðnverka- maður. Munið kosningaskrifstofu Al- þýðuflokksins. Opin fyrst um sinn kl. 6-7 síðdegis. Sími 502. Sjá augl. á 4. síðu. FYRRUM OG NÚ. „Nú er eins og hundur hund hitti á tófugreni“ mega vesa- lings kommarnir raula. Allt í báli og brandi milli Sjálfstæðis- ins og Moskvamannanna í höf- uðborginni Og „Þjóðviljinn“ veinar: Hvað meinar Sjálfstæð- ið með þessu — að vera að ráð- ast á lýðræðið í landinu okkar? Hvað hafa mínir menn til saka unnið? Það eru þó ekki nema íáeinir mánuðir síðan Ólafur Thors og Einar Olgeirsson, og Bjarni borgarstjóri og síra Sig- fús stigu dillandi vangadans frammi fyrir alþjóð í fyrirmynd ar ástandsstemmningu. FORSETAKJÖR fór nýlega fram í Brasilíu. Kosinn var frambjóðandi jafn- aðarmannaflokksins. Fékk hann ferfalda atkvæðatölu móts við frambjóðanda næst stærsta flokksins. íslenska útvarpið sagði frá þessu aðeins einu sinni og með örfáum orðum, en milli 10 og 20 sinnum frá kosningun- um í Júgoslavíu, sem voru svo elskulega rússnesk-lýðræðisleg- ar. — Ó—JÓN. Ó—JÓN. Verkamannsins er í illu skapi á Laugardaginn var. Er það eng- in furða, því hann, eins og aðr- ir kosningasmalar kommanna, fær slæmar viðtökur nú hjá hátt- virtum kjósendum. Fer þetta svo í taugarnar á manngarminum, að hann rótast um eins og naut í flagi og veifar flórspaðanum bæði hart og títt. Alþm. sér ekki ástæðu til að eyða plássi sínu á kálfinn eins og stendur. Veit sem er að það muni ekki slá í hann svo teljandi sé fram yfir hátíðarnar. * Geiið hessar bækur í joiagjöí Ármann ó Alþingi. Fagurt mannlíf, e. Þorberg ÞórÖars. ístenskar þjóðsögur 1.—3., e. Olaf Davíðsson koma í skinnbandi í næstu vik#J. íslenskar þjóðsögur safnað af Einari 01. Sveinssyni. Jólavaka. Kyrtillinn.e. Douglas. Lyklar himnarikis, e. Cronin. Leifur heppni. Ljóðasafn Davíðs Stefónssonar. Konungurinn í Kólfsskinni, e. Haga- lín. Ódóðahraun, e. Ólaf Jónsson. Sjósókn. Skóldrit Jóns Thoroddsen. Undur veraldar. Vor um alla veröld, e. N. Grieg. Völuspó, e. Eirík Kerúlf. Þúsund og ein nótt, 1.—3. Þjóðhættir og ævisögur, e. Finn Jóns- son. Ritsafn Jóns Trausta. Afmælisdagabók með stjörnuspó Bókaverzlun Þ. Thorlacius. Gjafakassar Herrabindi og vasaklúfar Herrabindi og trefill Drengjabindi og vasakl. Drengjabindi og trefill Slæðusett Smokingslaufur Svört bindi Mislit bindi, mikið úrval Snyrtivörur í kössum og margt annað í jólagjafir fæst í Kaupfél. Verkamanna Vefnaðarvörudeild. í S p a r í s k o r h e r r a i : °g Skóhlífar fást í Kaupfél. Verkamanna Gúmmístimplar útvegaðir með litlum fyrirvara. Einnig eiginhandarstimplar. Prentsmiðja Björns Jónssonar h. f Sími 24. n Kosningaskrifstofa Ajþýðnflokksins Í | | | 1 | ,1 iverður fyrst um sinn í Strandgötu 35 — gengið inn að austan —H H— Og verður fyrst um sinn opin kl. 6—7 síðdegis. Sími 502. | Kjörskrá liggur frammi ætti fólk að athuga það sem gfyrst, hvort nafn þess hefir ekki fallið út af skránni. p Fólk, sem hefir flutt í bæinn á þessu ári, gefi sig þegarp; ||fram svo að hægt sé að klaga það inn á skrána í tíma. Utanbæjar-N ||fólki, sem dvelur hér um stundarsakir, veitt aðstoð til að koma|| Natkvæði sínu í tæka tíð til heimakjörstaðar. | | i Alþýðuflokksfólk og aðrir styðjendur flokksins, mætið semt ®x/rst á skrifstofunni og gefið upplýsingar, þar á meðal um fólk,y Inýflutt í bæinn, fólk sem verður fjarverandi á kjördegi o. fl. " Takið þátt í starfinu strax. a I I Skipulagsnefndin. fiækur til jðlagjafa: Lýðveldishótíðin veglegt og mikið rit með 350 Ijósmyndum. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar. Skrautútgófa. Verð kr. 310.00. þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, 1.—3., Heildarútg. Vandaðasta þjóð- sagnasafn, sem út hefir komið. þjóðhætHr og ævisögur fró 19. öld, eftir Finn Jónsson fró Kjörseyri. Ódóðahraun, 1.—3., eftir Ólaf Jónsson framkv.stj. Prýdd fjölda mynda. Ritsafn Jóns Trausta, 6. og 7. bindi. Fyrri bindin fóst einnig. Ritsafn Einars H. Kvaran, 1.-6. Ljóðmæli, leikrit og sögur. Ritsafn Ólafar fró Hlöðum í vandaðri útgófu. Konungurinn á Kólfskinni. Stórfelldasta saga Hagalíns. Fagurt mannlíf. Æfisaga Arna prófasts Þórar- inssonar, 1. bindi, eftir Þorberg Þórðarsón. Völuspó fornritanna eftir Eirík Kjerúlf. Sjósókn. Æfiminningar Erlendar Björns-j sonar fró Breiðabólsstöðum. Ármann ó Alþingi, Ijósprentuð útgófa í vönduðu' bandi. Þúsund og ein nótt, 3. bindi. Tvö fyrri bindin fóst' einnig. ) Kyrtillinn, ' heimsfræg skóldsaga í þrerrH bindum. ) Passiusólmar Hallgríms Péturssonar' í vandaðri útgófu. Undur veraldar, stórmerk og fróðleg bók við al-j þýðu hæíi. Ljóðmæli Bjarna Thorarensen. Urvalsljóð Stephans G. Stephanssonar j Urvalsljóð Jóns Thoroddsen. Matreiðslubók Jóninnu Sigurðardóttur. Konur og óstir. Skrautútgófa. Afmælisdagar með stjörnuspó. Jólavaka. Barna- og unglingabækur í gríðarmiklu úrvali. Hafið hugfasf: Fallegar bækur gleðja góða vini. BÓKAVERZL. GUNNL. TR, JÓNSSONAR;

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.