Alþýðumaðurinn

Tölublað

Alþýðumaðurinn - 19.03.1946, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 19.03.1946, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 19. Mars 1946 Innilegt þakklæti voltum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við íráfall Árna Friðrikssonar frá Skáldalæk. Kona, börn og tengdabörn. i IByggingameistarar 1 I . | Akureyrarbær vill fastráða tvo pygginga- | meistara, einn trésmið og einn múrara, til | þess að standa fyrir byggingaframkvæmdum | | bæjarins og stofnana hans. || . , . || y Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist á skrifstofu bæjar- " || stjóra fyrir 19. þ. m. j| 1 y m BÆJARSTJORI. I m H é ð a n og þaðan____________________ Árshátíð Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar verður haldin í Samkomuhúsinu Laug- ardaginn 23. þ. m. (næsta Laug- ardag). Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu verklýðsfélag- anna á Miðvikudag, Fimmtudag og Föstudag í þessari viku og kosta 15 krónur. ★ Yfir 50 manns eru nú í vinnu hjá hænum. Grjótmölun er nú að hefjast. Unnið er að lagningu vegarins inn með brekkunum. Holræsagröftur er hafinn efst í bænum og enn eru nokkrir menn að vinnu hér og þar við lagfær- ingar vega o. fl. Mun það fátítt að svona margir menn hafi ver- ið í vinnu hjá hænum á þessum tíma árs. ★ Ágætur fiskafli er nú í flest- um verstöðvum landsins. Skip skortir tilfinnanlega til að flytja aflann á erlendan markað. Skip, sem sigla út með afla sinn, selja vel. Nýlega hafa verið gjörðir sanmingar um sölu á saltfiski til Grikklands og hraðfrystum fiski til Frakklands. í háðum tilfellum er urn gott verð að ræða. ¥ Vísitala framfærslukostnaðar fyrir þenna mánuð er talin sú sama og undanfarna mánuði 285 stig. * Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg þriðjud. 19. þ. m. kl. 8,30 e.h. — Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra fje- laga. — Leikþáttur. — Upplestur o. fl. — Fjelagar, fjölmennið og hafið með ykkur nýja fjelaga! ★ Um helgina andaðist hér í hænum frú Valgerður Helga- dóttir, kona Guðm. Guðmunds- sonar netagerðarmanns, Norður- götu 2. 75 ára gömul. LÉREFTSTUSKUR Kaupum við hœsta verði. Prentsmiðja Bjöms Jónssonar h. f. Happið. Ilið vinsæla leikrit Páls J. Árdals, Ilappið, var mi nýskeð leikið af nemendum Gagnfræða- skólans. Frk. Freyja Antonsdótt- ir, Iiannyrðakennari skólans, sagði nemendum til, én enginn þeirra mun áður hafa á leiksvið komið. Leikendurnir voru þess- ir: Hreppstjórinn: Valdemar Osk arsson. Valgerður: Elsa Jónsdóttir. Gunnar: Magnús Björnsson. Gríma: Freyja Antonsdóttir. Helgi: Eiríkur Eyfjörð. Stína: Sigrún Lárusdóttir. Sigga: Edda Seheving. Þegar tekið er lillil til þess, að leikendur voru viðvaningar, verður ekki annað sagt en sýn- ing leikritsins hafi tekist mjög vel. Sérstaklega fannst mér skennntilegur og athyglisverður ldjkur þeirra Eddu Scheving, Sigrúnar Lárusdóttur og Eiríks Eyfjörðs. Þakka ég nemendum skólans skenuntunina og þann áhuga fyr ir leiklistinni, og þann dugnað og erfiði er þeir hafa sýnt með því að taka hið gamla og góða leikrit Páls J. Árdals til með- ferðar og skila því eins vel og raun bar vitni. Ahorfandi. Bæjarstjórnarkosningarnar. sem fóru fram í Danmörku fyrra Sunnudag hafa sína sögu að segja. Aðal einkenni þeirra Voru þau hve illa þær voru yfir- leitt sóttar. Stór hluti fólksins virðist andlega lamaður eftir hernámið — ekki vera kominn í samt lag aftur. Kosningarnar sýna einnig þau áhrif flokkanna, að vinstri flokkurinn, sem nú fer með stjórn í landinu, vinnur heldur á. íhaldsmenn og róttækir tapa. Alþýðuflo'kkurinn heldur sínu og þó tæplega það, en fylgið hrynur af kommúnistum — allt miðað við kosningarnar í Októ- her sl. Alþýðuflokkurinn liélt meiri hluta sínum í hæjum og þorpum út um land, en í Kaupmanna- höfn varð hann í minni hluta, í fyrsta sinn í 29 ár. Hann er þó ekki veikari en það, að liann er aðeins einum fulltrúa fámenn- ari en allir hinir flokkarnir til samans. Hefir 27 fulltrúa, en hinir samanlagt 28. Konnnúnistar töpuðu fylli- lega 40% af því atkvæðamagni sem þeir fengu í Kaupmanna- höfn í Októberkosningunum. Þetta kallar „Verkamaður- 77/ athugunar. Eftirfarandi leiðheiningar liafa blaðinu borist frá jarðrækt arráðunaut hæjarins, og vill blaðið hér með korna þeirn á- leiðis til hæjarbúa. Sjá auglýs- ingu í síðasta blaði. „Aðallega í heitum og þurr- um sumrum gerir blaðlúsin oft rniklar skemmdir á trjágróðri, sérstaklega á rifsrunnUm en einnig víði og hirki o. fl. trjáteg- undum. Auk þess sem rifsberin eyðileggjast oftast að mestu, ef um hlaðlús er að ræða, verður trjágróðurinn blaðlílill, rytju- legur og íjótur á miðju sumri. Skógarmaðkur hefir ennfrem- ur gert talsverðan usla á birki undanfarið og rná búast við, að ef ekkert verður að gert þá fari þetta mjög versnandi, sérstak- lega þegar heit og góð sumartíð er og gróður okkar fær bestu þroskaskilyrði að öðru leyti. Er því illa farið ef ekki tekst að verja trjágarðana að mestu fyr- ir þessaii meinsemd. Varanlegustu varnir eru, að úða tré og runna á veturna t. d. með Carbokrimp-upplausn. — Gæta verður þess að úðun verð- ur að vera lokið áður en brum- hnappar hyrja að springa út. Ef seint er úðað t. d. eftir miðjan Apríl, þarf að nota önnur veik- Umboðsmannaskifti hafa orð- oð hér í bænum hjá Máli- og Menningu. Þórður Valdimars- son hefir látið af því starfi, en Pálmi H. Jónsson tekið við. — Verða bækur félagsins fram- vegis afhentar í bókahúð Pálrna Hafnarstræti 105. inn“ á Laugardaginn var glœsi- legan kosningasigur! ari lyf, s. s. Ahoíin eða Krim- pol. Einnig má dreifa á trjágróð ur Dana- og * eiturdufti, eu reynsla erlendis hefir sýnt að það er ekki jafn örugt og vetr- arúðun með sterkari lyfjum. Þar sem trjágróður liggur í mörgum tilfellum saman þó á tveim lóðum sé og ennfremur, að bærinn verður að skoðast sem einn heildar trjágarður kem ur að litlum notum gagnráðstaf- anir vegna skordýraskemmda, ef ekki allir hæjarbúar, hver og einn einasti, lætur framkvæma úðun hjá sér.“ Frá Bílstjórafél. Akureyrar. Stjórn og trúnaðamannaráð skorar á alla félaga Bílstjórafé- lags Akureyrar að taka sem mestan þátt í 10 kr. veltu Full- trúaráðs verklýðsfélaganna, sem efnt er til, til ágóða fyrir hús- hyggingarsjóð verklýðsfélag- anna. — Stjórnin. TILKYNNING frá Máli og Menningu Þórður Valdemarsson, um- boðsmaður okkar á Akur- eyri, hefir látið af því starfi og við tekið Pálmi H. Jóns- son, bókaútgefandi. Bæk- urnar verða eftirleiðis af- greiddar í hókabúð Pálma H. Jónssonar, .Hafnarstræti 105. ..... 111 ■■ ——■ GÚMMÍSKÓR fyrirliggjandi. Skóvinnustofan Strandgötu 15. Jónatan M. Jónatansson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.