Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Side 27

Alþýðumaðurinn - 24.12.1948, Side 27
Norðra- bækurnar eru nú eins og ávallt glæsilegustu jólagjafirnar, og eftir engri hefir verið beðið með jafnmikilli óþreyju eins og bókinni um GÖNGUR OG RÉTTIR. Þetta er I. bindið og fjallar um göngur og réttir sunnan og vestanlands, og er fullt af myndum. Margir fróðleiksmenn í bændastétt hafa hér lagt hönd að verki og gætt hana fjölbreytni og raunsæi, lit og lífi. Lýst er gangnasvæðum og gangnatilhögun, sagt frá minnisverðum fjallferðum og eftirleitum, og ekki má gleyma frásögnum af Land- og Skeiðaréttum. Enginn verður fyrir vonbrigðum, sem les Göngur og réttir. GENGIÐ Á REKA eftir Kristján Eldjárn. — í þessari sérstæðu bók eru tólf þættir um íslenzkar forn- leifar, gripi í ÞjóSminjasajninu og rannsóknir merkra fornminja úti um land. HORFNIR GÓÐHESTAR, þættir um góðhesta í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum eftir stílsnillinginn Asgeir Jóns- son frá Gottorp. Fjöldi hesta- og mannamynda er í bókinni. SVIPIR OG SAGNIR ÚR HÚNAÞINGI. Þetta eru frásagnaþættir, ritaðir af margfróðum og langminnugum alþýðumönnum, sem gæddir eru frábærri frásagnargáfu. Munið, að Allar þessar bækur eru um þjóðleg an fróðleik, eins og talaðar út úr hjarta þjóðarinnar sjólfrar. Enginn mó neita sér um þó ónægju að lesa þær og eiga. BÆKURNAR eru kærkomnasta jólagjöfin.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.