Alþýðumaðurinn - 22.03.1949, Page 4
4
ALÞYÐUMAÐURINN
Þriðjudagur 22. marz 1949
Frumvarp a9 heildarlöggjöt um
húsnæðismál væntanlegt á
Alþingi.
AS tilhlutan félagsmálaráðuneyt'-
isins hefir nefnd fróSra og hæfra
manna samiS frumvarp aS heildar-
löggjöf um húsnæSismál, og er þaS
byggt á hliSstæSri löggjöf um mál
þessi á NorSurlöndum.
Þetta er mikill frumvarpsbálkur í
90 gr., og verSur innan skamms
lagSur fyrir alþingl til meSferSar.
Þar er meSal annars gert ráS fyrir
aS húsaleigunefndirnar verSi lagSar
niSur, en sérdómi í Reykjavík og
HafnarfirSi faliS að fjalla um þessi
mál, en annars staðar á landinu hér-
aSsdómara ásamt tveim meSdóm-
endum.
Samkvæmt bráSabirgðarákvæði í
frumvarpi þessu verður húsnæði
vegna atvinnureksturs og einstök
herbergi ekki háð lögbuiidinni leigu,
VARASTÖÐ?
Gísli Halldórsson h.f. hefir boðiS
Rafveitu Akureyrar til kaups diesel
rafal samstæðu 6300 volt. 50 rið 3
fasa fyrir 25.30Ó dollara fob. New
York. Vélin er lítið notuð, og verð-
ur yfirfarin fullkomlega fyrir sölu
og fylgir ábyrgðarvottorð. Rafallinn
er nýr og ónotaður. Dieselvélin er
General Motors model 900 hestöfl,
600 k\v.
Ef hér er um góða samstæðu að
ræða. virðist verðið xnjög hagstætt.
Rafveitustjórnin hefir málið íil at-
hugunar.
og uppsagnarréttur húseigenda verð-
ur rýmkaður, ef þeir sjálfir eða ná-
komnustu æltingjar þarfnast við-
komandi húsnæðis.
Dráttarvélin
„Poný“
Orka h.f. hefir nú fengið hingað
til landsins fyrstu dráttarvélina frá
Massey-IIarris verksmiðj unum. Er
hún af svonefndri ,,Pony“gerð, og
er ný framleiðsla.
Vél þessi er 13 hestöfl að styrk-
leika, og hýst Orka h.f. við að geta
flutt inn allmargar vélar af þessari
gerð nú í ár.
Tvö meginatriSi eru öðruvísi við
vél þessa en aðrar, sem flutzt hafa
hingað til lands áður. í fyrsta lagi
I er sláttuvélin, sem er innbyggð, fyr-
! ir framan afturhjólin, svo að stjórn-
j andi dráttarvélarinnar sér vel til
: hennar jafnframt því sem liann stýr-
ir, og í öðru lagii er vökvaútbúnaður
á vélinni, sem lyftir sláttuvélarlj án-
um, ef komið er við tilheyrandi
handfang. MeS dráttarvélum þess-
um má fá öll nauðsynleg tæki auk
sláttuvélarinnar, svo sem plóga,
herfi, ámoksturstæki, fjölyrkja og
ýtur. Öllum þessum tækjum er
stjórnað með vökvaútbúnaði drátt-
arvélarinnar.
K/AFTA' I
STÓLNUM I
Með því að hlusta á tal manna á
förnum vegi heyrum við margt, sem
annars færi fram hjá okkur. Þetta
datt mér í hug um daginn, þegar ég
hlustaði á tal tveggja verkamanna
um þá ákvörðun bæjarstjórnarinnar
að lána úr byggingarsjóð bæjarins
til einstaklinga. Mér hafði ekki
fundizt þetta óskynsamleg ráðstöf-
un, en verkamennirnir voru á ann-
arri skoðun. Annar sagði:
„Eg hefi alllaf skiliS þaS svo, að
hlutverk hyggingarsjóðs bæjarins
væri aS kosta byggingar yfir þá
bæjarbúa, sem engin tök liefðu á að
hyggja yfir sig sjálfir, þ. e. fátækar,
barnmargar verkamannafjölskyldur.
MeS því ' að ráðstafa byggingar-
sjóðnum í annað, eru þessir um-
komulitlu íbúar sviptir a. m. k. um
sinn líklega dýrmætustu voninni,
sem þeir hafa alið með sér nú um
tíma. Mér finnst þetta grimmdarleg
ráðstöfun.“
Ilinn svaraði:
„Já, mér finnst bæjarfélagið hefði
átt að kunna aðra útvegi íil að
styðja viðleitni manna til að byggja
sjálfir á annan veg en þann að taka
frá öðrum. Það er alveg augljóst
mál, að bærinn verSur að eiga tals-
vert íbúðarhúsnæði, ef nokkru
sinni á að búa heiðarlega að fátæk-
asta hluta íbúanna. Þessu hefir nú v
verið skotið á frest um tíma. Mér
finnst bæjarstjórnin hafa verið
glámskyggn.“
Við erum jafnaðarmenn Islend-
ingar, víst er svo. Er það í. d. ekki
jöfnuSur að flytja inn ameríska
fólksbíla í tugatali handa „prívat-
mönnum", en nær enga handa bíl-
stjórunum sjálfum? Er það ekki dá-
samlegt fyrirkomulag að láta svell-
ríka einstaklinga fá nýja bíla með
innflutningsverSi, en atvinnubílstj.
meS tvö- til þre-földu innflutnings-
verði? Er það ekki jöfnuður, að
benzín sé dýrara þar, sem minna er
að gera við akstur? T. d. er benzín-
líterinn hér 7 aurum dýrari en í
Reykjavík. Þá er viðhaldskostnaður
hér sagður mun meiri en í Reykja-
vík, bæði vegna verri vega og mik-
illar keyrslu með keSjum, en eigi fá
bílstjórar hér að taka meira fyrir
vinnu sína, og enn örðugra er fyrir
þá að fá nýja bila. Hér er bara svo
ódýrt að lifa!
Hornklofi.
X
SPA RNA ÐARNEFND
Á síðasta bæjarstjórnarfundi var
kosin fjögurra manna nefnd sam-
kvæmt íillögu Svavars Guðmunds-
sonar og Jóns. Sólnes til að athuga
um rekstur bæjarins. Kosnir voru-:
Friðjón SkarphéSinsson
GuSmundur Guðlaugsson
Jón Jngimarsson
Svavar Guðmundsson.
Sjómenn ag útgerðarmenn
fellclu miðlunartillögu
sáttasemjara.
S. 1. föstudag greiddu togarasjó-
menn og útgerðarmenn atkvæði um
miSlunartillögu sáttasemjara ríkis-
ins í togaradeilunni. Felldu báðir
aðilar hana með miklum atkvæða-
mun.
ER LENGUR NAIJÐ-
SYNLEGT
að jafna niður 10'% hærri
útsvarsupphæð en fjárhags-
áætlun nefnir?
Á undanförnum árum hefir það
veriS venja að jafna 10% hærri út-
svarsupphæð niður á bæjarbúa en
fjárhagsáætlun hvers árs hefir til-
greint. Er þetta varúðarráðstöfun
vegna vanheimta. Ef þetta verður
enn gert í ár, verða útsvörin þvi
ekki 5.042.160.00 krónur heldur
5.546.376.00 krónur eða % miljón
krónum hœrri, en fjárhagsáœtlun
gerir ráð fyrir.
Þegar um þvílíkar upphæðir er að
fjalla og hér eru, virSist athugandi,
hvort vanheimtuprósentin væru ekki
nægileg 5 í staS 10.
ER AÐ KOMA SKRIÐ-
UR Á ELLIHEIMILIS-
MÁLIÐ?
Kvenfélagið FramtíSin hefir ósk-
að þess, að bærinn legSi fram- bygg-
ingar sjúkrahússins „Gudmans
Minde“ íjl stofnunar elliheimilis. —
MáliS er í athugun.
Rétt er aS vekja athygli forgöngu-
manna máls þessa hér á því, að sam-
kvæmt Almannatryggingalögunum
hefir Tryggingastofnun ríkisins og
félagsmálaráðuneytiS æðstu ráð í
máli þessu, enda er Tryggingastofn-
unin framlagsskyld til stofnkosínað-
ar sé settum skilyrðum fullnægt. •—-
Virðist einsætt, að hér séu samráS
höfð.
Kirkjan. Miðvikudag: FöstuguSsþjón-
usta í kapellunni kl. 8.30. — Sunnudag:
Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. — Messa kl.
2 e. h. — Fundur yngri deildar æskulýðs-
félagsins kl. 8.30 í kapelluhni.
Spilakvöld
halda AlþýSuflokksfélögin á Ak-
ureyri n. k. föstudag að Hótel NorS-
urlandi kl. 8.30 e. h. fyrir félaga og
gesti.
SpiluS verður félagsvist og verð-
laun veitt. DansaS á eftir.
Félagar eru áminntir að koma
með spil og blýant.
AlhýSajlokksíélag Akureyrar.
Kvenjélag AlþýSuflokksins.
Félag ungra jafnaðarmanna.