Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.02.1950, Page 3

Alþýðumaðurinn - 07.02.1950, Page 3
lu'iðjudagur 7. febrúar 1950 A L JÞ Y Ð U M A Ð U R 11\ N 3 Tvöfaldi skatturinn hans Hauks eða hjálparanda hans ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: AlþýSuflokksfélag Akureyrar. Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson, Bjarkastíg 7. Sími 604. Verð 15.00 kr. á ári. PrentsmiSja Björns Jónssonar h.j. L...... G Ó Ð A R KVIKMYNDIR Skjaldborgarbíó sýnir um þess ar mundir »Gleym mér ei« með Benjamino Gigli í aðalhlutverki. Söngur þessa heimsfræga söng- vara nýtur sín ágætlega í mynd- inni, en jafnfranrt er söguþráðurinn ástarsaga, talsvert spennandi. Blaðið vill ráðleggja bœj- arbúum og gestkomandi að sjá þessa mynd, en sýningum á henni mun ljúka um næstu helgi, eftir því sem blaðið hefir frétt. Fleiri góðar myndir munu vera framundan í Skjaldborg svo sem: Gullna borgin, írska villirósin, Nótt í Feneyjum o. fl. Og í þessum mánuði mun Skjald- borgarbíó fá stórmyndina Konung- ur konunganna með inntöluðum ís- lenzkum tex!a og fer vel á því að fá þessa mynd til sýninga nú á föst- unni. Er ekki að efa, að rnyndin verði vel sótt eins og síðast, þegar hún kom hingað fyrir mörgum ár- um. Þar sem hún nú flytur skýring- ar á íslenzku máli, er hún enn meiri fengur fyrir alþýðu manna. Senni- lega mun Skjaldborgarbió sýna þessa mynd annars slaðar en í Skjaldborg, en óráðið enn, hvar það verður. Þar sem bíóið sýnir svo oft góðar myndir, er leitt, að það skuli ekki hafa stærri og betri bíósal og þarf að vinna að því, að svo geti orðið sem fyrst. HEILSUVERND, tímarit Náttúrulækningafélags ís- lands, 3. hefti 1949, er nýkomið út, fjölbreytt og vandað að efni og frá- gangi. Úr efnisinnihaldi má nefna þetta: Græni Krossinn í Sviss (Jónas læknir Kristjánsson). Leið út úr ógöngum, hugleiðingar um tóbaks- nautn (Vilhjáimur Þ. Bjarnar). Vörn og orsök krabbameins III. Krabbamein er hægfara eitrun (Björn L. Jónsson). Heitur matur og krabbamein. Rannsókn á áhrifum mataræðisins um meðgöngutímann á sængurkonuna og barnið. Lungna- krabbi og reykihgar. Spurningar og Hvenær sem Alþm. hefir bent á ranglæti það í skatt- og útsvars- álagningu á KEA, að ekki mætti leggja á þann verzlunargróða, sem enginn arður vœri greiddur aj, ef hann aðeins telst fenginn af skiptum við félagsmenn, þá hefir blaðið Dagur ætíð rekið upp óp mikið og haldið því fram, að Alþm. væri að heimta tvöfalda álagningu á verzlun- argróðann: fyrst þénustu félagsins og síðan þær tekjur félagsmanns- ins, sem arðurinn væri. I 5. tbl. Dags, 21. janúar s. 1. stendur t. d. þessi prúðmannlega klausa: „Furðulegt Icosningaprógramm. Góðviljaðir bæjarmenn hafa haft tilhneigingu til þess að líta á skrif Alþýðumannsins að und- anförnu, sem ómerkt ómaga- fleipur og lýsingu á sálarástandi ritsljórans. Mun sú skoðun eiga þó nokkurn stuðning í veruleik- anum. Hins vegar verður ekki gengið fram hjá hinu nána sam- starfi íhalds og svokallaðra „al- þýðu“foringja, þegar flokkur- inn birtir sérprentað kosninga- ávarp, þar sem það er beinlínis gert að stefnuskráratriði í vœnt- anlegum kosningum, að leggja tvöjaldan skatt á sam- vinnumenn og hejta jram- sókn samvinnufélaganna í atvinnumálum með óréttlátri og heimshulegri skafíheimtu. Mun það sannast sagna, að þessi afstaða Alþ.fl. hér sé eins- dæmi á Vesturlöndum.“ Svo mörg voru þau viturlegu orð. En 25. janúar var ritstjóri Dags alveg búinn að gleyma, hvaða get- sakir hann hafði gert Alþfl., því að þá birtast þessi vísdómsorð í blað- inu: „Það er hart að þurfa að skýra svona auðskilið mál. Arður, sem út- hlutaður er félagsmömium, getur — ahlrei orðið tekjuskatts- eða útsvars- skyldur.“ (Leturbr. Dags). En hví ertu þá alltaf að stagast á tvöfalda skattinum, Haukur sæll? Væri ekki viðkunnanlegra, þegar svör. Uppskriftir. Félagsfréttir o. fl. — Ritstjóri er Jónas Kristjánsson, læknir. að hafa þá a. m. k. samræmi í ósann- indunum? Þelta er sagt „samvinnu“-riturun- um við Dag til alhugunar. Erfið afkoma K.E.A. I skýrslu sinni á hinum árlega félagsráðsfundi KEA á framkvæmd- arstjórinn, að frásögn Dags, að hafa ialið afkomu félagsins mun lakari 1949 en 1948, en þá íaldi fram- kvæmdarstjórinn afkomu félagsins svo erfiða, að horfur voru á, að eng- inn arður yrði greiddur til félags- manna, þótt að lokum yrði niður- staðan sú, að 4% arður var .greidd- ur. Samkvæmt þessum upplýsingum framkvæmdarstjórans má búast við 2% arði í ár í mesta lagi, sennilega ekki nema 0% arði. Mun nú mörgum fara að verða óskiljanlegt, hvernig minni verzlan- ir fara að því að halda sér á floti, þegar gamalt og gróið kaupfélag eins og KEA aðeins berst í bökkum. Verzlunin Hrísey Gránufélagsgötu 18 hefir opnað að nýju. — Þar fást flestar matvörur, hreinlœtisvörur, búsáhöld o. jl. Lítið inn og reynið viðskiptin. Verzlunin Hrísey Verzlunin Hrísey Strósykur Molasykur Púðursykur Kandíssykur Skrautsykur. Aðalfundur F. U. J. heldur aðalfund sinnmið- vikudaginn 8. febrúar kl. 8,30 að Túngötu 2. -— Allir þeir sem. vildu gerast félagar eru beðnir að mæta. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félagá. 2. Venjuleg aðálfundarstörU. 3. Ferðasaga frá Landsmóti SUJ. 4. Onnur mál. . ' Félágar eru aminirtir um að fjöl- menna og koma riíéð ftýja félagá. Stjörnin. Nokkrar lögregluþjónsstöður á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 20. þ. m. - Upplýsingar um .aldur, menntun og fyrri störf fylgi. Bæjarfógetinn á Akureyri 1. febrúar 1950. / mj

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.