Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.03.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 13.03.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 13. marz 1951 Fyrirhugað að ráða rafurmagns- verkfræðing að Rafveitu Akureyrar Bœjarstjórn Akureyrar hejir ný- lcga samþykkt þá lillögu rafveitu- stjórnar aö auglýsa eftir rafurmagns- verkjræðing að rafveitunni. Þá hefir bæjarstjórn samþykkl að taka 5 ára 3.2 millj. kr. lán í Dan- mörku fyrir ýmiss konar raflagnar- efni í innanbæjarkerfi'ö bér. Er kost- ur á að fá raflagnarefnið í Dan- ír.örku með 13—20 mánaða af- greiðslufresti. Eru fátækir í anda sælir? Framh. af 1. síðu. á brjóst og segja: Alþýðuflokkur Is- lands hagar stjórnmálabaráttu sinni á allt annan veg en bræðraflokkar hans á Norðurlöndum og í Bret- landi. Sannleikurinn er sá, að Sjálf- stxði og Framsókn er með öllu ó'.unnugt uin baráttuaðferðir og stefnumál Alþýðuflokkanna á Norð- u: landi og í Bretlandi. Að slíku hafa þau orðið ber æ ofan í æ. Á Alþingi n’verið kom t.d. í ljós, að ríkis- : stjórnin hafði ekki hugmynd um, h. ernig Norðmenn höfðu leyst v: nda útvegsins hjá sér. Ríkisstjórn hlands hafði sem sagt algerlega leitt hjá sér að ajla sér vitneskju um, hvernig fiskveiðiþjóð eins og Norð- ir. enn leysti sams konar vanda og ís- lendingar eru í!! Nei, þessum flokkunr þykir auð- v< ldara að þiggja ölmusugjafir en leita úrræða, en margur spyr nú: E /að hugsa þessir herrar, þegar öl- rrusurnar þrjóta? Hvað ætla þeir þá ao gefa við hjálpinni, þegar fjár- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar er með öllu uppi? Það er því ekki að ófyrirsynju, a<) margur- efast líka nú um, að sæl- ir séu einfaldir, og ekki síður liitt, að þeirra sé himnaríki. Mun öllu sannara, hvað viðvíkur þeirn ein- földu sálum, sem nú flögra á íslenzk- ■uiii ráðherrastólum, að þeim flökri önd í brjósti og hrjósi hugur við því ólræði, sem þær hafa att þjóðinni út í. Er það að vísu gott, ef þær krnna klækjanna á sér og iðrast, en þo lílils um vert nema þœr geri yfir- bót og snúí þegar af villigötum sín- um. Norðurlandsmdtið í SKák Þegar sjötta og síðasta umferð í meistaraflokki á skákmóti Norður- lands var telfd fóru leikar þann- ig, að Jóhannes Snorrason sigr- aði Unnstein Stefánsson og varð þar ineð hlutskarþastur í mót- inu, lapaði engri skák en fékk tvö jafntefli. Hlaut hann þar með titilinn Skákmeistari Norðurlands. Jón Ingi- marsson vann Steinþór Helgason og Júlíus Bogason vann Harald Boga- son. Margeir Steingrímsson átti frí. Heildarúrslit í meistaraflokki voru þessi: 1. J óhann Snorrason 5 v. 2,- —3. Jón Ingimarsson 44/2 — 2,- —3. Júlíus Bogason 41/2 — 4.- —5. Unnsteinn Stefánsson 2 — 4,- —5. Haraldur Bogason 2 — 6,- —7. Steinþór Helgason iy2-- 6,- —7. Margeir Steingríms. W2- 85 áru er í dag Jón Bæring Rögnvalds- son, íyrrv. ökumaður, Gránuféiagsgötu 15. SAMVINNAN EFNIR TIL SMÁSAGN ASAMKEPPNI Tímaritið Samvinnan tilkynnir það í nýútkomnu hefti, að ritið efni til smásagnasamkeppni, og eru 1. verðlaun í samkeppninni ferð til Miðjarðarhafslandanna með „Arn- arfelli“ eða „Hvassafelli“. — Munu þrenn verðlaun verða veitt fyrir beztu frumsamdar smásögur, 1000 til 4000 orð, sem berast Samvinn- unni fyrir 1. maí n.k., og er öllurn íslenzkum borgurum heimilt að taka þált í samkeppninni, livort sem þeir hafa áður birt eftir sig smásögur eða ekki. Þriggja manna dómnefnd mun velja verðlaunasögurnar og skipa hana þeir Árni Kristjánsson, magist- er, Andrés Björnsson, magister, og ritstjóri Sam’vinnunnar. Skal senda handritin og nafn höfundar með þeim í lokuðu umslagi, en livort tveggja merkt cins. Sá, sem hlýtur fyrstu verðlaun, getur samið um það við Samvinnuna, hvenær hann fer verðlaunaferðina á tímabilinu ágúst 1951 til maí 1952, og hlýtur hann ókeypis ferð fram og aftur í sömu ferð skipsins. Onnur verðlaun verða 500 krónur, en þriðju verðlaun 250 krónur. Úrslit samkeppninnar verða TÓKU 30 SKfP ? LANÐ- IlÍíLG ■ c* _ - .. Á s.l. ári voru S skip við landhelg- isgœzlu við ísland á vegum Skipaút- gerðar ríkisins, um lengri og skemmri tíma. Skipin, sem gæzluna stunduðu, voru þessi: Ægir, Óðinn, Sæbjörg, María Júlía, Faxaborg, Víkingur, Hermóður (vitaskip'ð) og Hrafn- kell. Á árinu veitti Ægir 15 skipum beina aðstoð eða -björgun og tók 7 skip, er sektuð voru fyrir landhelg- isbrot. Óðinn var með bilaða vél framan af árinu, en veitti einum báti beina aðstoð á árinu og tók 11 skip í landhelgi. Sæbjörg veitti aðstoð i 49 skipti og átti beinan þátt í, að 8 skip voru sektuð fyrir landhelgis- brot. María Júlia aðstoðaði 6 skiji og tók 1 í landhelgi. Skipið kom ekki til landsins fyrr en 19. apríl. Faxa- borg aðstoðaði samtals 11 skip. Vík- ingur aðstoðaði 2 skip og tók 3 í landhelgi. Hermóður veitti 3 skip- u n aðstoð. Hrafnkell var aðeins sl amma stund við gæzluna, eða 2 rránuði og tók ekkert skip í land- holgi á þeim tíma, en var við gæzlu í Faxaflóa og við Suður- og Austur- land. væntanlega birt í júníhefti San in : unnar. Frá þessari samkeppni er s'r'"' febrúarhefti Samvinnunnar, en rf þess er meðal annars: Höfum það heldur, er sannara reynist, rits ;órn argrein, Leikmannsþankar um a1 þingi, Má bjóða yður ost? Við a' við yngstu kynslóðina, Tvær s'.uítar greinar eftir sænska sálfræð nginn fil. dr. \lf Ahlberg, Breytt skipan Samvinnuskólans, Siglingar sam vinnuskipanna, Heilsast og kveð’ast — það er Iífsins saga, Gre'n um Ma < Tse-lung, Kvennaþáttur og marg’ fleira. Léreftstuskur hreinar, kaupum við hæsta verði. Preiitsmiðja Björns Jónssonar h.f. í kvöld kl. 9: SÆGAMMURINN (The Sea Hawk) Ákaflega spennandi og viðlmrðar.’k amerísk sló.mynd um baráttu enskra víkinga við Spánverja. — Myndin er 'jyggð á hinn' heimsfrægu ská dsögu ef ir Rafel Sabatini, og hefir hún kom- ið út í ‘slenzkri þýðingu. ERROL FLYNN BRENDA MARSIIALL CLAUDE RAINS. Bönnuð börnum innan 16 ára. Arngrímur Krist-jánsson endurkjörinn form. Aljjýðu- fEo" ksfélags Reykjavíkur Nýlok'ð er aðalfundi Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. Stjórnar- kosning fór þannig, að Arngrímur Krist’ánsson, skólastjóri, var endur- kjörinn formaður félags ns. — En ásamt honum voru kjörnir í stjórn- na þau Aðalsfe'nn Halldórsson, Guðmundur R. Oddsson, Sigríður Hannesdóítir, Svava Jónsdóttir, Benedi' t Gröndal og Gunnar Vagns- s n. •— Til va a: Guðlaugur Gísla- s n. ' ’s’ ar HaTgr msson og Pélur pétursson “-ur>sp''m i! e^cm..i,astjórnarÍ8iiiar. 1 gær, mánudag nn 12. marz, voru s ilyrði í 1 flugs á Melgerð’sflugvöll ákjcsanleg, þrátt fyrir h íðaiél hér í bænum og út með firðinum. En flugfélögin gátu ekki sent flugvélar norð'ur vegna ófærðar á veginum frá Akureyri fram að Grund. Hvað veldur því að stjórn vega- málanna gerir ekki sitt ýtrasta til að halda þessari 18 km. leið opinni? Heyrst hefir að Læki séu hér fyrir 'iendi til þessa verks og er mörgum því spurn, hvað valdi þessari tregðu til að bæta úr samgöngunum við bæinn. ÁRSÞING Í.B.A. Framhaldsfundurinn verður annað kvöld. miðvikudag 14. marz. Hcfst kl. 8 20 í félagsheimilinu í Iþrótta- bú inu Fulltrúar, mætið stundvíslega. Verkakvennajélag'ð Eining lieldur spila- og kaffikvöld laugardaginn 17. marz n. k. í Verkalýðshúsinu kl. 8.30 s. d.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.