Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.04.1951, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 03.04.1951, Blaðsíða 1
XXI. árg. Þriðjudagur 3. apríl 1951 12. tbl. „Svfnbeygda ek nú þann, er Svianna er rfkastur" Allir íslendingar munu kannast við frásögnina af því, er Hrólfur hraki Danakonungur lét Aðils Svía- kong lúta í götu eftir gullhring ein- um, og mælti þá þessi fleygu orð: „Svínbeygða ek nú þann, er Svíanna er ríkastur.“ Eru orð þessi síðan oft notuð, er einhver þykir lúta drjúgum lægra en virðing hans þykir hæfa. Sú var tíðin, að hér á íslandi starfaði róttækur bændaflokkur, sem hafði að einkunnarorðum: „Allt er betra en íhaldið“. Undir þessu víg- orði vann flokkurinn sér álit og óx og dafnaði, unz hann varð valda- mesti flokkur landsins. En Adam var ekki lengi í paradís. Eitt heíir ein- kennt þennan flokk frá öndverðu, livað likamsvöxt snertir: Hann hefir verið tvíhöfðaður. Og sííellt hefir meira og minna borið á þeirri tog- streitu milli liöfðanna, hvort þeirra ætti að teljast aðalhöfuðið. Allir muna deilu Jónasar og Tryggva og allir þekkja togstreilu Iiermanns og Eysteins. Þessi logstreita höfðanna hefir mjög lamað siðferðisþrek flokksins og orðið því valdandi, að þar hefir Sturlungaöld ríkt, en höfð ingjar gengið á víxl á fund Hákonar gamla, þ. e. Ihaldsins, og kevpt sér lends manns rétt. Eysteinn Jónsson keypti sér af- lausn iil lífstíðar hjá íhaldinu, þegar hann rann á því að gera upp milj óna- töp Kveldúlfs nokkru fyrir síðustu heimsstyrjöld. Er í rauninni ómögu- legt að gera því að fullu skóna, hví- lík hamingja það hefði orðið lands- búum, hefði þá að fullu verið bund- inn endi á valdastreitu hinna hálf- dönsku Thorsara hér á landi. En þegar Eysleinn hafði keypt sér lífsL'ðaraflausn hjá íhaldinu, \i’di Hermann Jónasson ekki verða minni: Hann keypti sér æyifélagakort í þeim herbúðum með gerðardóinslög- unum frægu. Með þessum tveimur verknuðum lýkur í rauninni ferli Framsóknar- flokksins sem stjórnmálaflokks, hann verður eingöngu flokkur valda streitumanna, sem miða alla sína pólitík við völd og stundarvinning. Grímulausast hefir þetta komið fram í stjórnarsamstarfi flokksins við íhaldið nú, þar sem ógerlegt er að sjá nokkurn mun á skoðunum og stefnu þessara stjúpbræðra til \'anda- mála þjóðarinnar. Samt sem áður hefir Framsóknar- flokkurinn alltaf átt innan sinna vé- banda víðsýna og mikilhæfa menn, sem hafa virzt vilja einlægalega halda uppi hinu forna, glæsta Fram- sóknarmerki: „Allt er betra en íhald- ið“. Einn í þeim hópi hefir verið á- Björn Jónsson, formaður Verka- mannafélags Akureyrarkaupstaðar, hefir nýverið afplánað með 6 daga tukthússetu 300 kr. sekt, er hæsti- réttur dærndi hann í vegna móðg- andi orða um Þorstein M. Jónsson sem héraðssáttasemjara. Þá situr Þórir Daníelsson, ritstjóri Verka- mannsins, þessa dagana í tukthúsi Reykjavíkur fyrir sömu sakir, svo og móðgandi ummæli um Gísla Kristjánsson. Eru þau dómsorð birt hér á öðrum stað í blaðinu. Hvor- tveggja málin voru opinber mál, höfðuð af réttvísinnar hálfu. Neit- uðu þeir Þórir og Björn báðir að greiða sektirnar. Líkir dómar hafa gengið yfir Jón Ingimarsson, form. Iðju, og Þorstein Jónatansson, sem um skeið var ritstjóri Æskulýðssíðu litinn núverandi forsætisráðherra, Sleingrímur Steinþórsson. Sennilegt er, að val Steingríms í þetla virðulega embætli hafi að hálfu Hermanns og Eysteins verið hugsað scm einskonar kórbræðra- kápa yfir tilræði þeirra gegn nær öllum loforðum fíokksins fyrir síð- ustu kosningar. íhaldinu mun hafa j hlegið hugur í brjósti að kanna, ; hvort ráðherrastóllinn gæti ekki : bleytt upp í Steingrími alla róitækni. Hitt hefir mönnum dulizt, hvað kom- ið hefir að greindum og gegnum manni eins og Steingrími að láta leiða sig tregðulaust á hinn pólitíska | tréhest, sem allt virðist benda á, að hann eigi að ríða sér til dauðs. Sennilega hefir þessu valdið andleg leti, eða svo virðist öll sólarmerki t ! benda til: Hann lýsir því yfir við valdatöku : sína, að hann vilji eiga gott samstarf við hinar vinnandi stéttir. Þó skort- ir hann andlega snerpu til að sjá, hvílík bölvun gengislækkunin verður almenningi. Af andlegri leti lætur Framhald á 4. síðu Verkamannsins. Munu þeir ætla að greiða sektir sínar. Nokkur úlfaþytur hefir verið í málgögnum kommúnista yfir málum þessum. Skal hér enginn dómur á það lagður, hvort skynsamlegt hafi verið að hefja mál gegn þessum mönnum. A hitt skal bent, að þella eru ekki einkamál, heldur svonefnd opinber mál, réttvísin gegn einstakl- ingum. Björn og Jón voru dæmdir í undirrétti í 200 kr. sekt hvor, en áfrýjuðu lil hæstaréttar. Þyngdi hann sektir hvortveggja um 100 kr. Dómarnir gegn Þóri og Þorsteini eru undirréttardómar, sem ekki var áfrýjað. Það er ekki rétt hjá Verkam., að sektir opinberra mála séu ekki inn- heimtar. Þvert á móti eru þær alltaf Innisetur — ---mM----------m--------mmm--------------r ~j í kvöld kl. 9 H r ó i H ö 11 u r (Prince of Thieves) Bráðskemmtileg ný amerísk æfintýramynd í eðlilegum litum (Jólamynd Tjarnarbíós) — Nýja bíó f kvöld kl. 9: FJAÐRÍRNAR FJÓRAR Stórmynd í eðlilegum litum, tekin af SIR ALEXANDER KORDA Aðalhlutverk: John Clemenls Ralph Ricliardson C. Aubrey Smith June Duprez Bönnuð 14 ára og yngri. innheimtar. Það er ekki heldur rétt, að sektir fyrir landhelg.'sbrot séu ekki innheimtar, a. m. k. innheimtir embætti bæjarfógela hér allar slíkar sektir dómfelldar hér. • Rétt er að taka fram, að Björn Jónsson valdi sér sjálfur skrídags- helgar og páslca til tukthúsdvalar, eins og sést á bréfi er fór milll bæj- arfógetaembættisins hér og stjórnar V. A. — Þar segir svo: „Björn Jónsson var dæmdur til að greiða 300 kr. sekt með umrædd- um hæsíaréttardómi. Honum var innan handar að sleppa vlð varð- haldsvist með því að greiða sektina. „Fangelsun“ dómfellda fór fram með fullu samkomulagi við hann og átti hann kost á að velja annan tíma Framh. á 2. síðu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.