Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.06.1951, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 26.06.1951, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 26. júní 1951 VERÐLAINAGETRAIN I§lendiii§:a§ag:naútg:áfniinar Rsidning'arfreiSÉui* * Éll 15. uóveinhei* 1951 Fjögur þúsund krónur í peningum og fjögur þúsund Verðlaun krónur í bókaverðmætum. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður yður að svara 34 spumingum, sem valdar eru úr öllum ritum útgefnum af henni. ÞAÐ ER STOLT allra sannra íslendinga að kunna skil á fegurstu bókmenntum þjólfar sinnar. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir ákveðið í tilefni getraunarinnar að til 1. ágúst næstkomandi geti áskrifendur keypt þrjá síðustu flokkana með áskriftarverði. GETRAUNALISTINN verður sendur inn á hvert heimili á landinu nú alveg á næstunni. íslendingasagnaútgófan h.f. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 Reykjavík. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefir tekið að sér sölu á Ritsafni |éns Traustn l-VIII Safnið fæst í vönduðu skinnbandi og kostar sem áður aðeins kr. 640.00■ Islendingasagnaútgájan mun selja ritsafn- ið gegn afborgun, á sarna liátt og aðrar hækur sínar, og greiðast kr. 140.00 við móttöku og síðan kr. 100.00 mánað- arlega. íslendingasagnaútgófan h.f. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 Reykjavík. ALLIR ICANNAZT NÚ VID HIN VINSÆLU AFBORG- UNARKJÖR ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFUNNAR? Þér getið nú þegar fengið 34 bindi af fornritunum með aðeins kr. 300.00 útborgun og 100 króna mánaðarlegum greiðslum. * Athugið að ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN mun hér eftir sem hingað til reyna eftir fremsta megni að haga verði og gæðum bóka sinna eftir óskum og getu almennings. NÆSTI FLOKKUR ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFUNN- AR VERÐUR: 3 BINDI AF RIDDARASÖGUM (IV.—VI.) Er þetla framhald þess flokks útgáfunnar, sem mestan les- endafjölda hefir hlotið að undanteknum fslendingasögun- um. Þessi þrjú nýju bindi af RIDDARA- SÖGUNUM verða prentuð í sumar og koma á markaðinn í september. Askrijlaverð er ákveðið kr. 160.00 í bandi og kr. 120.00 heft. SENDIÐ ÁSKRIFT STRAX! íslendingusagnaútgófan h.f. Túngötu 7 — Símar 7508 og 81244 Reykjavík. Áskriftarseðill. Eg undirrit.... gerizt hér með áskrifandi að Ridd- arasögum, IV—VI, og óska eftir að fá bækurnar inn- bundnar — óbundnar. — Áslcriftarverð kr. 160.00 innb. og kr. 120.00 heft. — Strikið yfir það, sem ekki á við. Nafn Heimili Póststöð Band bókarinnar óskast í — Svörtum Iit — Brún- um lit — Rauðum lit. — (Strikið yfir það, sem ekki á við). *1 I§lending:a§ag:naútg:áfan Túngötu 7 — Pósthólf 73 Símar 7508 og 81244. Reykjavík. 1 0«>íi4. >vx>ar Friðrikssonar, vegaverkstjóra. — Ekki ætla ég þó að fara að setja út á hans störf og afskipti af vegaviðhaldi að þessu sinni, því að ég vil ekki fara að grípa of mikið fram fyrir hendurnar á þeim, sem stendur það nær en mér. En ég vil aðeins spyrja hann að því, hvernær brúin hjá Krossa stöðum verði endurbyggð og hvenær inuni verða gert við Ilörgárbrúna, sem nú er orðin hættuleg yfirferðar. Það er öm- urleg staðreynd, að hættulegar brýr eru yfirleitt ekki endur- byggðar eða við þær gert fyrr en slys hafa hlotizt af vanrækslunni. Ef Karl ræður einhverju hér um, vil ég heita á hann að láta fram- kvæma viðgerð á brúm þessum hið fyrsta, eða að öðrum kosti að beita áhrifum sínum til þess, að æðstu yfirvöld vegamálanna við- hafi nú óvenjuleg viðbrögð og láti framkvæmdir þessar ekki bíða eftir meiri eða minni slys- förum. Hafsteinn Halldórsson. ------X------ Hestamannafélagið LÉTTIR KAPPREIMR á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará laugardaginn 30. júní n.k., kl. 2 e.h. — Sprettfæri verður 250 m., 300 m., 350 m. á stökki og 250 m. á skeiði. Verðlaun verða mun hærri en undanfarin ár. Lokaæíing miðvikudaginn 27. júní kl. 8 e.h., og eru þá síðustu forvöð fyrir menn að láta skrásetja hesta sína. — Þátttaka tilkynnist Þorleifi Þorleifssyni eða Páli Jónssyni, sími 1558.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.