Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.07.1951, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 31.07.1951, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Eftir hverjn er beðið! Haínarmannvirkin á Tanganum liggja undir skemmdum. Grjótnám bæjarins í óstarfhæíu ástandi. Fyrir nokkrum dögum var mér reikað út og ofan að nýj u hafnar mannvirkjunum. Sérstaklega lék mér forvitni á að skoSa hvaS liSi þeim framkvæmdum, sem fyrir löngu er búiS aS ákveSa að gera þarna, og hvaS mundi vera hæft í því, aS þaS, sem búiS er aS gera á þessum staS, lægi undir skemmdum vegna slóSaskapar bæjaryfirvaldanna og sinnuleysis um aS halda því viS og bæta aS- stöSuna viS dráttarbrautina. ÞaS þarf ekki oft aS renna aug- um yfir þetta pláss til aS sann- færast um, aS þaS er ekki ofsög- um sagt um þá niSurlægingu, sem nú þegar hefir sett svip sinn á hafnarmannvirkin, og virSist benda til aS þeim sé ætluS sama saga og bátakvínni sunnan viS Strandgötuna. GarSurinn norSan viS innhöfn- ina, sem tók nær tvö ár aS grafa inn í eyrina, er enn sama for- smánin og þegar frá honum var gengiS í fyrstu. TrassaS hefir veriS aS bæta ofan á hann eins og til er ætlast. Lítur hann þess- lega út aS honum sé ætlaS aS hverfa í sjó sem allra fyrst. ViS þann enda garSsins, sem aS landi veit, er aS myndazt lægS, og ekki þarf nema bárukorn til aS flytja möl og sand úr fjörunni fyrir norSan inn í sundiS fyrir sunn- an; hvaS þá er um meiri háttar sjórót er aS ræSa. Á þetta getur hafnarnefnd og bæjarstjórn horft ár eftir ár án þess aS gera nauS- synlegar úrbætur. Þá er dráttarbrautin sjálf. AS minnsta kosli eru tvö ár liSin síS- an ákveSiS var aS gera nauSsyn- legar umbætur á dráttarbrautar- svæSinu. Standsetja „litlu drátt- arbrautina", og klára áætlaS sam- band milli hennar og aSalbraut- arinnar, svo aS liægt sé aS hafa fleiri en eitt skip uppi i einu. Annar yfirsmiSur bæjarins sagSi ínér í gær, að hann hefði aS minnsta kosti tvisvar spurt eftir því í vor og sumar, hvort ekki ætli aS ljúka viS þetla verk. — Nokkur hluti þess var gerSur í fyrra, en kemur ekki aS gagni nema verkið sé fullkonmað. En hann fékk enga áheyrn hjá hafn- arnefnd. I bæjarráði eða bæjar- stjórn hefir víst ekki veriS á þelta minnzt. Frá því fyrsta hefir bæj- arstjóri virzt sofa dauðasvefni á öllum þessum málum, og ekki rumskað þótt í hann hafi veriS hnippt einstaka sinnum. Og þaS sem meira er: Fulltrúar íhalds- flokkanna í bæjarstjórn, sem framlengdu bæjarstjóratíð hans eftir síSustu kosningar, virðast — með tölu —- liggja í hrúgu ofan á honum í þessu máli sem hverju öðru, sem til framfara horfir. Nú getur það ekki dulizt nein- um manni með opin augu, að knýjandi nauðsyn er að ljúka þessu verki nú þegar. Undanfarin aflaleysisár hafa útgerðarmenn af skiljanlegum ástæðum frestað nauðsynlegum aðgerðum skipa sinna. Verði síldarvertíSin sæmi- leg — hvað þá ef hún færir þeim sæmilegan hagnað, sem við von- um — liggur fyrir að gera að skipunum nú í vetur. Þá þarf dráttarbrautin að vera fær um að sinna ldutverki sínu, svo skipa- eigendur neyðist ekki til að fara með þau til aðgerða burtu úr bænum. Það er því skilvrðislaus krafa að hafnar verði nauðsynlegar að- gerðir í sambandi við hafnar- mannvirkin og dráttarbrautina nú þegar. Tíminn er þegar hlaup- inn um of. Enda engin ástæða til að draga þetta lengur, bænum til skaða og vansæmdar. Eftir hverju hejir verið — og er beðið? Tvö síðastliðin ár hefir það legið fyrir að hreinsa til á drátt- arbrautarplássinu sunnan Torfu- nefsbryggjunnar, og framlengja Skipagötuna suður fjöruna. Nú er frá því sagt, að þetta eigi að gera á næstunni. En eftir hverju hefir verið beðið? Hafa ekki nógu margar hendur verið at- vinnulausar í allt vor? Var at- vinnulausum verkamönnum of gott að vinna að þessu fyrir anna- tímann, þótt ekki hefði verið til annars en að vinna upp í gjöld til ríkis og bæjar, sem yfir þeim vofðu og þeir nú hafa fengið yfir sig? Þurftu þeir að bíða fram áí haust -— máske fram í snjóa — þegar öll vinna er erfiðari og dýrari fyrir bæjarfélagið. Menn geta ekki fellt sig við þessi íhalds- sjónarmið, sem alltaf eru og verða öllum til skaða. Þá er hér annaS dæmi, þó að ekki sé ýkja stórt, sem sýnir mæta vel þá dráttar-sýki, sem ráð- endur vinnumálanna í bænum þjást sameiginlega af, að því er séð verður. Nú er sagt liggja fyr- ir að taka lækinn í Búðargili í sleyptan slokk fyrir haústið, til að tryggja það að gilsbúar fái hann ekki yfir sig þegar verst gegnir, eins og alltaf vofir yfir. Hvers vegna var ekki hægt að byrja á þessu verki fyrr í vor? Hagsýnum mönnum myndi finn- ast eðlilegra að svo hefði veriS gert. Ælli innbæjarkarlarnir hefðu nokkuð hlaupið í ofsalegt spik þótt þeir hefðu fengið vinnu við þetta fyrr á sumrinu? Hvaða orsök er frambærileg fyrir þess- um drætti? Eftir hverju var beð- ið? Og eftir hverju er beðið með „TivolíiS“ í klöppunum? Á ekki neitt að gera í sumar til að tryggja stöðvunarlitla starfsemi þessa atvinnutækis í vetur? Á að endurtaka í vetur sama skrípa- leikinn og síðastliðinn vetur? — Verkamenn muna þetta tæki niðri á jörðinni. Þá skaffaði það þeim oftast stöðuga vinnu allan veturinn — aðalvetrarvinnuna. Nú hafa þeir það að háði og spotti og binda engar atvinnu- vonir við það, ef ekki verður svo frá því gengið sem nauðsynlegt er til að fyrirbyggja hinar sí- felldu stöðvanir. Eftir hverju er beðið með þessar framkvæmdir? Eða á ekki framar að reikna með grjótmöluninni sem föstum þætti í vetrarvinnu verkamanna? Á hún að verða útgjaldaliður á bæjarreikningunum í stað tekju- liður, sem hún einu sinni var? Eg gæti haft þennan syndalista íhaldssemi og sofandaháttar meiri hluta bæjarstjórnar nokk- uð lengri, og spurningarnar enn fleiri. En ég geri það ekki í þetta sinn. En þó mundi kannske ein- hver spyrja: Hvers vegna gleymirðu „greyinu honum Katli“? Bæjarverkfræðingurinn kemur meira við sögu bæjarvinn- unnar en svo, að áhrifa hans gæti þar ekki að töluverðu leyti. Víst man ég bæjarverkfræðinginn, og þykir hæfilega lítið til hans koma. En það er aiinar kipítuli, og alltaf hægt að taka hann undir vinsam- lega smásjá. Halldór Friðjónsson. Iðgjöld dlmannatrygg- inganna hshhuðu vegna dýrtíðor. Ríkisframlagid tii þeirra hækkar um rúmar 2 milj. og fram- lag sveitarfél. um 1,3 Ríkisstjórnin hefir ákveðið að ! nota lagaheimild til þess að hækka framlög og iðgjöld til al- mannatrygginganna. — Nemur hækkun iðgjaldanna 11%, en rík- isframlagið hækkar um rúmar tvær milljónir og framlög sveit- arfélaganna samtals um 1.3 millj. króna. Staíar hækkun þessi af hinni vaxandi dýrtíð, sem valdið hefir stórhækkuðum bótagreiðsl- um tryggingarstofnunarinnar. Tekj ur tryggingarstofnunarinn- ar hafa undanfarið verið inn- heimtar með 8% álagi, en vísi- töluuppbótin á bætur frá áramót- um verið 23%, þar til nú, að hún er komin upp í 32%, en hér eftir hækkar hún 1 á þriggja mánaða fresli á sama hátt og kaupið. AlþýðublaðiS átti í s. I. viku stutt viðtal við Harald Guð- mundsson, forstjóra tryggingar- stofnunar ríkisins og spurðist fyrir um þessa hækkun á iðgjöld- um til tryggingarstofnunarinnar, og fórusl honum svo orð meðal annars: „Því miður hefir reynzt óhjá- kvæmilegt að hækka iðgjöldin á þessu ári og nemur hækkunin á iðgjöldum og framlögum nálægt 11%.“ -— Hvað hækkar þá framlag ríkisins mikið? Ríkisframlagið * hækkar um 2.070.000 krónur á árinu og framlög sveitarfélaganna á öllu landinu samtals um hér um bil 1.290.000 krónur. ISgjöld at- vinnurekenda hækka um 11% og iðgjöld hinna tryggðu um hér um bil sama hundraðshluta, eða á fyrsta verðlagssvæði um 50 kr. fyrir kvænta karla, 45 krónur fyr- ir ókvænta og 35 fyrir ógiftar konur; á öðru verðlagssvæði ^40 kr. fyrir kvænta karla, 35 kr. fyr- ir ókvænta og 30 kr. fyrir ógiftar konur.“ — Hver er ástæðan fyrir þess- um hækkunum? „Samkvæmt lögum á að greiða bætur trygginganna með sömu verðlagsuppbót og greidd eru á laun opinberra starfsmanna. Hef- ir því vísitöluuppbótin á bæturn- ar verið 23% frá ársbyrjun og þar til nú fyrir nokkru, að hún hækkaði upp í 32% og á að breytast á þriggja mánaða fresti á sama hátt og kaupið. Hins veg- ar hafa tekjur stofnunarinnar að- eins verið innheimtar með 8% álagi, þar til nú, að þessi hækkun kemur, og verður þá álagið 20— 21%.“ — Hver greiðir þann mismun, sem verið hefir og enn er á álag- inu á bótagreiðslum og tekjum trygginganna? Hallann, sem af mismuninum stafar, greiðir tryggingastofnun- in. Hvert stig til hækkunar á kaupgjaldsvísitölunni kostar tryggingarstofnunina um hálfa Þriðjudagur 31. júlí 1951 Hefilbekkjaskrúfur Þvingur Hallamál Bakkasagir Stingsagir Spónsagir Járnsagarblöð Simsheflar Sniðmát Smekklásar Glerskerar og hjól í þá Tréborir „Dril" borir Sandpappír. Kaupfél. verkamanna Nýlenduvörudeild Rúsínur Sveskjur Aprikósur Appelsínur Sítrónur Vínber. Kaupfél. verkamanna Nýlenduvörudeild milljón króna, og mun því enn verða verulegur halli þrátt fyrir hækkunina.“ NfKOMIÐ: Strigaskór og gúmmístígvél á börn og unglinga, konur og karla. Kaupfélagr verkaiiianua Vefnaðarvörudeild. NýKOMIÐ; Georgette, svart Nóttföt, karla Peysur kvenna úr útlendu garni Kaupfélagr íerkainauna Vefnaðarvörudeild. NýKOMID: Hjólhestadekk og slöngur Slökkvitæki og fyllingar Husquarna vöfflujárn og steikarpönnur Kolaskóflur Spil, 4 tegundir. Kaupfélag* vei'kaniaiina Nýlenduvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.