Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 13.11.1951, Blaðsíða 2
A L Þ Ý Ð U MAÐURINN Þriðjudagur 13. nóvember 1951 ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðuflokk félag Akureyrar Ritstjóri: Bragi Sigurjónsson, Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Ve.ð kr. 20.00 á ári. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Frétt frá forsætisráðu- neytinu. Ráðuneytið hefir veitt Kristj- önu Helgadóttur, cand. med., 4000 þús. kr. styrk úr Kanada- sjóði til framhaldsnáms í lasknis- fræði (barnasjúkdómum) við Children’s Hospital í Winnipeg. Þá hefir Ingvar Emilsson, s údenl, hlotið 2.250 þús. kr. styrk úr Snorrasjóði til náms í haffræði (oceanografi) við há- s' ólann í Bergen, og Ingvar Hallgrímss n, stúdent, 2.250 þús. sty k úr sama sjóði til f ski- fræðináms ' Osló. Hver síðastur að sjá Gift eða ógift Leikfélag Akureyrar hefir nú s nt leikinn Gift eða ógift í all- rnörg s’dpti, og má búast við, að sýningum ljúki innan skamms. S'ningar verða þó a. m. k. um næstu helgi og er þá enn tæki- faeri til að fá sér hláturstund í Samkomuhúsinu. »Noröri(( geíur út 25 bækur á þessu ári Bókaátgájan Norðri hejir sent er fara eiga í heftið, eru ekki blaðinu ejtirjarandi upplýsingar: fullgerðar. Ásgeir Jónsson frá Bókaútgáfan Norðri mun á Gottorp hefir skrifað „Samskipti þessu ári gefa út 25 bækur, og er manna og hesta“, sem kemur út mikill meiri hluti þeirra eftir ísl. innan skamms. höfunda. Af efni bókanna ber mest á þjóðlegum fræðum, end- KRLENDAR BÆKUR. arminningum manna, sögum og Af erlendu efni má fyrst nefna frásögnum af v.ðburðum liðinna „Færeyskar sagnir og ævintýri“, ára, en Noiðri hefir jafnan lagt sem þau Pálmi Hannesson og áherzlu á útgáfu sl kra bóka og Theodóra Toroddsen hafa þýtt. mun svo verða enn. | —- Tvær skáldsögur koma út Forlagið hefir á þessu ári hafið þýddar, „Sönn ást og loglnn“ eft- álgáfu á myndarlegri bókaskrá, ir Fritz Thorén. og „Hreimur sem nefnd er „Bókafregn fossins hljóðnar“ eftir Richard 'Iorðra“. Er þetta yfir 50 síðna Thomsen. rit og eru allar nýjar bækur for- Þá gefur Norðri út hinar agsins þar kynntar, svo og mik- frægu sögur Munchhausens bar- ill fjöld' gamalla, scm enn eru fá- óns, og er það fyrsta heildarút- nlegar. Loks er verðlsti yfir gáfa á þeirri á íslenzku með fræg- dkið af erlendum bókum og ustu myndum, sem gerðar hafa ímaritum, sem fást í bókaverzl- verið við þetta heimsþekkta verk. „n fjrlagsins. Höfundurinn er G. A. Burger, Eins cg hjá öðrum útgáfufyr- myndirnar eftir Gustave Dðré, en irtækjum hér á landi, verður út- þýðinguna hefir gert Ingvar gáfa Norðra á þessu ári nokkru Brynjólfsson. minnl en undanfarin ár, og veld- Enn gefur Norðri út á þessu ur því s’.órhækkað verð á pappír, ári allmargar barna- og unglinga- hækkun á öðrum tilkostnaði og bækur, bæði íslenzkar og erlend- afnframt því m nnkandi kaup- ar. Meðal hinna innlendu eru 0eta á bókamarkaðinum. Þó „Riddararnir sjö“ eftir Kára Sala áfengra drykkja frá Áfengisverzlun ríkisins Árið 1949 seldust 423305 flösk ur af sterkum drykkjum, 67068 fl. heitvín, 16691 fl. borðvín, en það eru 136067 lítrar af 100% áfengi. Söluverð var 36.877.474 kr. Árið 1950 seldust 442042 fl. sterk vín, 67732 fl. heitvín og 14014 fl. borðvín, eða alls 139729 lítrar, verð 40.887.562 kr. Árið 1951 seldust 410935 fl. s’erk vín, 56281 fl. heitvín og 16523 fl. borðvín, alls 130028 Itr. Verð 42,304.140 kr. (Fréttatilkvnnlng frá áfengis- málaráðunaut r kisins.) IjOKOOS E yjo/jarðarpróf astsdœm ís efnir til söngmóts á Akureyri n. k. sunnudag. Hefst mótið með guðsþjónustu í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Kl. 5 hefst samsöngur í kirkjunni. Þar syngja 4 kórar, sem skipaðir eru 100 meðlimum, sérstakir og sameinaðir. Kirkju- kórasambandið var stofnað haustið 1950. munu bækur sennilega hækka minna í verði en flest annað, enda hefii verið lögð á það mlkil áherzla að halda verði þeirra niðri. ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR. Af íslenzkum skáldsögum, sem Norðri gefur út í ár, má nefna söguna „Önnu Maríu“ eftir Elin- borgu Lárusdóttur, en það er 17. bók höf., gefin út í tilefni af sex- ugsafmæli hennar. Þá kemur út söguleg skáldsaga eftir Jón Bjömsson, „Valtýr á grænni treyju“, byggð á samnefndri þjóðsögu. Enn er athyglisverð saga eftir nýjan höfund, Kristján ■'igurð Kristjánsson, og nefnist íún „E.ns og maðurinn sáir“. ’ÆIKRIT. Fyrstu leikritln, sem Norðri jefur út, koma á þessu ári, og iru það „Draumur dalastúlkunn- :r“ eftir Þorbjörgu Árnadóttir, g „Jónsmessunótt“ eftir Helga Valtýsson, hvort tveggja ramm- slenzk verk. Þá kemur út mynd- irleg útgáfa á verkum hins vin- sæla alþýðuskálds, Páls J. Ár- lals, „Ljóðmæli og leikrit“, og i'.anda þelr að útgáfunni pró- fessor Stelngrímur J. Þorsteins- son, og Steindór Steindóráson frá Hlöðum. ENDURMINNINGAR. Af endurminningum manna má yrst nefna minningar Ágústs Helgasonar frá Birtingaholti, sem 5igurður Einarsson heflr skrá- sett. — Af sagnaþáttum og þjóð- 'egum fræðum má minnast á „Austurland II I“, „Að vestan III“, „Söguþættir landpóstanna III“, en útkomu á síðasta bindi af „Göngum og réttum“ hefir verið frestað til næsta árs, þar sem ýmsar merkilegar ritgerðir, Trvggvason, og „Hvað viltu mér?“ eftir Hugrúnu. Meðal er- lendu bókanna eru margar um persónur, sem lesendur hér kann- ast við af fyrri bókum, svo sem um Hildu á Hóli, Petru, Beverley Grey og Benna. „Sögubókin“ nefnist safn af gömlum barnasög- um, er Gunnar Guðmundsson hefir tekið saman, en Halldór Pétursson teiknað myndir í það. ___*____ Almennur fundur um áfengis- og siðgæðismál verður haldlnn í Samkomuhúsi bæjarins fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 8,30 s.d. að tilhlutan Umdæm- isslúkunnar nr. 5 og áfengisvarn- arnefndar bæjarins. Málshefjandi ' verður séra Jakob Jónsson prest- ur í Reykjavík. Frjálsar umræður verða á eftir og loks kvikmynd. Allir velkomnir. Togaraútgerð ríkisinS til atvinnuaukningar Þingmenn Alþýðujlokksins í efri deild alþingis flytja jrumvarp til laga um að ríkið geri át tog- a. a til atvinnujöfnunar. Skal höf- uðmarkmið þessarar togaraát- gerðar ríkisins ver að jafna at- vinnu í kaupstöðum og kauptán- um landsins á þann hátt, að tog- ararnir leggi fiar einkum ajla á ’and, sem atvinnuleysi gerir vart. við sig og mest þörj er aukinnar atvinnu hverju sinni. Samkvæmt frumvarpinu á rík- ,ð að kaupa og gera sjálft út elgi færri en fjóra togara af þeirri itærð og gerð. sem að állti reynd- :stu útgerðarmanna eru taldir íeppilegastir iil öflunar hráefnis i heimamiðum fyrir hraðfrysti- iús og önnur fiskiðjuver, sem nú ■ru illa hagnýtt vegna hráefnis- skorts. Að svo miklu leyti sem það lam.ýmist höfuðmarkmiði tog- araútgerðar þessarar ber að iluðla að því með rekstri togar- anna, að síldaverksmiðjur ríkls- ins fái aukið hráefni til vinnslu, svo að vinnutiini þeirra geti náð yfir lengri tírna en hingað til hef- ir verið. Sljórn togaraútgerðar ríkisins skal falin stjórn síldarverksmiðja ríkisins og á framkvæmdastjóri verksmiðjanna að hafa stjórn togaraútgerðarinnar einnig á hendi. Nvia Bíó Næsta mynd: ÁSTARTÖFRAR ( Enchantment) Eln ágætasta og áhrifarík- asta mynd, sem tekin hefir ver- ið. Framleidd af Samuel Gold- ivyn. Aðalhlutverk: David Niven Teresa W right Everly Keys Farley Granger. I Samkomuhúsinu í kvöld: í DJÚPUM DAL (Deep Walley) Mjög spennandi og vel leik- in ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ida Lupino Dane Clark Wayne Morris. Heimifisiðnaðarfélflð Norlurlands AKUREYRI Félagið heflr hálfsmánaðar Ikvöld-saumanámskeið í húsá- kynnum sínum Brekkugjitu 3 og hefst það 23. nóv. n. k. Kennslugjald kr. 125.00. -—- Umsóknir í sima 1488, kvölds og morgna. * Trúlojun hafa opinberað nýlega: Ungfrú Sig.íður Þorsteinsdóttir, Rún- argölu 24 og Kri tbjörn Björnsson, Lyngholti Glerúrþorpi. Einnig ungfrú Gyða Þorsteinsdóttlr, Ránargötu 24 v og Friðgeir Valdimarsson, Felli í Gler- árþorpi. Ú t v e g u m GÚMMÍSTIMPLA Prerttsmiðja Björns Jónssonar h. f. Nanchettskyrtir Verð frá kr. 95.50. HerraMiicIi Kanplélag Eyfirðinga V efn aðarvörudeild. vörur: Kaffikönnur Þvottaföt Djúp föt Matarfötur Pottar Náttpottar Ausur Fiskspaðar. 4 stærðir 3 — 2 — 4 — 5 — 3 — 3 — Kaupfélag verkamanna Nýlenduvörudjeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.