Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.12.1951, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 11.12.1951, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 11. desember 1951 Hafnarbúðin hJ. Skipagötu 4 Eiðsvallagötu 18 hefir ó boðstólum, meðal annars, eftirtaldar vörur í mjög fjölbreyttu úrvali: BÖKUNARVÖRUR: Hveiti, úrvals tegundir Pillsbury's bezt Gold medal Strósykur Púðursykur Kandíssykur Royal lyftiduft Bökunardropa Sultu Sætar möndlur Flórsykur Steinlausar rúsínur Sýróp Fóum fyrir jól: ítölsk epli, appelsínur og vínber. ÁVEXTIR: Þurrkaða: Blandaða Epli Sveskjur Grófíkjur Döðlur Aprikósur Niðursoðna: Blandaða Perur Ferskjur Aprikósur Ananas Jarðarber Jólaskraut Leikföng Spil og kerti Sendum heim. Hringið í síma: 1094 eða 19J.8. Snyrtivörur * Hreinlætisvörur Búsóhöld Hafnarbúðin Skipagötu 4 Eiðsvallagötu 18 Góð bok er bezta Jólog'jöfiii Ritsafn Jónasar fró Hrafnagili. Mólíeysingjar Þorsteins Erlingssonar. Grendal, þrjú bindi eru komin, fjórða og síðasta kemur að óri. Árni ó Arnarfelíi, skóldsaga eftir Símon Dalaskóld. Dalalíf, 5. bindi er komið. Það er lokabindið, og er að verða uppselt. Bólu-Hjólmar. Kvæði Einars Benediktssonar. Ferðasögur Sveinbjarnar Egilssonar. Garðogróður, bókin sem ó að auka gróðurblettinn kring- um bændabýlin Hjaffi kemur heim, eftir Stefón Jónsson. Heim úr helju, skóidsaga eftir Deeping. Mafur og drykkur, eftir Helgu Sigurðardóttur. Yngri sysfirin, spennandi kve'nnasaga, sem Svava Þor- leifsdóttir þýddi. Ljóðasafn Jóns Magnússonar: Blóskógar. Bernskan og Geislar, eftir Sigurbjörn Sveinsson. Hcrborg ó Heiði, eftir Guðbjörgu fró Broddanesi. Kvæði Kolbeins úr Kollafirði. Ljósið í glugganum, eftir Mtirgréti Jónsdóttur. Svo líða tregar, síðasta Ijóðabók Huldu. Nonnabækurnar: Borgin við Sundið (fimmta bókin) er nýkomin. Árni og Berit, mjög skemmtileg unglingasaga. Stefón Jónsson nómsstjóri íslenzkaði. Munið að Dalalíf, 5. bindið, sem kom út í síðustu viku, er nú að verða uppselt, en nokkur eintök eru til af öllum fimm bindunum saman, en þau eru aðeins í Helga Sörensdóttir, æfisaga skróð af Jóni Sigurðssyni fró Yztafelli. Kvæði Péturs Beinfeinssonar. — Bezta Ijóðabókin, sem komið hefir ó síðari órum. Víkingabíóð, íslenzk saga fyrir drengi. Bækur Þorstesns Eriingssonar: Mólleysingjar, Eiðurinn og Litli dýravinurinn. Jobsbók, ein merkasta bókin, sem kemur ó þessu óri, mun koma út um næstu helgi. Bernska í byrjun aldar, saga fró Reykjavík laust eftir síðustu aldamót, eftir Erlu Jónsdóttur, kemur út um næstu heígi. fslenzkir þjóðhætfir, eftir Jónas fró Hrafnagili. Dularmögn Egyptalands og Dulheimar Indlands eftir Brunton. Ritsafn Kristínar Sigfúsdóttur. Sögur ísafoldar, fjögur bindi. Æfisoga Guðmundar Friðjónssonar. Fjósakona fer úf í heim. Norræn scguljóð, eftir Matthías Jochumsson. í því bindi er Friðþjófssaga eftir Tegner og Bóndinn eftir Anders Hovden. Elísabet Englandsdrottning. íslenzk fyndni. Nýtt hefti er komið til þess að koma mönnum í jóloskap. Bókflverxlun fsflfoMur Happdrœtti Alþýðuflokksins er glœsilegasta happdrœtti ársins. * Iiappdrœtli A Iþýð ufloklcsins býður yður 30 glœsilega vinn- i/iga. * Hvern langar ekki til að ferð- ast? Meðal vinninga í happdrœtti A Iþýðuflokksins er ferð fyrir tvo ineð Gullfossi til Kauprnannahafn- ar og ferð með Heklu til Glasgow einnig fyrir tvo. 4- Þeir meðlimir A Iþýðuflokksfé- laganna á Akureyri, er taka vilja happdrœttismiða Alþýðuflokks- ins til sölu, eru beðnir að hafa tal af Kolbeini Helgasyni í mat- vörudeild Kaupfél. verkamanna. Einnig eru þeir, sem þegar hafa lekið miða til sölu, beðnir að hraða sölunni og gera sem fyrst skil. Drœtti verður ekki frestað. * / happdrœtti Alþýðuflokksins eru allar fáanle’gar heimilisvélar■ Gefið því húsmóðurinni miða í huppdrœtti Alþýðuflokksins. Meðal vinninga í happdrœtti Alþýðuflokksins eru: ísslcápar, Rafha-eldavélar, þvottavél, þvotla- pottar, saumavélar, hrœrivélar, ryksugur, gólfteppi. * A gamlársdag verður dregið í happdrœtti Alþýðuflokksins. — Drœtli verður ekki frestað. Mið- arnir fást í Bókabúð Rikku og í Kaupfélagi verkamanna, matvöru- deild. Olíulampar °g Olíuvélar Kaupfél.Verkamansia Nýlencíuvörudeild i

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.