Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1951, Blaðsíða 11

Alþýðumaðurinn - 20.12.1951, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. desember 1951 * Jólablað Alþýðumannsins * 11 PraM Odds Bjömssonar k. {. Stojnsett 1901 Hafnarstræti 88 . Akureyri . Símar 1045, 1945 og 1845 . Pósthólf 45 r Ein mestá bókaprentsmiðja á Islandi m Mir ULLARTEPPI frá GEFJUN, SKÍÐA- eða SKAUTASKÓR frá IÐUNNI eða falleg loðsútuð gæra. Þessar tilgreindu framleiðslutegundir verksmiðjanna eru allar þafar, og veita þeim ánægju, sem eiga þær. * Verksmiðjurnar GFFJM - FÐUVN A k u r y r i . Munið að óður en þér gerið jólainnkaupin, þé berið saman gæði og verð é vörum fré HEKLl) og sams konar erlendum vörum. Utprjónuð'u barna- og unglingapeysurnar eru hlýjar og sterk- ar, enda eflaust ntesl seldu peysur á Islandi í dag. Reynslan sýndi að snúningurinn slitnaði fyrst, en nú eru allar þessar peysur styrktar með nylonull í snúninga. Forðist að líta á íslenzka ull sem eitthvert úrkast, hún er heimsins skjólbezta ull og einnig mjög sterk. Hvers vegna notaði Paul Victor Emil HEKLU-sokka og skíðaleista úr ísl. ull í jöklaleikangur sinn á Grænlandi? Leitið að vörum með HEKLU merki. Það mun ekki svíkja yður SJAFNAR-KERTI á hverju heimili um jólin Fást í flestum verzlununt SÁPUVERKSMIÐJAN SJÖFN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.