Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 8. desember 1953 ALÞÝÐUMAÐURINN IJtgefandi: Alþýðuflokkslélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Bjarkarstíg 7. Síini 1604. Verfí kr. 30.00 á árí. I.ansasala kr. 0.75 blaðift. Prcntsmiðja Björns Jónssonar h.f. Maðkar í mysunni Alþýðuflokkurinn á Akureyri hefir einn allra stjórnmálaflokk- anna í bænum fullskipað f.am- boðslista sinn íil bæjarstjórnar- kosninganna í janúar næstkom- andi. Er íramboðslistinn birtur hér á öðrum stað í blaðinu. Bæði blöðin, Dagur og íslend ingur, höfðu skýrt frá því, að Al- þýðuflokknum gengi eríiðlega að koma saman lista sínum vegna sundurþykkju. en svo broslega hefir tekizt til, að þar sem þessi ærukæru blöð töldu sundur- þykkju, var hún engin, EN IJINS VEGAR LOGAÐI IIÚN OG LOGAR ENN í HERBÚÐUM ÞEIRRA SJÁLFRA. Fullráðið mun þó hjá Sjálf- stæðisflokknum, að þar skipi 4 efstu sætin sömu menn og síðasta kjörU'mabil, en um 5. sætið, sem Sjálfstæðið ætlar að kalla bar- úttusœtið er deilt mikið. Eru von- biðlar þess sætis margir svo sem Tómas Björnsson, Vignir Guð- mundsson, Jón Þorvaldsson o. fl., en Einar Kxistjánsson, forstjóri mun eiga það samkvæmt próf- kosningu. Hjá Framsóknarflokknum eru þó heimilisáslæðurnar öllu lak- ari. Hópur manna vill, að Jakob Frímannsson hætti, og telja hann hafa verið' höfuðforingja kyrr- s öðuaflanna í bæjarstjórn þeirri, sem nú er að geyspa síðusfu gol- unni. Annar hópur telur, að Jak- obi verði varla slungið fram af stalli, en einbeita sókn sinni að Þorsteim M. Jónssyni, sem þeir kveða hafa verið algerlega áhuga- lausan um bæjarmál síðastliðið kjörtímabil og eingöngu hafa á- huga á forseta’igninni. Þriðji hópurinn berst gegn Guðmundi Guðlaugssyni í 3. sæti, og telja niðurlægingu flokksins þyngri en tárum taki, ef þrír ,,hægri“ menn skipi 3 efstu sætin enn einu sinni. Er enn með öllu óv.'st, hvað út úr þessum hjaðningavígum kemur, en þó þætti Alþýðumanninum sennilegast, að „hægri“ mennirn- ir sigri. Verða þá „Steinaldar11- menn í meiri hluta enn eftir næstu kosningar, nema kjósendur hverfi í stórhópum frá Sjálfstæði og Framsókn. Sósíal's'aflokknum mun líka ganga erfiðlega að ganga frá lista sínum. Sennilegast er talið að 2 efstu sætin muni Tryggvi Helga- son og Björn Jónsson skipa, en E1 sabet Eiríksdó’tir hætti. Marg- ir munu þó aðrir en Björn líla girndarauga sæti Elísabe'.ar, svo, sem Jóhannes Jósefsson og Jón Ingimarsson. H.’ns vegar hefir Björn verið á föstu kaupi flokks- ins —- eða einhvers slíks aðila — s:ðan hann kom heim úr Rúss ’andsför sinni, en hælt með öllu ~ð ganga í daglaunavinnu, mun 'iann telja, að flokknum beri að styðja við bak sér í þessari hryðju,.svo að dugi. Loks hef r svo Þjóðvárnarfélag hureyrar, að því sem heyrzt hef:r, ákveðið að bjóða fram til hæjarstjó narkosninga. Lí’ið sem kkerl mun þó ráðið um skipun s'ans, og yfirleitt liggur nú sá andi í loftinu, að fylgi flokksins n kannske verulega minna en fyrstu lék grunur á. Einnig, að ’ ar muni heldur ekki allt átaka- ’aust. Það virðist því harla mikið um raðka í mysu blessaðra stjórn- '.álaflokkanna hér og ýms ský á l.fti, sem óvís' er urn, hvaða •’ður kunni ú" að koma. Nýjasta bókiii: ELÍN í ODDA B ó k a b ú ð R i k k u Blaðasalan. LEIEFÖNG ýmiskonar. B ó k a b ú ð R i k k u IIREINS Blaðasalan, mm Jólakerti (Smákerti) aðeins kr. 3.00 pk. Vömbúsið h.f. D ú k k u s t e 11 verð frá kr. 10.00. Vöruhúsið h.f. SPIL mjög ódýr kr. 2.50 stk. B ó k a b ú ð R i k k u Blaðasalan. JÓLALÖBERAR Plastik. B ó k a b ú ð R i k k u Blaðasalan. Gerist áskrifendur að Alþýðumanninum. K|ör§krá Ul bæjarstjórnarkosninga 31. janúar 1954, liggur frammi al- menningi til sýnis frá 30. nóvember 1953 til 31. desember 1953, alla virka daga á skrifstofu bæjarstjóra. Kærum út af kjörskránni skal skilað á skrifstofu bæjar- stjóra eigi síðar en 9. janúar 1954. Akureyri, 30. nóvember 1953. Bæiarstjóri. jVytsamaí* jolag:|afir' Fyrir konur: Nærföt. Undirföt. Náttkjólar. Sokkar, fjölmargar teg. Nylon-blússur. Slæður. Höfuðklútar. Samkvæmisslæður. vírofn- ar. Inniskór. Vasaklútar o. fl. Fyrir karlá: Manchettskyrtur. Gaberdineskyrtur. Þverslaufur, smelltar. Hólsbindi. Hóls- treflar, fl. teg. Nærföt, margar teg. U11- arvesti og -peysur. Húfur. Inniskór. Skó- fatnaður ýmiskonar. Sokkar mikið úr- val. Kuldaúlpur. Regnkópur, úr plasti. Nóttföt. Axlabönd o. fl. Fyrir börn og unglinga: Margskonar ullarfatnaður og -peysur. Samfestingar. jersey. Drengjapeysur. Húfur. Axlabönd. Nóttföt. Veski. Vasa- klútar m. myndum. Skór. Leistar. Sokk- ar, fl. tea. Inniskór o. fl. o. fl. Jólakort. Jólaumbúðapappír. Jólamerkispjöld. Jólabond o. fl. o. fl. Kaupfélag verkanianna Vefnaðarvörudeild. \ Nú er kominn tími til að kaupa í Jólabalnturinn Vér höfum á boðstólum ailor fóanlegar bök- unarvorur, svo sem: Hveiti Gerduft Kókosmjöl. * Möndlui Kanell Negull Engiíer Múskat Kardemommur, st. og óst. Eggjaduft Kúmen Allrahanda Pipar Hjartarsalt Natron Gerduít, jnargar teg. * Sm j ör Smjörlíki Jurtafeiti. * Súkkat Sýróp, ljóst og dökkt Kakaó Súkkulaði. * Jarðarberjasulta, fl. teg. Avax'asulta H.ndberjasulta Aprikósusulta. Strásykur Flórsykur Púðursykur Molasykur Kandíssykur Skrautsykur Vanillusykur. * Rúsínur Sveskj ur Kúrennur Döðlur Fíkjur Epli, þurrkuð Blandaðir ávextir. * Sítrónudroþar Vanilludropar Möndludropar Kardimommudropar Rommdiopar Vanillutöflur. * Appelsínusafi Eplasafi Sitrónusafi Ananassafi o. fl. o. fl. Húsmæður: Gjörið svo vel að geyma þessa aug- Ivsingu og hafa hana til athugun- ar við innkaupin. Sendum heim fvisvar á dag. Símanúmerið er 1075 Kaupfélag verkamanna Nýlenduvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.