Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 08.12.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 8. desember 1953 ALÞÝÐUMAÐURINN EIGNIST gott og f jölbreytt bókasafn með kostakjörum ÍVyir Bók aflokkar S'e^ai albopg’BSBi í bókafSokk yðar gcfið þér valið úr yfir 200 bókum. 50 krónur við pöntun og svo ársf jórðungslega kr. 50. Bókaverzlim P. O. B. veitir móttöku pöntunum á bókaflokkum Norðra. NORÐRA RÆKUR til nytsemdar, fróðleiks og skemmtunar. Nýjasta bók MARGIT RAVN ELÍN f ODDA er komin í allar bókabúðir. Bókin er mjög skemmtileg og hollur lestur ung- um sem gömlum. Hún er ódýr en ágæt jólagjöf. JÓLAKORTIN í mestu úrvali hjá okkur. B ó k a b ú ð R i k k u Blaðasalan. Jólapappír Jólalímbönd Jólapakkabönd BókabúðRikku Blaðasalan. Jólasveinakort Eggerts Guðmundssonar. B ó k a b ú ð R i k k u Blaðasalan. JOLATRE margar gerðir. Bókabúð Rikku Blaðasalan. Nr. 8, 1953. TILKYNNINC FjárhagsráS hefir ákveSið eftiifarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr.... kr. 2.80 Heilhveilibrauð, 500 gr.— 2.80 Vínarbrauð, pr. stk.....— 0.70 Kringlur, pr. kg....... — 8.20 Tvíbökur, pr. kg........—12.45 Rúgbrauð, óseydd 1500 gr. . . — 4.00 Normalbrauð, 1250 gr...— 4.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri byngd en að of- an greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan- greint verð. . A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki s'arfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. , Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 30. nóv. 1953. VeE'ðiagsskrifstofan. / Druls Iðigihjðt Þingeyska úrvalshangikjötið er komið. Reynið þetta afbragðs góða kjöt og tryggið yður það í jólainatinn. Ný sending kemur fyrir jólin. KJÖTog FISKUR Sími 1473. S1jói*ðiBBBg,siði|iikralfiiíisið á Akureyri óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá n.k. áramótum. Upplýsingar um stárfið veitir formaður Sjúkrahússstjóm- ar, Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari, og sendist skriflegar umsóknir til hans fyrir 20. des. n. k. STJÓRNARNEFND SJÚKRAHÚSSINS. ifum opudð nýjo lúi í Geislagötu 5. Þar höfum við úrval ýmissa bifreiðavara, auk hinna sjálfsögðu FORD-lduta. Einnig ,ENGLISH ELECTRIC1 þvottávélar, hræri- vélar og kæliskápa, sem löngu er þekkt fyrir gæði og lágt verð. „REMINGTON RAND“ skrifstofuvélar, skjalaskápa, spj aldskrárkassa o fl. Gjörið svo vel að líta inn. BÍLASALAN H. F. íslenzka unglingabókin FALINN FJÁRSJOÐUR eftir ÁRMANN KR. EINARSSON ER KOMIN í BÓKAVERZLANIR. BráSskemmtilég saga um ÁRNA jrá Reykjavík og RÚNJJ í Hraunkoli. Bókaforlag Odds Björnssonar. Vöru ver Strásykur> hvítur Kr. 3.15 Kg. Molasykur — 4.40 — Hveiti — 3.35 — Hafragrjón — 3.10 — Hrísgrjón — 6.20 — Rúsínur, stein- lausar, dökkar — 12.00 — Sveskjur 70/80 — 18.50 — Akureyri, 1. desember 1953 Hafnarbúðin h.f. Söluturninn við Hamarsstíg Söluturninn við Norðurgötu Verzlunin Brynja Verzlunin Esja . Verzlunin Eyjafjörður h.f. Verzlun Eggerts Einarssonar Verzlunin Gleró Verzlunin Hekla Verzlunin Liverpool Vöruhúsið h.f.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.