Alþýðumaðurinn - 11.05.1954, Síða 1
Þriðjudagur 11. maí 1954
XXIV. árgangur
18. tbl.
Álit Þorsteins M. Jónssonar, skólastjóra:
nýjfl hefjr d fw lund «eri ndrn
StórfeJlt iuriiEsa-
tjón á Hjalteyri
Myndarleg handavinnusýning
Gagnfræðaskóla Akureyrar
Fataverksmiðjan Hekla veitir skólanum
athyglisverða viðurkenningu
Sýningin.
SíðastliSinn sunnudag var al-
menningi í bænum gefinn kos'ur
á að skoða handavinnu nemenda
í Gagnfræðaskóla Akureyrar eftir
vetrarstarfið. Handavinnusýning
G. A. hefir árlega vakið mikla at-
hygli, og sýning.'n sl. sunnudag
var sízt eftirbátur fyrri sýninga.
Séislaklega vekur það furðu al-
mennings,hve handavinna stúlkna
er alltaf mikil að vöxtum, og yfir-
leitt prýðileg vinna, sem ber
hvort'.veggja nemendum og kenn-
urum ágætt vitni, en geta verður
þess, að stúlkurnar geta alltaf
unnið talsvert heima að handa-
vinnu sinni, en piltar ekki. Eru
því afköst tæpast sambærileg. AS
þessu sinni voru þó afköst pilta
undramikil, hvað bókband snerti,
enda mun það mjög heppileg
handavinna í gagnfræðaskólun-
um, þ*r sem hvorki þarf e!ns
mikið af tækjum til þeirrar
kennslu og ýmiss konar smíða né
rúm og efni.
Enn verður að geta þess, að
teiknisýning nemenda var mjög
góð. Athygl'svel gengið frá mynd-
um og margar prýðisvel gerðar.
Vinnuverðmæti.
Lauslega áætlað telja handa-
vinnukennarar skólans að vinnu-
verðmæti stúlkna eftir ve'.urinn sé
um 96.565 kr., en pilta 46.010 kr.
Er þá aðeins t.nnan metin !il
fjár og þó mjög lágt reiknuð, en
efni ekki tekið með.
RúmHega 1700 munir.
Alla áttu 157 atúlku, tnuni á Skemn,tile9
sýningunni, þar af 584 flíkur og skólaæska.
209 hannyrðamuni. 135 piltar
áttu 150 smíðisgripi og 779 bindi
bóka.Hafa nemendur þannig unn-
ið 1722 muni.
Allir bekkir skólans stunda
handavinnu að meira eða minna
leyti nema 3. bekkur bóknáms.
hafi sýningarinnar nokkrar upp-
lýs ngar um skólastarfið. Gat
hann þess, að G A. væri nú stærsti
framhaldsskóli þmdsins utan
Reykjavíkur. Vék hann máli sínu
nokkuð að þeirri gagnrýni, sem
nú er allmjög á loft haldið, að
nýja fræðslulöggjöfin keyrði
skólana í of fastar viðjar kerfis-
bund.'nnar ítroðslu. Vildi hann
telja að þetla væri talsvert á mis-
skilningi byggt, þar sem þá líka
margt, sem gagnrýnt sé, væri
fiamkvæmdaatriði skólanna, en
ekki lagafyrirmæli, eins og ýmsir
v.’rtust halda. Sagði skólastjórinn,
að nýja fræðslulöggjöfin hefði
einmitt í ýmsu rýmkað möguleika
skólanna til fjölbreyt'ara og hag-
nýlara náms, og nefndi þar cér-
staklega verklegt nám. Þá and-
mælti hann ákveðið þeirri firru,
að öll kennsla miðskólanna og
gagnfræðaskólanna væri ein-
göngu m.ðuð við hið margum-
rædda landspróf. Það væri minna
en hálfur sannleiki.
Vantar húsrými.
Þá gat skólastjórinn þess, að
G.A. vantaði tilfinnanlega aukið
núsrými fyrir verklega námið,
séistaklega smíðarnar. En úr
þessu mætti bæta á tiltölulega ó-
dýran hátt, ef lokið væri að fullu
/ið þá viðbó'.arbyggingu skólans,
sem nú hefir staðið ófullgerð í
nokkur ár og liggur undir
skemmdum. Er vonandi, að
stjórn bæjar og ríkis sjái sér fært
að ljúka byggingunni hið fyrsta.
vera stolt af þessum vitnisburði.
Margir af gömlum nemendum
G.A. eru nú líka orðnir góðir og
gegnir borgarar hér í bæ og hér-
aði og bera þannig skóla sínum
gott vi'ni.
Aíhyglisverð
viðurkenning.
Við opnun handavinnusýning-
ar.'nnar var mæltur forstjóri fata-
verksmiðjunnar Heklu hér í bæ,
Ásgrímur Stefánsson. Lýsti hann
því yfir fyrir hönd stofnunarinn-
ar, að hann byði nokkrum stúlk-
um úr 4. bekk G. A. atvinnu á
Ileklu, ef þær vildu það þekkjast.
Kvaðst hann gera þet'a í viður-
kenningarskyni fyrir það, að
nokkrar stúlkur, er hann hefði
ráðið til sín úr skólanum í fyrra
til sauma, hefðu reynzt mjög vel
í starfi. Kemur hér iðnstofnun á
virðingarverðan hált á móts við
starfsemi skólans.
Oft heyrir maður talað um
agaleysi og ýmiss konar vankunn-
áttu æskufólksins nú. Hvorki
skólas'jóri Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar né kennarar hans hafa
Guðrún Á. Símonar
hélt söngskemmtun s. 1. fös.u-
dagskvöld hér í Nýja-Bíó á veg-
um Tónlistarfélags Akureyrar, þá
fyrstu á vegum félags'ns í ár.
Á efnisskrá voru 12 smálög,
þar af 3 íslenzk, og 2 lög úr óper-
um, en auk þess söng söngkonan
3 aukalög. Húsfyllir var og söngn-
um hið bezta iekið, en mörgum
mun hafa þótt efnisskráin harla
slutt og jafnvel veigalítil hjá
söngkonu, sem fengið hefir jafn-
góða dóma í höfuðstaðarblöðum.
um og Guðrún Á. Símonar.
Síðastliðinn þriðjudag varð settar og nokkuð af sykri og salti,
stórfellt brunatjón á Hjaheyri, er er þarna var geymí.
mjölskemma Kveldúlfs h.f. þar á Ennfremur brann þarna upp-
staðnum brann, ásamt miklum mokstursvél og traktor, sem blað-
öðrum verðmætum. inu er ókunnugt um eigendur að.
Sömuleiðis fólksbíll, eign Stefáns
Eldsins varð vart um kl. 9 um Stefánssonar, hreppstjóra í Fagra-
morguninn, þegar verkamenn þar skógi.
á staðnum voru að ganga í kaffi. | Slökkvilið Akureyrar var kvatt
Sáu þeir eldinn s'.anda upp úr á vetlvang og fór það á staðinn
þaki geymsluhússins og skipti með 2 dælur. Gekk því fljótt að
það fáum togum, að húsið yrði ráða niðurlögum eldsins, en þá
ei't eldhaf. Mjölskemman var hafði hann þegar ge'að unnið
steinhús með íimburþaki asbest- fyrrgreind hervirki.
klæddu. Höfðu um 10—12 oíldar-1 Sennilegt er taljð, að kviknað
nætur óg reknet verið hengd upp hafi út frá rafurmagni.
í rjáfur skemmunnar iil geymslu | Eins og gefur að skilja er hér
og brann það allt til kaldra kola um stórfellt brunatjón að ræða,
ásamt því sem brunnið gat af hús-1 en allt mun hafa verið bruna-
inu. Einnig brann þar inni 2 færi- tryggt, sem brann nema fólksbíll-
bönd, rafvél, rafmótorar 1 eða inn, að því er blaðið hefir fregn-
fleiri, 2 nýjar skilvindur óupp- að.
Meginhluti stærstu verkalýðs-
íélaganna hafa sagt upp
samningum
Vilja fá Lippsagnarákvæðum breytt, en
sum líka kaupgjald liækkað til samræmis
Frestur til að segja upp samn- bólar á slíku enn. Hins vegar hef-
ingum rann út nú um mánaða- ir Vinnuvei'endasambanl Islands
mótin, og falla þá samningar úr leitað samstarfs við þá atvinnu-
gildi um næstu mánaðamót, en rekendur, sem utan sambandsins
ekki er aftur iækifæri iil að segja standa „um samræmdar aðgerðir
upp hjá flestum fyrr en að sex í væntanlegum átökum vegna
mánuðum liðnum. Það er einmitt samningsuppsagna verkalýðsfé-
þet'a, sem félögin vilja fá breytt. Iaganna“, eins og það heitir í höf-
uðmálgagni atvinnurekendavalds-
ins, Morgunblaðinu.
Ovissa um aðgerðir
stjórnarvalda.
. Meðan óvissa ríkir um, hvaða
Undiileik annaðist Fii.z Weis- ráðslafanir stjórnarvöldin gera1 Einkennileg frétta
shappel af sinni alkunnu l.st og vargan(j; hag 0g rekstur íogaraút-
þokka. gerðarinnar, svo að hún geti bor-
ið sig og veitt sambærileg kjör og
eru í öðrum starfsgreinum, þykir
ótryggt að hafa samninga bundna
til sex mánaða, og vilja því verka-
Kaupfélag Eyfirðinga
tekur í notkun mjög
fuHkomin sjólfvirkan
innanhússsíma
í gær opnaði KEA til notkunar
nýjan sjálfvirkan innanhússsíma,
hinn fullkomnas'a sinnar íegund-
ar hér á landi, en samskonar
síma er Sambandið að fá í Rvík.
Stöð þessi er frá sænsku firma,
keypt inn og sett upp af Land-
símanum. Er hún fyrir 15 línur
Fjölbreyttara og
hagrtýtara nóm.
Skólastjóri Gagnfræðaskólans,
Þorsteinn M. Jónsson, gaf frét'a-
mönnum og ýmsum gestum í upp-
nokkru sinni þurft að kvarta und- út í bæ og 90 innanhússsíma. Var
an slíku, nema með mjög fáum s'öðin sýnd fréttamönnum í gær
undantekningum Yfirleitt er það | af framkvæmdarstjóra og félags-
samróma álit kennara G. A.. að. sljórn, og gat framkvæmdarstjóri
nemendur þeir, sem í skólann þess, að það væri von fyrirtækis-
koma, sé ánægjulegt og umgengn- ins, að með hinni nýju ctöð væri
isgott fólk, og má Akureyri og hægt að auka og bæ!a verulega
umhverfi, en héðan er megin þjónustu þess við viðskiptamenn-
þorri nemenda skólans, vissulega ina.
þjónusta útvarpsins.
í vikunni sem leið fóru fram
bæjarstjórnarkosningar í Skot-
lýðsfélögin fá þeim breytt á þann landi, og vann Verkamannaflokk-
veg, að samningar verði uppsegj -! urinn þar verulegan kosningasig-
anlegir með eins mánaðar íyrir-j ur. Jók hann fylgi sitt mikið víða
vara hvenær sem er. Sum munu og náði m. a. meirihluta í 6 borg-
einnig ætla sér að fá kaupgjald um, sem hann hafði ekki ráðið
hækkað til samræmis.
Sjómannasamningarnir
Þá hafa sjómannafélögin sagt sem
upp farmannasamningunum, síld-
veiðisamningunum og togara-
sær samningunum. Falla þeir úr gildi
um næstu mánaðamót.
Enn beSiS eindagans.
áður, surnar gamalgróin íhalds-
virki.
íslenzka útvarpið fór með þetta
algera laumufrétt, því að
miðdegislíminn (miðvikudag)
var valinn fyrir fréttina, en ekki
á hana minnzt í hádegis- né kveld-
útvarpi. Hversu oft skyldi fréttin
hins végar hafa verið lesin í hinu
„hlu’lausa“ útvarpi íslenzku rík-
iss'.jórnarinnar, ef það hefði t. d.
Ætla mætti, að reynt hefði ver- verið íhaldsflokkurinn, sem unn-
ið að hefja þegar nýja samninga, ið hefði á? Svari hver fyrir sig.
hvað útgeiðina snertir, en ekkert]