Alþýðumaðurinn - 11.05.1954, Page 2
2
Þriðjudagur 11. maí 1954
ALÞÝÐUM \ ÐURTNN
ALÞÝÐUMAÐURINN
Útgefandi:
AlþýtSu/lohkslélag Akureyrar.
I\itstjnri:
BRAGI SICURJ ÓNSSON
Bjarkarstíg 7. Siml 1604.
Verð kr. 30.00 á éri.
Lausasala kr. 1.00 blaðið.
PrcntsmiiSjj Björns Jónssonar h./.
Glámskyggnir
menn
Það heíir alltaf verið húsráð
samstjórna íhalds og Framsókn-
ar, að hrópa upp um „þjóðar-
nauðsyn og þegnskap“, hvenœr
sem nokkur snurða hefir hlaupið
á sambúð atvinnurekenda og
verkalýðsins, og tauta síðan í
barm sinn um „vonda menn og á
byrgðarleysi" Svo einkennilega
vill þó til, að hin landföðurlega
stjórn, sem ætla mætti, að liti alla
þegna sína jöfnum augum, hefir
eingöngu brýnt verkalýðinn á
„þjóðarnauðsyninni og þegn-
skapnum“ og aldrei virzt sjá
„vonda menn og ábyrgðarleysi“
nema í þeirra röðum.
Þessi einkennilega glámskyggni
hefir með hverju ári orðið meir
og meir til þess, að drepa niður
virðinguna fyrir þegnskaparbrýn-
ingunni, þegar þá við bætist, að
stjórnarvöldin sýnast litlar sem
engar kröfur gera til sjálfs sín um
þegnskap og ábyrgð, ella mundu
þau tapast haga sér eins fávíslega
á alvörustund eins og nú ber
vitni.
Talsvert löngu áður en alþingi
lauk í vetur, höfðu samtök togara
eigenda lilkynnt ríkisstjórninni,
að togararnir yrðu ekki öllu leng-
ur gerðir út við núverandi að-
stæður. Á þeim væri víðast halla-
rekstur, en þar á ofan væri við
manneklu að stríða, þar eð sjó-
mönnum byðust.nú betri kjör í
landi eða við bátaútveginn miðað
við aðstæður allar.
Svo sem kunnugt er, skipa
Sjálfstæðis- og Framsóknar-
menn, auk Alþýðuflokksmanna
stjórn Alþýðusambands íslands.
Á hinu leitinu á togaraú'gerðin
áhrifamenn í röðum stjórnar-
flokkanna. Það mætti því ætla, að
ríkisstjórnin hefði verið fljót að
átta sig á, að það væri bæði at-
vinnurekendum og verkalýðsstétt-
inni fyrir beztu að strax væri
skorið fyrir byrjandi meinsemd á
þessum stað, þegar þá allir eru á
einu máli um, að vinnufriðar og
jafnt verðlag sé öllum fyrir beztu.
En svo er að sjá, að ríkisstjórn-
in telji sér hvort tveggja óvið-
komandi: hag togaraútgerðarinn-
ar og hag þeirra sem við hana
vinna.
Vitað er að olíufélögin moka
upp s'.órgróða á olíusölu til tog-
aranna. Ilví: mátti ekki lækka
þann gróða? Hví mátti ekki gera
ráðstafanir til að lækka viðgerð-
arkostijað togaranna, sem að allra
dómi er mjög óhagstæður vegna
skorts á hentugum varahlutalager
og fleiru slíku? Hví má'ti ekki
gera ráðs'.afanir til að lækka veið-
aifærakostnað togaranna með
hentugri innkaupum?
Þessu er fljótsvarað: í stað
þess að líta á heildarhagsmuni
landsmanna, sér núverandi ríkis-
stjórn fyrst og fremst hagsmuni
milliliðanna. Það sýnir sig í öllu,
enda vitað, að þeir hafa komið Unemennafélögin hafa miklu
be’zlinu vel á hana. I hlutverki að gegna.
Til þess að milliliðirnir gætu Innan vébanda U. M. S. E. eru
áfram mjólkað togaraú'gerðina samtals 18 félög. Þessi félög hafa
átli að flytja inn erlenda sjómenn, lengi slarfað, sum með góðum á-
en þegar verkalýðssamtökin rangri, önnur af veikum mæ'ti og
hindruðu það, er næst ógnað með hafa öldur hinna félagslegu átaka
því að leggja togurunum, svo að ýmist risið eða hnigið. Sum þess-
verkalýðurinn beygi s:g af ótta ara félaga eru nú nær lömuð
við atvinnuleysi. Síðan er blöðum 1 vegna fólksfæðar, en öðrum hefir
afturhaldsins gefin línan: Básúna tekizt að leiða til lykla mál, sem
skal í Morgunblaðinu, Vísi, Tím- J óumdeilanlega hafa orð.ð íbúum
anum, Degi og fslendingi ábyrgð-, héraðsins til þroska. JNÍægir því
arleysi verkalýðsfélaganna að ^ máli til sönnunar að nefna mann-
segja nú upp samningum, enda virki, sem félögin hafa lagt fé og
verkalýðurinn
fithyglisverð nferðihennsla
iijd I. N. S. E.
Frá starísemi U. M. S. Eyjafjarðar
og kenndu leikfimi, blak og fleira,
alh fram til þess tíma, er vorpróf
hófust í unglingaskólanum. Dal-
víkinga vanlar tilfinnanlega í-
þróttahús, en það mun vafalaust
rísa fljó.lega af grunni, því að á-
hugi Dalvíkinga fyrir líkamsrækt
er mikill, en íþróttakennsla í sam-
komuhúsum er vægas' sagt illfær
vegna ryks og annars óþr.'fnaðar, ^
sem dansskemmtunum fylgja.
Kennir börnum leikfimi
að staðaldri.
iótt vitað sé, að
5skar einskis fremur
friðar, en hefir
nu
vinnu í, t. d. samkomuhús og
en vinnu- sundlaugar. Þá hafa félögin s'.arf-
neyðzt til að að skógrækt og leiklist. Mö. g
þeirra gefa ú' blöð, sem lest.'n eru
upp á fundum félaganna. íþrótta-
s arfsemi hefir verið mikil hjá
sambandsfélögunum
rauðvarnar vegna framferðis rík-
sstjórnarinnai.
Þegar svo á það er litið, að
stjórnarflokkarnir, sem þó íelja
sig að nokkru umbjóðendur
verkalýðsins samanber þátttöku
þeirra í stjórn A.S I., hafa staðið
eins og múrveggur gegn öllum
hagsmunamálum verkalýðsins á
alþingi, er ekki að vænta, að
verkafólk líti upp til núverandi
ríkisstjórnar.
Ekki mátti hún heyra nefnt, að , ... ° ,
1 hið bezta í heraðinu, en nu síend-
’.öe væru se'.t um 12 stunda hvíld, .. , . , . .,.
, | ur yf:r bygg.ng ielagsheimihs r
Saurbæjarhreppi, og undirbún-
ymsum
undanförnum árum.
Félagsheimili munu bœta úr
brýnni þörf.
Eitt af því, sem torveldar fé-
lagssta: fsemina, er skortur á við-
unandi íþrótla- og samkomu-hús-
um. Samkomuhús.ð á Árskógi er
á togurum. Ekki mátti hún heyra
nefnt, að verkalýðsfélögin nytu
sama réttar og önnur félagssam-
tök til lána úr félagsheimilasjóði.
Ekki mál'i hún heyra nefndar
ráðstafanir til atvinnujöfnunar í
landinu. Ekki má'.ti hún heyra
nefndar ráðstafanir til að minnka
óhóflegan milliliðagróða á ýms-
um nauðsynjum almennings, og
þann’g mætti lengur telja.
Ríkisstjórn, sem lítur á hag
fárra fram yfir hag margra, á
ekki traust skilið. Kannske skilja
ráðherrarnir það ekki, en ahnenn-
ingur sér það, að þeir eru ákaf-
lega glámskyggnir menn í þess-
um sökum.
ingur hafinn að byggingu félags-
heimila víðar á sambandssvæð-
inu.
Um s.l. áramót var Kris'ján Jó-
hannsson ráðinn íþróttakennari
hjá U.M.S.E. allt árið 1954, en
vegna mikillar eftirspurnar eftir
íþróltakennslu s. 1. vetur, var
Björn Daníelsson einnig ráðinn
til kennslu hjá 5 sambandsfélög-
unum.
Verður nú gefið yfirlit um
störf kennaranna frá áramótum.
Fyrsta íþró'tanámskeiðið var
haldið á Dalvík, hjá U.M.F.Svarf-
dæla. (Kennari Kristján Jóhanns-
son.) Hófst námskeiðið 12. janú-
ar og s'óð til 7. febrúar. Eins og
hvarvetna annars staðar var kennt
bæði hjá ungmennafélagi og skól-
um. Þátttaka var góð, en þó voru
margir tápmestu piltarnir fiarver-
andi sökum a'vinnu sinnar. Á-
, , , ,,. nægiulegur þáttur í námskeiðinu
Hmn 5. mai s.I. var haldmn a ,, , .* f , , - ,
var blakið. 1 þvi toku þatt barna-
Husavik aðalfundur Mjolkursam-
Aioljondur Hjior-
m\m K. Þ.
lags K. Þ. — Samkvæmt starfs-
skýrslu Sanrlagsins varð innvegin
mjólk 1.532.662 kg. árið 1953 og
hafði aukizt um 121.364 kg. frá
árinu áður.Meðalfita var 3.744%.
Selt var til neyzlu 254.525 kg.
Skyrframleiðslan varð 35.5 lestir
og mjólkurostur 44 lestir. Sala
framleiðslunnar gekk vel á árinu.
Endanlegt verð mjólkur til
bænda var ákveðið 2.06.26 aur-
ar, eða hið sama og 1952.
____
kennararnir á Dalvík og fleiri,
sumir komnir af æskuskeiði, enda
er þessi boltaleikur vel við hæfi
ungra sem aldinna. Sýningar voru
haldnar að námskeiðinu loknu,
bæði á vegum U.M.F. Svarfdæla
og skólanna. Sýnd var bæði le'k-
fimi cg þjóðdansar.
Da'víkinga skortir iþróltahús.
Eftir að Kris ján hætti kennslu
á Dalvík, tóku þau Erla E nars-
dó'tir og Halídór Jóhannesson við
nokkrum hluta nemendahópsins
Næs a námskeið var haldið hjá
U.M.F. Reyni á Árskógsströnd.
(Kennari Kristján Jóhannsson.)
Ilófst það 8. febrúar og stóð til
23. febrúar. Lauk námskeiðinu
með sýningu á fimleikum, þjóð-
dönsum og blaki. Þann 21. febrú-
ar heim^ót'.u ungmennafélagar frá
Dalvík U.M.F. Reyni og æfðu'
með þeim fimleika, kepptu við þá
í blaki cg skemmtu hvorir öðrum
með smá gamanþáttum og söng.
Að síðus'u var st’ginn dans. Slík-
ar heimsó'mir sem þessi stuðla að
auk'nni kynningu og samhug fé-
laganna.
íþró taáhöld eru næg til í Ár-
skógi, félagi og skóla til sóma.
Skólastjórinn þa\ Árni M. Rögn-
valdsson, kennir nemendum sín-
um leikfimi að slaðaldri, og að
sumu ley'i með mjög nýtízkuleg-
um aðferðum.
Sóttu íþróttanámskeið á dag'nn,
’eikœfingar á kvö din.
Þriðja námskeiðið var haldið á
vegum U.M.F. Þorsteins Svarfað-
ar, sem er fjölmennas- þeirra
þr'ggja félaga, sem starfa í Sva.f-
aðardalshreppi. Kennt var í
skóla- og samkomu-húsinu að
Grund. Námskeiðið stóð í 16
daga og lauk því með fjölsó'.tri
sýningu í fimleikum og þjóðdöns-
um.
Húsrými að Grund er mjög lít-
ið og langt síðan námskeið í í-
þróttum hefir verið haldið þar og
ar ánægja þátttakenda, e.’nkum
barnanna, mikil yfir þessari ný-
breytni. Áhugi var annars mjög
mikill og dugnaður einstakra
bá'ttakenda lofsverður, því að um
bessar mundir s’óðu yfir æfingar
hjá ungmennafélaginu á sjónleik,
sem le'kinn var skörnmu seinna,
og urðu nokkrir að sækja æfinga
tvisvar á dag, íþró'.tirnar á dag-
inn en leikæfingar á kvöldin.
sumir langa leið í misjöfnum
veðrum.
Námskeiðin yfrleitt fjölsótt.
Þann 24. marz hófst námskeið
hjá U.M.F. Æskunni á Svalbarðs-
s’rönd. Stóð það í 22 daga. í-
þróttaáhugi er mikill
„Æskumanna". Félagið
lengi át’ góða fimleikamenn, enda
hafa margir ágætir kennarar leið-
beint þeim á síðas'a áratug. —
Knattspyrnulið félagsins sigraði á
knattspyrnumóti sambandsins s.l.
ár. Námskeiðinu lauk með sýn-
ingu á fimleikum og þjóðdönsum,
sem var fjölsótt og ánægjuleg.
Björn Daníelsson var ráð nn íil
kennslu hjá 5 sambandsfélögum.
Fyrsta námskeið hans var hjá
U.M.F. Fram'íðinni í Hrafnagils-
hreppi. Kennsludagar urðu 13
(15. febr. íil 27. febr. og aðal-
lega æfðir fimleikar, glíma og lít-
ils hát ar þjóðdansar.
Annað námskeið, sem Björn
kenndi á, var hjá sambandsfélög-
unum Ársól, Árroðanum og Vær-
ingjum í Ongulsstaðahreppi. Var
e nvörðungu kennt á skíðum á
því námskeiði, bæði börnum og
fullorðnum.
Síðas'a námskeiðið, sem Björn
kenndi á, var hjá U.M.F. Dags-
brún í Glæsibæjarhreppi. Stóð
það yfir í 18 daga með miklu
f’öri og voru æfðir fimleikar og
þjóðdansar. Þrátt fyrir mjög lítið
húsrúm var haldin sýning að lok-
um.
Samtals hafa þessi íþrótta- og
þjóðdansa-námskeið verið 7 á s.l.
ve'ri, og þátt akendur í þeim um
290. Um gildi þessara námskeiða
mun ekki rætt ítarlega hér, en ó-
hætt er þó að fullyrða, að þau
voru kærkomin andleg og líkam-
leg hressing í fábreytni h'nna
daglegu s'arfa. Nemendum skól-
anna voru kenndar frjálslegar og
fagrar hreyfingar og lagður
grundvöllur að alhliða mótun
líkamans, sem síðar leiðir ef til
vill til þess, að þeir tileinka oér
hollar íþró tir og reglusamt líf.
jafnhliða því að verða dugandi
þjóðfélagsþegnar á öðrum svið-
um.
íþró'takennararnir þakka nem-
endum sínum ánægjulegt samstarf
og gleðjast yfir þeim áhuga. sem
þeir sýndu, með því að sækja
námskeiðin reglulega, þrátt fyrir
erfiðar daglegar annir.
Skíðamót U. M. S. E.
var haldið í Dalvík þann 22.
apríl. Þátttakendur voru frá
þremur félögum, þ. e. U.M.F. Ár-
sól. U.M.F. Svarfdæla og skíðafé-
laginu „Væringjar“, sem sendi
flesta keppendur og vann mótið.
S'graði í víðavangshlaupi í. R.
A sumardaginn fyrsta keppti
sveit frá U.M.S.E. í víðavangs-
hlaupi Í.R. í Reykjavík og bar
sigur úr bý'um í þriggja manna
sveitarkeppni.
Landsmót U.M.F.Í. 1955.
Ungmennasamband Eyjafjarð-
ar hefir tekið að sér að sjá um
undirbúning og framkvæmd
landsmóts U.M.F.Í., sem haldið
verður á Akureyri vorið 1955.
meðal Hér er um að ræða margþætt
hefir [ verkefni, sem aðeins leysist með