Alþýðumaðurinn - 11.05.1954, Page 3
Þriðjudagur 11. maí 1954
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
lniir im dfengiivornir w
Að tilhlutun áfengismálaráðu-
nauts ríkisins var haldinn fundur
um áfengisvarnir í Skjaldborg 14.
apríl s.l. Á fundinum mættu for-
menn áfengisvarnanefnda í Eyja-
fjarða:sýslu og austan Eyjafjarð-
ar svo og menn úr áfengisvarna-
nefnd Akureyrar. Fundarstjóri
Tar Þorsteinn M. Jónsson, skóla-
s'.jiri.
Brynleifur Tobiasson, áfengis-
málaráðunaulur r kisins, flut'i
f amsöguerindi um að efla til
samtaka í héraðinu um betra eft-
irlit á samkomum og fá til þess
sérstaka löggæzlunaenn. Minntist
hann á í þtí sambandi samtök í
þessu efni á Aus'urlandi og Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu, sem gefið
h*fa góða raun.
Sigurður M. Helgason, se'tur
sýslumaður. skýrði frá tilhögun á
efti:liti með samko.Ttum í sýsl-
unni og mælti með auknu eftir-
liti. Vitnaði hann í eftirfarandi
tillögu um málið, sem samþykkt
var á síðas'a sýslufundi:
„Aðalfundur sýslunefndar Eyja-
fjarðarsýslu beinir þeirri mála-
lei:an til dómsmálaráðuneyfisins.
að það láti fram fara í héraðinu
námske'* til lögreglueftirlits með
op’nbe'um skemmtisamkomum.
Hreppar sýslunnar sjái fyrir
^kennslustað og uppihaldi nem-
enda en ríkið kosti kennara og
nauðsvnleg tæki. Að loknu nám-
s' eiði verði menn þessir. ef hæfir
þvkja. löggiltir til s'arfans, og íá:
samvinn* og góðum vilja. íþrótta-
fólkið þarf nú þegar að hefja æf-
ingar með tilliti til þess móts.
Markvissár æfingar með stígandi
þunga æ'tu að stuðla að góðuin
afrekum á því móti. Hvert félag
þarf að skipuleggja undirbúning
og æ-fingar sem allra fyrst.
Norrœna sundkeppnin.
Þann 15. þ. m. hefst „norræna
sundkeppnin“. Allir ungmennafé-
lagar innan U.M.S.E. eru hvattir
til að reynas’ drengilega í þeirri
keppni og stuðla að góðri þátt-
töku. Ósynd ir eru hvat'ir til
náms, og syndir til að aðstoða
þi, sern skamrnt eru á veg komnir.
Gerum sigur íslands sem glæsi-
legastan.
Hvalningarorð.
Stjórn U.M.S.E. hvetur alla fé-
lagsmenn til starfa. Aðstæður til
félagslegra átaka eru víða erfiðar,
en all’ stendur til bóta, ef við er-
um samhent í sttrfi, og stærsta
verkspnið, sem bíður margra fé-
laganna, er einmitt það að reisa
félagshtimili cg íþróttahús í sam-
vinnu við önnur félög. Hver sjón-
leikur, sem er á svið settur, hver
ný planla, sem gróðursett er í
jörðu, hvert iiý't skrifað eða fjöl-
ritað blað. sem félögin gefa út,
og hver vaxandi íþróttamaður,
sem frarn kemur, er rnikil lyfti-
stöng félagssamtakanna. Ung-
mennafélagar, munum, að hlut-
verk okkar er ræktun lands og
lýðs.
búninga eða önnur ytri merki,
sem nauðsynleg kunna að telj-
ast.“
1 sambandi við framkvæmd
héraðsbannsins á Akureyri taldi
liann að ölvun hefði minnkað í
bænum síðan héraðsbannið gekk
í gildi og gaf fundinum eftirfar-
andi skýrslu um afbrot vegna ölv-
unar fyrstu þrjá mánuði ársins
undanfarandi fjögur ár:
Frá 9. jan. td 9. apríl 1951: 51
afbrot; 1952: 44 afbrot: 1953:
48 afb.ot: 1954: 32 afbrot.
Flestir fundarmanna tóku til
máls og voru sammála um, að
nauðsyn bæri til að fá betra eftir-
lit á samkomum en verið hefir,
svo að ölóðir menn spilli þar ekki
friði.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt:
„Fundur formanna áfengis-
varnanefnda í Eyjafirði og við
austanverðan Eyjafjörð svo og
áfengisvarnanefndarmanna á Ak-
ureyri, haldinn á Akureyri mið-
vikudaginn 14. aprJ 1954, lætur
í ijós ánægju sína yfir samþykkt
síðasta sýslufundar Eyjafjarðar-
sýslu, varðandi námskeið fyrir
.ögregluef irlitsmenn á samkom-
um í sveitum. Beinir fundurinn
eindregnum tillögum til dóms-
málaráðuneytisins, að það verði
við þessari ósk sýslunefndarinnar.
Felur fundurinn áfengisvarnaráði
ríkisins að vinna að framgangi
þessarar framkvæmdar. Jafnframt
beinir fundurinn þeirri ósk til
sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu og
Suður-Þingeyjarsýslu, að þær
setji reglugeið varðandi þessi mál
eftir nánara samráði við áfengis-
varnarráð, í líkingu við þá, sem
sett var í Mýra- og Borgarfjarð-
arsýslu og gekk í gildi 9. júní
1953.“
í sambandi við grein í Morg-
unblaðinu 11. apríl þ. á. var sam-
þykkt eftiifarandi tillaga:
„Fundurinn samþykkir að fela
Áfengisvarnanefnd Akureyrar að
skora á dómsmálas'jórnina að
láta fara fram réttarrannsókn út
^ af fullyrðingum Vignis, tollþjóns,
Guðmundssonar í grein í Morg-
unblaðinu 11. aprll þ.á. um leyni-
vínsölu, tollsmygl o. fl. á Akur-
eyri.“
Að síðustu flutti Brynleifur To-
bíasson erindi um áfengislöggjöÞ
ina nýju og hlutverk áfengls-
varnanefnda.
Mólafluíningsskrifst'ofa
Jónas G. Rajnar hdl.
Ragnar Steinbergsson hdl.
Hafnar træti 101, sími 1578.
Viðtalstími 11—12 og 5—7.
Skriftar- og handavinnu-
sýning Barnaskólans
Hin árlega skriftar- og handa-
vinnu-sýning Barnaskóla Akureyr-
ar var haldin s.l. sunnudag og var
fjölsótt að vanda. Var sýningin
með líku sniði og undanfarin ár,
og gat hér að líta rithandarsýnia-
Gróðursetning trjáplantna er
nú að hefjast. Fyrsta gróðursetn-
ingarferð Skógræktarfélags Akur-
eyrar verður annað kvöld í
Kjarnaskóg. Verður gróðursett
þar eins og áður á þriðjudags- og
fimmtudags-kvöldum. Farið verð-
ur af stað frá Hólel KEA kl. 7.20.
Sjálfboðaliðar eru beðnir að
lilkynna þátttöku sína hverju
sinni til Tryggva Þorsteinssonar
(sími 1821) eða Ármanns Dal-
mannssonar (sími 1464). E nnig
er óskað ef ir að bílaeigendur,
sem vilja leggja fram sjálfboða-
starf við að flytja fólk að og frá
vinnustað, geri sömu aðilum að-
vart.
Skógræk'arfélag Eyfirðinga og
Ungmennasamband Eyjafjarðar
hafa gert áætlun um samstarfs-
ferðir til gróðursetningar í hér-
aðinu. Fyrstu ferðirnar verða
laugardag 22. þ. m. í GarðsárgJ
með þátttöku frá Ongulss'aða- og
Hrafnagilshreppum, í Grundar-
skóg með þátttöku frá Akureyri
og Saurbæjarhreppi og að
Dve gasteini með þá'ttöku frá
Glæsibæjarhreppi og Skriðu-
hreppi. Vinna hefst kl. 4 síðdegis
á öllum stöðunum.
Trjáplöntusala Skógræktarfé-
lags Eyfirðinga er hafin og verð-
ur framvegis að Aðalstræti 62
mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga eftir kl. 4 síðdegis eins og
auglýst er á öðrum stað hér í
blaðinu.
Botag^reiðslur tæpar 3
iniSlJ. kr. s IHyJafJarðar-
§ý§8u §.l. ár
TiSfoílnar fakjur fró sveifarfélögunum, einstakling-
um og atvinnurekendum voru um 1.7 millj. kr. ó
sama tíma.
Samkvæmt ársreikningi trygg-
ingaumdæmis Eyjafjarðarsýslu
fyrir 1953 (Ólafsfjörður telsl
ekki til umdæmisins) urðu bóta-
greiðslur í sýslunni krónur
2.834.770.47, auk endurkræfs
barnalífeyris kr. 161.740.00 og
sjúkrabóta um kr. 113.442.00.
Bólaflokkarnir urðu sem hér
segir:
Kr.
Ellilífeyrir 1.412.476.79
Örorkulífeyrir 365.088.53
Örorkustyrkir 40.600.00
Barnalíf. ókræfur 241.964.50
Fjölskyldubætur 580.215.48
Fæðingarstvrkur 109.452.00
Ekkjubætur 65.372.00
Mæðralaun 14.801.17
Makabætur 4.800.00
Eins og fyrr getur, er endur-
kræfur barnalífeyrir ekki með'al-
inn, þar eð hann er endurgreidd-
ur til trygg'nganna af barnsfeðr-
um eða framfærslusveitum þeirra.
Sjúkrabætur eru greiddar beint
frá aðalskrifstofu trvgginganna í
Reykjavík, e:>. gegnum umdæmið.
Sömuleiðis slysabætur í sýslu og
bæ, en Alþýðumaðurinn hefir
ekki aflað sér upplýsinga um,
hvernig slysabæturnar skiptast
milli sýslu og bæjar.
Fjölskyldubætur hækkuðu veru-
Iega á árinu 1953 vegna laga-
breytinga þar um í byrjun ársins.
Einnig bættist við nýr bótaflokk-
ur, mæðralaumn.
Tilfallnar tekjur trygginganna
í umdæminu voru krónur
1.745.140.11, þar af krónur
898.086.00 iðgjöld einstaklinga
og 528 þús. kr. framlög sveitar-
félaga.
Framlög beggja þessara aðila
hækkuðu talsvert á árinu, þar eð
ríkið hefir í seinni tíð haft áber-
andi tilhneigingu til að draga við
sig framlög til trygginganna, en
skjó'.a kos'naði við þær meir yfir
á herðar annarra aðila.
Samvinnuskólinn
fluttur að ári að Bif-
röst
Er Samvinnuskólanum var slit-
ið fyrir skömmu eftir 35. starfs-
ár sitt, færðu nemendur skólanum
að gjöf brjóstmynd af Jónasi
Jónssyni, skólastjóra skólans frá
byrjun, sem virðingar- og þakk-
lætis-vott fyrir s'.arf hans í þágu
skólans. Myndina gerði Ríkharð-
ur Jónsson.
Við skólaslitin tilkynn'i Vil-
hjálmur Þór, forstjóri SÍS, að í
ráði væri að flytja skólann að
Bif.öst í Borgarfirði, og færu þar
nú fram framkvæmdir þessu til
undirbúnings. Skólinn mundi þó
enn næsta vetur vera í Reykjavík.
GilbortHlíubremrar
og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir-
liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda-
vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með
sstuttum fyrirvara.
OLÍUSÖLUDEILD KEA.
UPPBOÐ A SLÆGJULÖNDUM
Uppboð á slægjulöndum Akureyrarbæjar í Hólmunum,
fer fram á bæjarskrifstofunum laugardaginn 15. maí
n. k.,. kl. 2 e. h. Verða slægjulöndin seld á leigu til 2ja
ára, árin 1954 og 1955.
Uppboðsskilmálar verða festir upp á uppboðsstað.
Bæjarstjóri.
TRJÁPLÖNTUR
verða afgreiddar að Aðal-
stræti 62, Akureyri, eftir
kl. 4 síðdegis mánudaga,
I miðvikudaga og föstudaga.1
Skógræktarfélag Eyfirðinga.
ELDRI MANN
eða DRENG vantar til að
bera Alþýðublaðið til kaup-
enda í Bótina og á Eyrina.
Uppl. í síma 1604 og 1569.
horn nemenda allra bekkja, teikn-
ingar, vinnubækur, bastvinnu, út-
saum, saumaðar flíkur, smíðis-
gripi pilta og sitt hvað fleiia.
Kaffistell — Matarstell
postulín og hálfpostulín
Husquarna potfar
3, 4. 6, 8 og 12 lítra
Husquarna pönnur
tvær stærðir
Reiðhjól ó kr. 900.00
Reiðhjóladekk og slöngur
Vatnsslöngur
V2, 3Á og 1 þuml. —Xágt verð
Ferðatöskur, 4 stærðir
Hitamælar, inni og úti.
Skeiðahnífar.
Kanpfclas' rcrkamanna
Nýlenduvörudeild. — Sími 1075.