Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1937, Blaðsíða 2

Dýraverndarinn - 01.05.1937, Blaðsíða 2
DÝRAVERNDARINN Bökunardpopar - Höfum einkarétt á tilbúningi og innfiutningi Bökunardropa, Hárvalna og llmvatna. — Verzlanir snúi sér því til okkar. Bökunardroparnir frá okkur eru hinir beztu á markaðnum. Hárvötnin eru ódýrust, miðað við gæði. Ilmvötn aðeins flutt frá Suðurlöndum. Afengisverzlun Ríkisins. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Reykjavík. — Sími 1249 (3 línur). Heildsala: Lindargötu 39. Niðursuðuvörur, kjöt, fiskmeti, margar tegundir. Allskonar pylsur og annar áskurður á brauð. — Smásala: Matardeildin, Ilafnarstræti 5, sími 1211. Matarbúðin, Laugavegi 42, sími 3812. Kjötbúðin, Týsgötu 1, sími 4685. Kjölbúð Aus'turbæjar, sími 1947 og Kjölbúð Sólvalla, simi 4879. Búrið, Laugavegi 26, simi 2303._____________________ Mesta oy liezta tlýraveriulunin er að forða húsdýrunum frá kláða, lús og öðrum óþrifum, er á þau sækja og standa þeim fyrir þrifum. Þetta er alhægt að gera með rækilegri böðun tvisvar á ári úr hinum heimsfrægu COOPERS baðlyfjum (sérstaldega Coopers arsenilc dufti). Sama firma hefir einnig örugt meðal við ormaveiki í sauðfé, í lungum og þörmum. Einnig duft, sem drepur ftugur og önnur skorkvikindi. — Þessi lyf fást beint frá verksmiðjunni á Englandi og í Heildverzlun Garðars Gíslasonar, Reykjavík. Prentmyndagerðin. Ólafur J. Hvanndal Mjóstr. C. Reykjavik. Sími 4003. Simn.: „Hvanndal“ Fyrsla og eina fullkomna prentmynda- gerðin á íslandi. Slofnuð árið 1919. Býr til allsk. myndamót til prentunar, af livaða gerð sem er. Fyrsta flokks vinna. Sýnið mannúð og aflífið skepnur yðar með öruggum vopnum og skotfærum. Þjóðkunn reynsla er fengin fyrir MAUSER fjár- og stórgripabyssum og Super-X fjár- og stórgripaskotum. Sportvöruhús Reykjavíkur, Reykjavik. Hárvötn — Ilmvötn — Sýnið dýrunum alla nærgætni.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.