Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1937, Síða 8

Dýraverndarinn - 01.05.1937, Síða 8
20 DÝRAVERNDARINN Þá var mikiS malaS i handkvörn, hæSi rúgur og bankabygg,- og átti faSir minn kýörn, sem nágrann- arnir notuou. Man eg vel þann verknaö, og gott þótti mér kaffibrauö úr liankabyggsmjöli. Allan daginn geisaöi veöriö. Mun fööur minum ekki hafa liðið vel aö vita ekkert um Tósep. Eitt- hva'S lægöi veöriö um kveldiö, því aS þá fór faöir minn upp á Sel, en svo hétu beitarhúsin, og Stein- dór og Þóröur meS honum. Engin var þá kindin í húsunum, né Jósep. Vildi nú ÞórSur vita, hvernig liöi í Geröi, og kom þeim saman um, aö vel gæti svo veriS, aö Jósep hefSi náS þangaS. Fóru þeir aS GerSi og leiS óllu vel, en ekki hafSi Jósep þar komiS. Hurfu þeir þá aftur aS selinu og var Jósep þá kominn og Hnýfill, forustusauSurinn okkar. SagSi Jósep svo frá, aS hann hringgekk hóp- inn og hélt honum saman. HafSi Hnýfill alt af ver- iS tilbúinn aS leggja af staS, en Jósep jafnan varn- aS þess. HafSi hann séS, aS ógerlegt mundi meS öllu aS koma hinu fénu á eftir, því aS beint á móti veSri var aS sækja. Og enn síSur var honum um aS yfirgefa hjörSina, því aS þá hefSi hún samstundis tæzt út í veSriS. AS lokum sá hann þó, aS hann mundi ekki standa öllu lengur í því afskapa veSri, og tók því fyrir aS lofa Hnýfli aS fara og reyna aS fylgja honum eftir. Ekki urSu þeir þó samferSa alla leiS, því aS áSur en Jósep vissi af, misti hann fótanna og féll áfram ofan í eitthva’S, sem hann viS nánari athugun þekti aS var skilarétt Valla- manna og stendur hún cnn i dag nálægt HöfSa- seli. Var honum þá borgiS, því aS skamt var til húsanna og var Hnýfill þar fyrir. — Má geta nærri, aS þar hefir orSiS mikill fagnafundur, er faSir minn kom aftur í SeliS og hafSi heimt Jóse]> úr helju, og honum mun hafa hlýnaS í brjósti til málleysingjans, sem 1>jargaSi honum heim. Tínýfilí var hvítur aS lit meS smáum krókhnýfl- urh. Hann var vorgeldingur og hagalamb, en þaS vóru þau lömb kölluö, er færS vóru frá. Vóru jafn- an um too ær í kvíum í æsku minni, og oftast einhverjar forustuær. HöfSum viS börnin gaman af, er viS rákum heim ofan úr Vallahálsi, aS sjá þær teygja úr hópnum í langa halarófu. Eigi þekti faSir minn móSur Hnýfils, og var hann þó sízt verri aS þekkja fé sitt, en gerist. En þaS þóttist hann viss um, aS Hnýfill var ekki undan forustu- ám þeim, sem þá vóru rperkastar. Hnýfill sýndi vit sitt, serri honum hefir eflaust veriö ættgengt, án þess aö til væri ætlast. Þegar lömbin vóru tekin um haustiö bar fljótt á litla, hvíta geldingnum. Hann var eins og mennirnir, sem meS vitsmunum sínum og atorku ná æöstu metorSum og völdum, án ætternis-gyllinga. Þetta er saga og minning um Hnýfil, þegar hann bjargaöi mannslífi. ÞaS er jafnframt saga um á- gætt heimilissamstarf, þar sem hjúiS sýnir hina mestu trúmensku, og þar sem húsbóndinn leggur út í ófært veöur upp á líf og dauSa til aS freista þess aS bjarga hjúi sínu. Jónas Benediktsson, Kolmúla. Kisurnar á WrangeÞeyju. ÁriS 1913 lagöi Vilhjálmur Stefánsson í mikinn leiSangur noröur í íshaf; átti hann aöallega aS rannsaka áöur óþektar eyjar noröur af Kanada. AS- alleiSangursskipiö, Karluk, festist í ísum áSur en þaö kæmist þangaö, er því var ætlaS aS fara. Sjálfur fór Vilhjálmur á isum til lands og náSi ekki skip- inu aftur. Þaö rak lengi meS ísum, vestur á bóginn og sökk loks i janúarmánuSi 1914. Næsta land var Wrangel-eyja,unnoo mílur frá Sibiriuströnd. Skips- höfnin, 25 manns, leitaöi þangaS, en 8 menn fórust á leiöinni, og þrír dóu á eynni áSur en skip kom þangaö sumariö eftir. Til ferSarinnar haföi þeim veriö gefinn köttur, frá Viktoriu-héraSi, og var hann því nefndur Viktoría. Þegar ski]>i'S var aS sökkva fór maöur einn niöur aS sækja köttinn. Sá hét Fred Maurer. HvaS sem á dagana dreif fyrir fólkinu, þá leiö kisu vel. Enginn kuldi, og enginn skortur fékk aS ama henni. Hún komst heilskinna aftur og tók Maurer hana heim til sín. „Samkvæmt siöustu fréttum lifir hún þar enn í góöu yfirlæti, en er nú farin aö eldast“, segir Vilhjálmur (1924). * * * ÁriS 1921 var á ný geröur út leiöangur til Wrang- el-eyju Vóru þaö fjórir karlmenn og ein Eski- móastúlka, er settust þar aS. Á leiöinni noröur, á skipi sem hét „Viktoria", var þeim einnnig gef-

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.