Dýraverndarinn - 01.04.1938, Page 5
Misskilin ást á dýrum.
Margir menn, enda þótt þeir hafi yndi af dýruni,
baka þeim samt þjáningar meS umhyggju sinni
og afskiftasemi, og veldur því vanþekking þeirra á
eSli og lífsþörfum viSkomandi dýra. Þeir halda, að
alt það, sem þeim sjálfum finst gott og þægilegt,
hljóti að vera þa‘5 líka fyrir dýrið, og á þenna hátt
valda þeir þvi ýmsum óþægindum. Margir dýra-
vinir falla þvi miSur í þá villu, að ,,humanisera“
d'ýrin of mikiö, ætla þau of lík manninum, og af
þessum misskilningi er svo sprottin ýms röng með-
ferð dýra. — T. d. er skynheimur dýra meö alt
ööru móti en skynheimur manna.. Þefskynjun
margra þeirra er svo næm, að furöu gegnir. Mörg
dýr lifa aöallega í „þefheimi“, en ekki í „sjónar-
heimi“, því a'S meS þefskynjuninni fá þau vitneskju
um fjarlægðir, eSli og ástand hlutanna og afstöSu
þeirra til sín. ÞaS nægir t. d. aS sjálfsögSu ekki, aS
þess sé gætt viS slátrun, aS dýriS sjái ekki, þegar
hin dýrin eru tekin af lífi. Það verður að koma í
veg fyrir að dýrið finni blóðlyktina, því aS hún
ein nægir til þess aS fylla þaS dauSans-skelfingu.
AnnaS dæmi um -þaS, aS vér tökum ekki nægilegt
tillit til þess, sem dýrunum finst óþægilegt, heldur
fylgjum hinni röngu reglu, aS dæma alt út frá
sjálfum oss, er þaS, aS' hundar hafa megna óbeit á
ýmsum ilmvötnum. Hún er þeim sjálfsagt öllu ó-
þægilegri og andstyggilegri en oss er hinn versti
óþefur. Ættu frúr þær og ungfrúr, sem hafa þaS
til siös, aS strá ilmvötnum á hunda, til þess „aS taka
af þeim hundalyktina“, aS minnast þessa. Vér verS-
um aS hafa þaS hugfast, aS aSlögunarhæfileiki dýr-
anna aö nýjum lífsskilyrSum og hreyttum lifnaSar-
háttum, sem menningin hefur i för meS sér, er næst-
um því óendanlega minni en aSlögunarhæfileiki
mannsins. DýriS líSur jafnt, hvort sem röng meS-
ferS þess stafar af vanþekkingu, hugsunarleysi eSa
kaldlyndi og illmensku. Hinn sanni dýravinur verS-
ur því aS gera sér far um aS skilja eSli og lífs-
þarfir dýranna, og hvaSa skilyrSi þeim eru nauS-
s'ynleg, til þess aS þau geti lifað nokkurnveginn
eðli sínu samkvæmt. Því aS annars þjáist dýriS,
hversu mi-kiS sem dekrað er viS þaS og hversu vel
sem sýnist fara um þaS. Þessa náttúrufræSilegu
þekkingu má enginn dýravinur vanrækja a'S afla
sár. MannúSlegt viShorf á dýrunum er ef til vill
ekki svo mjög i því fólgiS, aö hafa yndi af þeim,
hel-dúr fyrst og fremst í liinu, aS vilja aldrei valda
dýrum óþörfum þjáningum, a'ð sjá fyrir því, að lífs-
skilyrSin, sem þau húa viS. séu þannig. aS eSli
þeirra sé ekki misþyrmt. Borgarbúar, sem hafa dýr
hjá sér, ættu því altaf aS hafa þaS hugfast, hvort
þeir geti látiS dýrunum í té lífsskilyrSi viS þeirra
hæfi; annars ættu þeir ekki aS hafa dýrin hjá sér.
Margir borgarbúar, sem safna aS sér allskonar dýr-
um, svo sem hundúm, köttum og kanarífuglum, eru
langt frá því, aS vera nokkrir dýravinir, i bestu
merkingu orSsins. Þeir hafa dýr þessi hjá sér sjálf-
um sér til skemtunar, en hirSa litiS eSa ekkert um
hitt, hvort dýrin sjálf lifa sér til ánægju. Sá, sem
neitar sér um aö hafa dýr hjá sér, þegar hann veit
aS hann getur ekki veitt þeím hentug lífsskilyrfi,
svo aS þau geti lifaS fullkomnu lífi á sinn hátt, (t.